bílanaust
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: bílanaust
Hvaða tegund af geymum keyptirðu?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: bílanaust
Þekki sjálfur a.m.k. 2 svona dæmi
Re: bílanaust
Var að vinna á N1 verkstæðinu og þetta var viðvarandi vandamál.... þessir geymar koma með gámum til landsins og svo stendur þetta á lagerum jafnvel i langan tíma... sennilega aldrei hlaðið fyrr enn þetta kemur i hilluna á verkstæðinu og svo dugar þetta i einhvern tíma og deyr. Almennt var nú skipt þessu út fyrir fólk ef það var með kvittun og allt það... ef það var ekki mjog langt liðið.....
Ég versla alltaf rafgeyma hjá rafgeyma þjónustunni í hafnarfirði... keypti síðast 2 geyma i ford pikka og það eru allavega 5 ár síðan og still going strong.
Ég versla alltaf rafgeyma hjá rafgeyma þjónustunni í hafnarfirði... keypti síðast 2 geyma i ford pikka og það eru allavega 5 ár síðan og still going strong.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: bílanaust
Ekki spurning, bara kaupa rafgeyma í rafgeymasölunni eða skorra.
-
- Innlegg: 111
- Skráður: 10.apr 2010, 09:56
- Fullt nafn: Jónas Hafsteinsson
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: bílanaust
Ég er með tvo rafgeyma frá 2004 ( frá Bílanaust ) eru í Unimog og virka fínt.... ennþá.
Re: bílanaust
Jónas wrote:Ég er með tvo rafgeyma frá 2004 ( frá Bílanaust ) eru í Unimog og virka fínt.... ennþá.
Jájá þetta er ekkert algilt... sumir fá fína geyma sem endast mörg ár jafnvel þetta er bara pínu happadrætti =)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 26.feb 2010, 17:50
- Fullt nafn: sigurður egill stefansson
Re: bílanaust
þetta eru boss geymar
-
- Innlegg: 75
- Skráður: 31.jan 2010, 15:55
- Fullt nafn: Birgir Björn Birgirsson
Re: bílanaust
svo geta menn allveg eiðilagt nýjan geimir þó hann sé heill
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: bílanaust
en bilanaust er með banner rafgeyma lika þá geyma ætti að banna ,, endast ekkert ,, eða eru gallaðir nýir og i motorhjól eru þeir en verri
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: bílanaust
beygla wrote:keypti geima í bílanaust og annar er ónýtur rett rúmlega árs gamall og þeir vilja ekkert gera fyrir mig
Mér finnst þetta nú bara hálf saga! ??? Afhverju vilja þeir ekkert gera? Gastu sýnt framm á hvenær geymirinn er keyptur?
hvernig eru ábyrgðarskilmálarnir fyrir rafgeyma er ekki tveggja ára neytendaábyrgð á þeim eins og öðrum neytendavörum? Ef þú átt til nótuna eða ábyrgðarskýrteini þá ætti það að koma framm ef það er eitthvað annað en hefðbundin tveggja ára ábyrgð á geymum hjá þeim.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: bílanaust
Stundum er það þannig að rafmagnsvörur að þeim er ekki hægt að skila, held að ég hafi séð það á einhverri nótunni.
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: bílanaust
Síðan er mjög auðvelt að skemma geyma þó að þeir séu nýjir ef hleðsla er ekki í lagi eða þá að bíllinn verði rafmagnslaus endurtekið
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: bílanaust
Það er mjög algengt að ef geymir stendur með lágri spennu eina kalda vetrarnótt þá er hann ónýtur eða lélegur og verður aldrei eins og hann ætti að vera miðað við aldur.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: bílanaust
Sævar Örn wrote:Það er mjög algengt að ef geymir stendur með lágri spennu eina kalda vetrarnótt þá er hann ónýtur eða lélegur og verður aldrei eins og hann ætti að vera miðað við aldur.
Hef sömu reynslu og Sævar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 26.feb 2010, 17:50
- Fullt nafn: sigurður egill stefansson
Re: bílanaust
birgir björn wrote:svo geta menn allveg eiðilagt nýjan geimir þó hann sé heill
eg eiðilagði ekki þennan geimi eg hef aldrei lend í svona áður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 26.feb 2010, 17:50
- Fullt nafn: sigurður egill stefansson
Re: bílanaust
sigurdurk wrote:Síðan er mjög auðvelt að skemma geyma þó að þeir séu nýjir ef hleðsla er ekki í lagi eða þá að bíllinn verði rafmagnslaus endurtekið
hleðslan er í fínu lagi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 26.feb 2010, 17:50
- Fullt nafn: sigurður egill stefansson
Re: bílanaust
Óskar - Einfari wrote:beygla wrote:keypti geima í bílanaust og annar er ónýtur rett rúmlega árs gamall og þeir vilja ekkert gera fyrir mig
Mér finnst þetta nú bara hálf saga! ??? Afhverju vilja þeir ekkert gera? Gastu sýnt framm á hvenær geymirinn er keyptur?
hvernig eru ábyrgðarskilmálarnir fyrir rafgeyma er ekki tveggja ára neytendaábyrgð á þeim eins og öðrum neytendavörum? Ef þú átt til nótuna eða ábyrgðarskýrteini þá ætti það að koma framm ef það er eitthvað annað en hefðbundin tveggja ára ábyrgð á geymum hjá þeim.
já eg var með nótu sem eg framvísaði en þeir vilja ekkert gera ábirðinn er ár
Re: bílanaust
hef keypt tvo rafgeyma í bílanaust, báðir rauðir BANNER og annar þeirra var aldrei í lagi, hinn var fínn í nokkra mánuði, svo leið og það haustaði þá þoldi hann aldrei kuldan, setti svo geymir frá merki sem ég þekki ekki úr rafgeymasöluni í hfj í sama bíl og lenti ekki í veseni með þetta aftur
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: bílanaust
Hefur þú prufað að endulífga hann með "gáfuðu" hleðslutæki?
