Sælir piltar
Var að færa mótor og skiptingu milli pajeroa, og nú þegar ég ek honum þá fer hann ekki í overdrive-ið, en það virkaði fínt áður en ég færði à milli. Er þetta ekki bara eitthvað rafmagnsfiff sem ég er að klikka á? Þetta er '97 2,8 bíll
Kv.Bjarni
Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
er barkinn liðugur og rétt stilltur frá oliuverkinu og niður í skiptingu, hef séð þá valda þessu ef þeir festast "í botni".
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
Ég var að láta mér detta í hug hvort það gæti ruglað skiftinguna að rofinn í stokknum milli sætanna fyrir sportstillinguna er ótengdur?
Klára þetta í kvöld og þá kemur í ljós hvort það sé málið.
En ég einmitt athugaði barkann strax og losaði uppá honum en hann er ekki málið.
Klára þetta í kvöld og þá kemur í ljós hvort það sé málið.
En ég einmitt athugaði barkann strax og losaði uppá honum en hann er ekki málið.
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
það er mjög líkllega skýringin á þessu
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
er það ekki ansi líklegt, tekur hann einmitt ekki overdrive-ið út m.a?
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
Nú er ég búinn að tengja allt og nudda í öllum rafmagnstengjum en allt kemur fyrir ekki.
Það var reyndar að rifjast upp fyrir mér að þegar ég lagði bílnum með gamla mótornum og skiptingunni fyrir rúmu ári síðan þá var hann byrjaður að eiga það til að skipta sér niður þegar maður var bara á jafnri ferð. Svoleiðis gat hann látið talsvert, skipt sér niður og upp til skiptis.
Spurning hvort hér sé þetta vandamál ennþá til staðar, og þetta sé bara lélegur vír einhversstaðar sem nú er orðinn alónýtur eftir ársútiveru...
Hvað dettur ykkur í hug?
Það var reyndar að rifjast upp fyrir mér að þegar ég lagði bílnum með gamla mótornum og skiptingunni fyrir rúmu ári síðan þá var hann byrjaður að eiga það til að skipta sér niður þegar maður var bara á jafnri ferð. Svoleiðis gat hann látið talsvert, skipt sér niður og upp til skiptis.
Spurning hvort hér sé þetta vandamál ennþá til staðar, og þetta sé bara lélegur vír einhversstaðar sem nú er orðinn alónýtur eftir ársútiveru...
Hvað dettur ykkur í hug?
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
ertu búinn að skipta um oliu á skiptingunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
Glæný olía og meiraðsegja dældi ég eins og ég gat af converternum líka. En overdrævið virkaði fínt í þessari skiptingu þegar ég keyrði ryðhrúguna sem ég reif þetta úr.
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
Þá er bara að komast að því nákvæmlega hvað stjórnar overdrive-inu, rafmagn hvar og hvert og hvaða spenna og hvort það sé eitthvað fleira en bara pikkið sem stjórni því?
Ef þú reddar rafmagnsteikningum þá gæti ég kannski reynt að rýna í þetta fyrir þig kútur.
Ef þú reddar rafmagnsteikningum þá gæti ég kannski reynt að rýna í þetta fyrir þig kútur.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Overdrive í pajero 2,8 virkar ekki
Búinn að laga:D það á semsagt að vera hitaskynjari í heddinu sem segir skiptingunni þegar mótorinn er orðinn heitur og þá fyrst fer hún að nota overdrævið.
Þessi skynjari er ekki til staðar á nýja mótornum, en skiptingin notar jörð sem merki, svo ég tengdi snúruna við jörð og þar með er ég kominn með overdrive! :)
Hvílíkur léttir, sá fyrir mér alla helgina í upprakningum á rafkerfinu... hehe:)
Þessi skynjari er ekki til staðar á nýja mótornum, en skiptingin notar jörð sem merki, svo ég tengdi snúruna við jörð og þar með er ég kominn með overdrive! :)
Hvílíkur léttir, sá fyrir mér alla helgina í upprakningum á rafkerfinu... hehe:)
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur