Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá -Hjalti- » 16.nóv 2013, 23:40

Fórum á 4 bílum í snjókönnunar leiðangur inn á fjallabak í dag ,
Fórum inn Dómadal og lentum þar í nokkrum Krapapollum en ekkert alvarlegt til að byrja með. Ókum inn að Landmannahelli og tókum kaffi þar. Ókum svo að Dómadalshálsinum og skildum við einn úr hópinum þar , hann var ekki á nægilega góðum dekkjum til að aka þar í hliðarhallanum. Restin af okkur fórum svo inn í Laugar og svo var sigölduleið tekin heim.
Það er komin slatti af snjó á svæðinu og bætti helling við bara í dag.
Túrinn tók 12 tíma Rvk - Laugar - Rvk

hér eru nokkrar myndir

Jólalegt á Landvegi
Image

Komnir inn á Landmannaleið
Image

Pattinn í hópnum
Image

Já þetta er Patrol
Image

Image

Strax komnir í flottan snjó
Image

Og nokkrar tjarnir
Image

Ekki hægt að kvarta yfir veðrinu þarna
Image

Reglulega lentum við í krapa
Image

Þrætt í gegnum hraunið
Image

milli hrauns og hlíðar
Image

Og meiri krapi
[img]https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/1457706_10152056042147941_1141428853_n.jpg
[/img]

Image

Image

Fyrsta krapafestan
Image

Image

Náði að kafsetja Runner
Image

Image

Image

Svo versnaði skyggnið verulega
Image

Image

Image

Byrjaði að kafsnjóa á tímabili
Image

Tókum kaffipásu í Landmannahelli og á meðan lagaðist veðrið
Image

Image

Image

ekið niður Dómadalsháls
Image

Image

Image

Image

Síðasti bíll lenti í vandræðum í hliðarhallanum
Image

Ákvað hann að snúa við og fara ekki niður
Image

Ekið í gegnum hraunið í Dómadal
Image

Image

Image

Image

komnir inn á sigölduleið

Image

Image

Image

EKið inn Laugahraunið
Image

Á sigölduleið
Image

Image

Image

Kúludráttur við Sigöldu
Image

Image

Snjórinn var mestu þegar við vorun nánast komnir á mabik
Image

Image

Image

Leiðarlok , Komnir í Hrauneyjar
Image

Image

Image


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá Árni Braga » 17.nóv 2013, 06:42

Töff myndir hjá ykkur. þetta hefur verið hörku ferð.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá Doror » 17.nóv 2013, 08:14

Virkilega flottar myndir, gaman að sjá að það sé kominn svona mikill snjór.
Davíð Örn

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá firebird400 » 17.nóv 2013, 12:32

Þetta var virkilega skemtileg ferð.

Miklar torfærur og fjör.

Flottar myndir hjá þér. Það er greinilegt að maður þarf að fara að hafa almennilega myndavél með sér næst. iphone dugar bara svo langt.

Ég kemst næst í ferð eftir hálfan mánuð. Vonandi verður bara enn meiri snjór, já og minni krapi.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá jeepson » 17.nóv 2013, 16:33

Já flottar myndir. Þú ert hörku myndatöku maður Hjalti :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá Hfsd037 » 17.nóv 2013, 17:55

Image

Image

Image

Image

Pínu fastur!

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo fór skyggnið að versna.
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Þarna var ég á leiðinni til baka einbíla frá brekkunni, hliðarhallinn er mikill óvinur minn og ég hef verið oft stutt við það að velta bílnum í smá halla, það bíður bóta.
það var töluvert búið að snjóa síðan við keyrðum inneftir og skyggnið var mun verra heldur en áður. Þarna sýnir það manni hvað GPS kemur að góðum notum! :)
Image

Image

Image

Image

Image
Þetta var svona nánast alla leiðina til baka
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af Hfsd037 þann 17.nóv 2013, 20:12, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá hobo » 17.nóv 2013, 19:20

Gaman að renna í gegn um þessar myndir, veturinn er greinilega kominn.

User avatar

Skottan
Innlegg: 28
Skráður: 21.aug 2013, 23:26
Fullt nafn: Íris Eva Einarsdóttir
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá Skottan » 18.nóv 2013, 13:03

Flottar myndir ! :)
- Toyota Hilux ´91 2.4 turbo diesel 38"


Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá Tollinn » 18.nóv 2013, 13:13

Hlynur, hvernig lýsir þetta sér þetta vandamál með hliðarhallann, er bíllinn of hár eða vantar ballancestangir? Hrikalega flottur Hilux btw. Væri gaman að vita svo maður geti sneitt sjálfur hjá þessu vandamáli.

kv Tolli


gráni
Innlegg: 143
Skráður: 14.okt 2013, 22:36
Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
Bíltegund: ford

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá gráni » 18.nóv 2013, 14:15

Gaman af þessum myndum, ég er nú að byrja aftur eftir langt hlé í jeppum , ég er hissa á því hvað menn eru ferðaglaðir á þessum árstíma, þetta er hættulegur tími til að ferðast á veturinn ekki komin almennilega og frekar lítill snjór. Hér áður leyfðum við vetrinum að ganga almennilega í garð og fórum svo að ferðast. Bæði er þetta hættulegur tíma og einnig er verulegt hætta á náttúruspjöllum fari menn út fyrir vegslóðann.