Ég á CTEK hleðslutæki sem er með recondition stillingu. Ég hef endurlífgað geyma sem héldu ekki hleðslu og voru sífellt færðir á milli verkefnabíla og alltaf voru þeir dauðir. Þessir geymar virkuðu eðlilega eftir þetta. Endurlífgaði líka geyma sem frusu úti í bíl og þeir virtust vera í lagi heillengi eftir það.
CTEK er ekki ódýrt, en það virkar. Eflaust fást önnur svipuð tæki á Íslandi.
Ég á CTEK hleðslutæki sem er með recondition stillingu. Ég hef endurlífgað geyma sem héldu ekki hleðslu og voru sífellt færðir á milli verkefnabíla og alltaf voru þeir dauðir. Þessir geymar virkuðu eðlilega eftir þetta. Endurlífgaði líka geyma sem frusu úti í bíl og þeir virtust vera í lagi heillengi eftir það.
CTEK er ekki ódýrt, en það virkar. Eflaust fást önnur svipuð tæki á Íslandi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 87
- Skráður: 26.feb 2010, 17:50
- Fullt nafn: sigurður egill stefansson
Re: bílanaust
nei en bílanaust dæmti hann ónýtan voru með hann í viku
Re: bílanaust
Eru ekki klukkur stimplaðar á geymana sem sýna hvernær framleiðslu ár og mánuður er?
Kveðja, Birgir
Re: bílanaust
ég á gamla pinnasuðu sem tekur að sér hleðslu í hjáverkum, og er það öflugasta hleðslutæki sem ég hef kynnst
ég hef náð að endurlífga margann geymirinn með því. en það tókst ekki með þessa tvo
ég hef náð að endurlífga margann geymirinn með því. en það tókst ekki með þessa tvo
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: bílanaust
Keypti Patrol með tveimur rauðum Banner. Get ekki sagt til um aldur (sem mér finnst nógu stór galli á rafgeymi hvort sem er) en annar var korslúttaður að stórum hluta og dró út af hinum. Fattaði þetta ekki nógu snemma þannig að altenatorinn fór líka.
Kaupi ekki Banner hér eftir. Þegar maður velur fyrir sjálfan sig þarf maður ekki að hafa nákvæmar upplýsingar né draga ályktanir sem standast fyrir Hæstarétti:)
Kaupi ekki Banner hér eftir. Þegar maður velur fyrir sjálfan sig þarf maður ekki að hafa nákvæmar upplýsingar né draga ályktanir sem standast fyrir Hæstarétti:)
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: bílanaust
Sama saga hér var með tvo bannera með fjóra póla hvor í patrol, fóru tveir altanetorar áður en ég fattaði hvað var
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: bílanaust
Búin með 2 Banner líka úr Bílanaust, þarf ekki að kaupa þann þriðja. Svo fékk ég Varta eða Deka þar líka og hann dugaði aðeins lengur en enginn þeirra náði því að verða gamall. Topp hleðsla og nýlegur alternator, geymaskór og jarðsambönd.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: bílanaust
Varta er eina vitið en það á ekki að kaupa þá hjá N1...
Keypti tvo nýja 230Ah neyslugeyma hjá Olís og er með þá í kassa á pallinum á Dodge...
Keypti tvo nýja 230Ah neyslugeyma hjá Olís og er með þá í kassa á pallinum á Dodge...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 143
- Skráður: 14.okt 2013, 22:36
- Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
- Bíltegund: ford
Re: bílanaust
Þú verður að passa það að enginn steli þeim, það eru margir óprúttnir á ferðinni, þó þú sért ekki árennilegur Viktor minn þá falla alltaf einhverjir í freistni!
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: bílanaust
Var í Bílanaust í dag og tók göngutúr í rafgeymadeildinni. Það var búið að fylla á fólksbílageymana en stóru geymarnir eru búinir að standa óhreyfðir síðan í sumar og núna bara fyrir okkur eru komnir 2 gulir optima og einn blár. Þeir líta út fyrir að vera margra ára gamlir og verðlagðir aðeins dýrari en nýjir, 58þús fyrir rafgeymir sem er rykfallinn eins og eitthvað úr Fornbókabúð Braga.
Eftir að gamla nafnið fór aftur á húsið er nánast sénslaust að versla þarna án þess að verða pínulítið pirraður enda fer maður bara orðið þangað í neyð eða ef að hlutirnir fást ekki annarstaðar.
Eftir að gamla nafnið fór aftur á húsið er nánast sénslaust að versla þarna án þess að verða pínulítið pirraður enda fer maður bara orðið þangað í neyð eða ef að hlutirnir fást ekki annarstaðar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: bílanaust
gráni wrote:Þú verður að passa það að enginn steli þeim, það eru margir óprúttnir á ferðinni, þó þú sért ekki árennilegur Viktor minn þá falla alltaf einhverjir í freistni!
Það tekur margar mínútur að losa þá... og Dobermaninn rr löngu farinn að láta vita ef að hann verður var við læti kringum bílana...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur