Súkkan mín
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Stefnan er sett að taka númerin út um miðjan október
innréttingin er öll komin saman aftur fyrir utan alla mæla, boost, volt, vatnshita og afgashita
Þarf að koma þeim snyrtilega fyrir, smíða nýja rafgeymabakka og festa við hvalbak, skera restina af innribrettunum burtu og leggja plastdúk í staðinn,
Svo smíða gormana undir hann að framan það ættu að vera einhver rösk 2 kvöld þegar mér áskotnast hentugir demparar
Er kominn með bensíntank og er að breyta honum í dísel þ.e. setja sverari áfyllingarstút og leggja rör niður í botnskálina í honum þar sem upprunalega var bensíndæla
Leggja síðan rör eða slöngur fram í húdd fyrir eldsneyti, og smíða púströr afturúr, er hættur við að vera með sílsapúst það verður sennilega of mikill hávaði inn í bíl þannig, súkkan er ekki það hljóðeinangruð
Síðan bara pillerí eins og rúðupiss og ljósastilling og þessháttar
innréttingin er öll komin saman aftur fyrir utan alla mæla, boost, volt, vatnshita og afgashita
Þarf að koma þeim snyrtilega fyrir, smíða nýja rafgeymabakka og festa við hvalbak, skera restina af innribrettunum burtu og leggja plastdúk í staðinn,
Svo smíða gormana undir hann að framan það ættu að vera einhver rösk 2 kvöld þegar mér áskotnast hentugir demparar
Er kominn með bensíntank og er að breyta honum í dísel þ.e. setja sverari áfyllingarstút og leggja rör niður í botnskálina í honum þar sem upprunalega var bensíndæla
Leggja síðan rör eða slöngur fram í húdd fyrir eldsneyti, og smíða púströr afturúr, er hættur við að vera með sílsapúst það verður sennilega of mikill hávaði inn í bíl þannig, súkkan er ekki það hljóðeinangruð
Síðan bara pillerí eins og rúðupiss og ljósastilling og þessháttar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín


Cherokee XJ framgormar, mig vantar XJ framdempara í þokkalegu lagi sem ódýrast...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

15x13 backspace 9 cm

Fjaðrað í sundur, ýmislegt á eftir að klára að snyrta, þarf líka að hækka stólinn undir gorminn á hásingunni um c.a. 5 cm

Ágætis víxlfjöðrun á svo stuttum bíl
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Nú er allt að smella, súkkan alveg að klárast þarf að
setja 2 dekk á felgur,
loka innribrettum að framan með plasti,
festa hluti eins og hráolíusíu ofl,
lofttæma stýrislagnir(búið að tengja)
Tengja soghjálp á bremsur og skipta um bremsuslöngur að framan og lofttæma
Tengja eldsneytistank
Færa demparafestingar að aftan eftir upphækkun
Hækka um 60mm að framan, (búið að hækka um 100mm að aftan)
Svo er einhver fanginn að stansa númeraplöturnar á kaggann þessa dagana og þá má huga að ljósamálum og fara með kaggann í skoðun
tilhlökkun er mikil
setja 2 dekk á felgur,
loka innribrettum að framan með plasti,
festa hluti eins og hráolíusíu ofl,
lofttæma stýrislagnir(búið að tengja)
Tengja soghjálp á bremsur og skipta um bremsuslöngur að framan og lofttæma
Tengja eldsneytistank
Færa demparafestingar að aftan eftir upphækkun
Hækka um 60mm að framan, (búið að hækka um 100mm að aftan)
Svo er einhver fanginn að stansa númeraplöturnar á kaggann þessa dagana og þá má huga að ljósamálum og fara með kaggann í skoðun
tilhlökkun er mikil
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Súkkan mín
Virkilega flott breyting á bíl sem á eflaust eftir að virka vel, allavega flottar vélar. en smá forvitni hvað ætlaru að nota í innribrettin bara orginal plast eða færðu eitthvað annað efni í það ? er í svona innrabrettismáli sjálfur veit ekki allveg hvar ég á að leita mér að efni.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Eg ætla að smíða litla grind í innribrettin úr beygðum vinklum og hnoða svo 3mm þykka plastplötu beygða með hitabyssu og móta í innribrettin
fékk plötuna á tæpan 4000 kall í málmtækni á höfða
fékk plötuna á tæpan 4000 kall í málmtækni á höfða
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Súkkan mín
Flott! Svo er það bara 44" gleðigúmmí ;)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
nóg er plássið
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

Snyrtilegasta lausnin á húddlæsingum sem mér datt í hug, ánægður með útkomuna

Drög gerð að rafgeymabakka og grind fyrir innribretti

Dekkin fletjast sko bara víst út þó þau séu sjö striga laga super swamper eða eitthvað, það þurfti enga vacúmdælu...
Byrja að belgjast við 7psi að framan og við 5 psi að aftan, drengirnir á dekkjaverkstæðinu sprengdu dekkin upp yfir kantinn með laaaaaaangri framlengingarslöngu svo mikinn þrýsting þurfti til að koma þeim á, þannig þau ættu að tolla þokkalega á...

Kontórinn, ókláraður
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Hvaðan koma þessar húddlæsingar ? lýst nokkuð vel á þær
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Sæll Juddi, þær fást í bílanaust á 16000 kr, ég flutti mínar inn frá kína, komnar heim að dyrum fyrir 7000 kr. ásamt ýmsu smádrasli eins og led perum og fleiru frá sama seljanda á ebay, er ekki með linkinn á þetta sem ég keypti en hér er samskonar
http://www.ebay.com/itm/New-Racing-Car- ... 1041137154
http://www.ebay.com/itm/New-Racing-Car- ... 1041137154
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

jájá
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
býð spenntur eftir að sjá þennan stopp einhverstaðar svo ég geti skoðað hann nánar :D
Alltaf gaman að skoða svona svakalega breytingaþræði
Alltaf gaman að skoða svona svakalega breytingaþræði
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
þú verður þá að ná mér...........
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Þetta er skemmtilega verkleg Súkka!
Búinn að hafa mjög gaman af að fylgjast með þessu ferli hjá þér. Til hamingju!
Búinn að hafa mjög gaman af að fylgjast með þessu ferli hjá þér. Til hamingju!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
takk takk, ég er þó hvergi nærri búinn, þó ég fái skoðun og allt slíkt þá langar mig mikið að smíða a link, fyrst að aftan og svo 4 link að framan
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Súkkan mín
Toyota húddskraut?
Er nokkuð Toyota í súkkunni? ..eða vill súkkan bara verða Toyota þegar hún verður stór? :)
Er nokkuð Toyota í súkkunni? ..eða vill súkkan bara verða Toyota þegar hún verður stór? :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Staðgreiðslumerkið fór á þegar hásingarnar fóru undir sumarið 2011
Svo verður Galloper merkið líka sett á hlerann á honum núna.
Vélin er galloper, drifrásin er toyota, boddýið er suzuki
Svo verður Galloper merkið líka sett á hlerann á honum núna.
Vélin er galloper, drifrásin er toyota, boddýið er suzuki
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Súkkan mín
Já auðvitað hvernig læt ég!
Um að gera að merkja þetta vel.
Um að gera að merkja þetta vel.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
jæja það er ekki hægt að sitja auðum höndum marga daga í röð

pústið í smíðum

tankur kominn í og verið að spá í lögnum

áfyllingarrör mixað

ur með kassann

skipta um kuplingu og tilheyrandi

ekki seinna vænna, þetta átti adrei að fara svona saman, heldur var þessu stillt upp til prufu og svo bara endaði vélin ofaní bílnum og fór ekkert uppúr aftur svo ég fékk ekkert færi á að skipta þá.

ný galloper kúpling og ný hilux kúpling

pústið í smíðum

tankur kominn í og verið að spá í lögnum

áfyllingarrör mixað

ur með kassann

skipta um kuplingu og tilheyrandi

ekki seinna vænna, þetta átti adrei að fara svona saman, heldur var þessu stillt upp til prufu og svo bara endaði vélin ofaní bílnum og fór ekkert uppúr aftur svo ég fékk ekkert færi á að skipta þá.