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá -Hjalti- » 18.nóv 2013, 14:59

gráni wrote:Gaman af þessum myndum, ég er nú að byrja aftur eftir langt hlé í jeppum , ég er hissa á því hvað menn eru ferðaglaðir á þessum árstíma, þetta er hættulegur tími til að ferðast á veturinn ekki komin almennilega og frekar lítill snjór. Hér áður leyfðum við vetrinum að ganga almennilega í garð og fórum svo að ferðast. Bæði er þetta hættulegur tíma og einnig er verulegt hætta á náttúruspjöllum fari menn út fyrir vegslóðann.


Það er allt orðið gaddfreðið og þar sem vatn og krapa var að fynna er í niðurgröfnum vegslóðanum í Dómadal , Ef veturinn er ekki kominn í seinnipart November þá veit ég ekki hvenær hann á að vera kominn.. Það er hætta á krapa allan veturinn. Ferðaklúbburinn 4x4 hefur í mörg ár boðið upp á nýliðaferðir í seinniparti November , hvað þýðir það ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá kjartanbj » 18.nóv 2013, 15:17

2 vikur siðan eg fór ferð um fjallabak, alveg nægur snjór til að ferðast, og um að gera nýta snjóinn, vitum ekkert hvernig veturinn mun verða og hversu lengi snjórinn mun halda sér
frostið fór mest upp í um 18 stiga frost þegar við vorum á ferð og voru engin vandamal með að skemma neitt
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá Hfsd037 » 18.nóv 2013, 17:22

Tollinn wrote:Hlynur, hvernig lýsir þetta sér þetta vandamál með hliðarhallann, er bíllinn of hár eða vantar ballancestangir? Hrikalega flottur Hilux btw. Væri gaman að vita svo maður geti sneitt sjálfur hjá þessu vandamáli.

kv Tolli



Takk fyrir það :) Já jeppinn er of hár, þegar ég skelli nýju grindinni undir þá ætla ég að sleppa bodyhækkun og skera meira úr, en ég hef aldrei verið með ballancestangir..
Svo á ég nýleg AT dekk sem ég læt ekki undir fyrr en að hásinginn er komin undir, þau fara á 14" breiðar felgur, afturhásingin mun líka fara aftar..
Ég vona að þetta muni eyða þessu vandamáli, en ég tók eftir því hvað aðrir fóru létt með að keyra í hliðarhalla á meðan ég var í fullri beygju í brekkum með afturrassgatið á hlið.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá -Hjalti- » 18.nóv 2013, 17:32

Þetta var nú bara skortur á munstri , lægsti bíllinn í ferðini er varla of hár ef aðrir fóru þarna niður :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá Hfsd037 » 18.nóv 2013, 18:36

-Hjalti- wrote:Þetta var nú bara skortur á munstri , lægsti bíllinn í ferðini er varla of hár ef aðrir fóru þarna niður :)


Já, en það skemmir alls ekki fyrir að vera með jeppann lágann í svona aðstæðum :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá -Hjalti- » 18.nóv 2013, 19:02

Hfsd037 wrote:
-Hjalti- wrote:Þetta var nú bara skortur á munstri , lægsti bíllinn í ferðini er varla of hár ef aðrir fóru þarna niður :)


Já, en það skemmir alls ekki fyrir að vera með jeppann lágann í svona aðstæðum :)


svosem ekki , en á kostnað svo margs annars :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá StefánDal » 18.nóv 2013, 19:44

Ætli það spili ekki líka inn í að Hiluxinn er léttur að aftan.

Skemmtilegar myndir og ferðasaga. Endilega haldið áfram að ferðast og setja inn myndir fyrir okkur sófariddarana :)

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá íbbi » 28.nóv 2013, 17:45

flottar myndir, hefur verið fínasta ferð
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


kubburnr1
Innlegg: 80
Skráður: 26.jan 2011, 22:00
Fullt nafn: Daníel Heiðar Hallgrímsson

Re: Dómadalur - Laugar - Sigalda 16 Nóv

Postfrá kubburnr1 » 28.nóv 2013, 20:54

Flottar myndir hjá ykkur hlakka til að fara leika mér á Tacomunni minni :)


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur