Fórum inn Dómadal og lentum þar í nokkrum Krapapollum en ekkert alvarlegt til að byrja með. Ókum inn að Landmannahelli og tókum kaffi þar. Ókum svo að Dómadalshálsinum og skildum við einn úr hópinum þar , hann var ekki á nægilega góðum dekkjum til að aka þar í hliðarhallanum. Restin af okkur fórum svo inn í Laugar og svo var sigölduleið tekin heim.
Það er komin slatti af snjó á svæðinu og bætti helling við bara í dag.
Túrinn tók 12 tíma Rvk - Laugar - Rvk
hér eru nokkrar myndir
Jólalegt á Landvegi

Komnir inn á Landmannaleið

Pattinn í hópnum

Já þetta er Patrol


Strax komnir í flottan snjó

Og nokkrar tjarnir

Ekki hægt að kvarta yfir veðrinu þarna

Reglulega lentum við í krapa

Þrætt í gegnum hraunið

milli hrauns og hlíðar

Og meiri krapi
[img]https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/1457706_10152056042147941_1141428853_n.jpg
[/img]


Fyrsta krapafestan


Náði að kafsetja Runner



Svo versnaði skyggnið verulega



Byrjaði að kafsnjóa á tímabili

Tókum kaffipásu í Landmannahelli og á meðan lagaðist veðrið



ekið niður Dómadalsháls




Síðasti bíll lenti í vandræðum í hliðarhallanum

Ákvað hann að snúa við og fara ekki niður

Ekið í gegnum hraunið í Dómadal




komnir inn á sigölduleið



EKið inn Laugahraunið

Á sigölduleið



Kúludráttur við Sigöldu


Snjórinn var mestu þegar við vorun nánast komnir á mabik



Leiðarlok , Komnir í Hrauneyjar