ný galloper kúpling og ný hilux kúpling
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Þessa dagana er ég bara að dunda í ljósamálum og að klára að leggja hráolíuslöngurnar snyrtilega, festa stuðarana og svona.
Kúplingsdiskurinn kemur svo líklega til landsins á miðvikudag og þá fer kassinn aftur í bílinn og hægt verður að prufukeyra af alvöru og mæta með græjuna í skoðun.
Geri ráð fyrir að þurfa mjög sterkan stýrisdempara, voru menn ekki að kaupa sér vörubíladempara úr E.T. í svoleiðis? Allavega er stýrishoppið svo svakalegt þrátt fyrir að allt í framhjólum sé nýtt og slitlaust
kv,
Kúplingsdiskurinn kemur svo líklega til landsins á miðvikudag og þá fer kassinn aftur í bílinn og hægt verður að prufukeyra af alvöru og mæta með græjuna í skoðun.
Geri ráð fyrir að þurfa mjög sterkan stýrisdempara, voru menn ekki að kaupa sér vörubíladempara úr E.T. í svoleiðis? Allavega er stýrishoppið svo svakalegt þrátt fyrir að allt í framhjólum sé nýtt og slitlaust
kv,
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Gætir tékkað hjá þeim í Ósal. Þeir gætu átt eitthvað fyrir þig.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Er að græja svinghjólið var að skipta um startkransinn á því og er að láta plana það upp á nýtt, svo ætti kúplingsdiskurinn að koma frá USA í fyrramálið og þá má fara að púsla saman, er enn að leita að góðum stýrisdempara en aðallega vegna þess að þeir eru aðeins dýrari en mig grunaði en það verður ekki hjá því komist
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Sævar Örn wrote:Er að græja svinghjólið var að skipta um startkransinn á því og er að láta plana það upp á nýtt, svo ætti kúplingsdiskurinn að koma frá USA í fyrramálið og þá má fara að púsla saman, er enn að leita að góðum stýrisdempara en aðallega vegna þess að þeir eru aðeins dýrari en mig grunaði en það verður ekki hjá því komist
Hvað er svona dempari að kosta? geturu ekki notað undan Touring rollu eða einhvern sem er mað tvö augu og festa hann á með löngum bolta og U festingum utanum stöngina?
sá svoleiðis á google, á mynd í tölvunni skal reyna að finna hana ef þú vilt sjá þetta?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Sæll Elli, þessi bens trukkadempari er að losa 30.000 kr m. afsl hjá bæði rútufyrirtækinu og jeppasmiðjunni
Ég held að fólksbílsdempari sé enganvegin nógu öflugur í þetta verk, svo held ég að þeir séu ekki jafn stífir sundur og saman
Ég held að fólksbílsdempari sé enganvegin nógu öflugur í þetta verk, svo held ég að þeir séu ekki jafn stífir sundur og saman
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Súkkan mín
Ef demparinn er svona dýr er ekki eina vitið að setja bara tjakk það er líklega ekki mikið dýrara ?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Sæll Hrólfur, sennilega er það lokasvarið. Hinsvegar kallar það á að ég fari og setji landcrúser stýrismaskínu í hann aðeins fyrr en ég ætlaði mér...
Ég ætla að sjá hvort ég finni ekki eitthvern billegan stýrisdempara til að druslast á í vetur og fara svo í fjöðrun og stýri næstkomandi vor
Ég ætla að sjá hvort ég finni ekki eitthvern billegan stýrisdempara til að druslast á í vetur og fara svo í fjöðrun og stýri næstkomandi vor
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Súkkan mín
Til hamingju með þetta Sævar!
Það er búið að vera gaman að fylgjast með þér og Súkkuni síðan 2008 :)
Það er búið að vera gaman að fylgjast með þér og Súkkuni síðan 2008 :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
ég þakka en það er nu ekki allt búið enn, á eftir að ganga betur frá innribrettum að framan, ganga frá fini loftdælu í húddinu til bráðabirða, á langtímaplaninu er ætlun að setja AC dælu á mótorinn og kút undir bíl
eins á eftir að snikka drullusokka á bílinn og græja kastarana á hann aftur og margt smátt svona pillerí, en hann er allavega farinn að keyra og svona
já svo er hann eiginlega ókeyrandi með þessa jeppaveiki en það er númer 1 á listanum til að laga núna
eins á eftir að snikka drullusokka á bílinn og græja kastarana á hann aftur og margt smátt svona pillerí, en hann er allavega farinn að keyra og svona
já svo er hann eiginlega ókeyrandi með þessa jeppaveiki en það er númer 1 á listanum til að laga núna
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
og já ég ók á vigtina í höfninni í hafnarfirði í dag og með mér innanborðs, 100kg hlúnkur rúmlega þá er bíllinn 1440 kg, ég trúði því ekki, ég hafði hugsað mér að hann væri 1550 kg án ökumanns
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Það er vel gert Sævar, verður gaman að sjá kvikindið í action.
Re: Súkkan mín
Sæll Sævar ! Ef að bifreiðinn/jeppinn vigtar 1340 kg fullbreyttur þá máttu reikna með að hann vigti ca. 1800kg tilbúinn í ferð þe, 2 fullorðnir , aukaeldsneyti , matarvistir , verkfæri/varahlutir og farangur. Það er vel sloppið miðað við 38" breyttan jeppa að vera vel innan við 2 tonn , sé ekki betur en að þú eigir eftir að stríða mörgum á fjöllum , bara flott hjá þér.
Re: Súkkan mín
Varðandi stýrisvesenip hjá þér þá mæli ég með stýristjakk + stýridempara úr Defender kostar ca 10.000kr demparinn mjög öflugur miðað við stærð og verð , tjakkur íkominn ca 40þús , þetta tvennt ætti að leysa stýrisvandamálið hjá þér , sé enga ástæðu fyrir þig til að skipta út stýrismaskínu.
Stýritjakkur tekur álagið af stýrismaskínunni , þessi uppsetning hefur dugað í Defender uppað 44" breytingu.
Stýritjakkur tekur álagið af stýrismaskínunni , þessi uppsetning hefur dugað í Defender uppað 44" breytingu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Hæ Árni, hvar fæ ég þennan 10 þús kr dempara?
veistu númer á honum eða númer á bíl sem ég get pantað hann eftir?
Síðan ætla ég að vera léttur á feti og segjast ekki vilja fara yfir 1600 kg í ferð
Ég geri ráð fyrir að vélin eyði í kringum 10lt í blönduðu, allavega eyddi hún 12 lt í gallopernum, töluvert þyngri bíl
veistu númer á honum eða númer á bíl sem ég get pantað hann eftir?
Síðan ætla ég að vera léttur á feti og segjast ekki vilja fara yfir 1600 kg í ferð
Ég geri ráð fyrir að vélin eyði í kringum 10lt í blönduðu, allavega eyddi hún 12 lt í gallopernum, töluvert þyngri bíl
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Súkkan mín
Sæll Sævar . Þessir demparar fást í BSA á smiðjuvegi eins fást þarna góðir demparar á svipuðu verði úr Defender, biður bara um stýrisdempara úr ´84-´2004 Defender allir eins
Re: Súkkan mín
Sævar Örn wrote:og já ég ók á vigtina í höfninni í hafnarfirði í dag og með mér innanborðs, 100kg hlúnkur rúmlega þá er bíllinn 1440 kg, ég trúði því ekki, ég hafði hugsað mér að hann væri 1550 kg án ökumanns
Til samanburðar þá er þurrviktin á mínum XJ 1700 kg (fullbreyttur) en tilbúinn í helgarferð með öllum búnaði og tveimur körlum 2080 kg en ég efast um að það séu til margir fimm manna jeppar sem eru mikið léttari ...... fyrir utan þinn !
Þetta er séríoslí létt apparat, til hamingju með þetta :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Súkkan mín
Sæll Agnar, ég er mjög ánægður með þurrvigtina en minn er líka auðvitað bara 2 manna. - Svo bætist við loftdæla, kaðall og 2x 90kg manneskjur og ýmis ferðabúnaður og því áætla ég að þyngin verði um 1800kg í ferð þ.e. 360 kg af mannakjöti, aukaeldsneyti og ferðabúnaði varahlutum og verkfærum, en ég vigta hann bara aftur fyrir ferð...

settur á inniskóna til að hjóla stilla

Ágætt pláss til að gera ýmislegt þegar plasthlífin er fjarlægð

hjólastilling

38" ss á 2psi þarf að vera á 1 psi að aftan til að fá sama brot á dekkið, svolítið framþungur

Frágangur framundan, ganga frá vírum koma loftdælu og rúðupissi fyrir leggja víra í stokk ofl ofl

Frágangur inni tengja aukaljós og mæla og ganga betur frá gírkassa stokk, setja tölvu og gps aftur á sinn stað og í samband

settur á inniskóna til að hjóla stilla

Ágætt pláss til að gera ýmislegt þegar plasthlífin er fjarlægð

hjólastilling

38" ss á 2psi þarf að vera á 1 psi að aftan til að fá sama brot á dekkið, svolítið framþungur

Frágangur framundan, ganga frá vírum koma loftdælu og rúðupissi fyrir leggja víra í stokk ofl ofl

Frágangur inni tengja aukaljós og mæla og ganga betur frá gírkassa stokk, setja tölvu og gps aftur á sinn stað og í samband
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: StefánDal og 1 gestur