Hæ,
Er að spá að versla mér Land Cruiser 90 á 33/35", dísel og sjálfskiptan.
Þar sem ég veit nánast ekkert um þessa bíla, er eitthvað sem ég þarf að hafa í huga eða ber að varast ?
Öll góð ráð þegin.
Með fyrirfram þakkir,
Ilias
Ráð við kaup á Land Cruiser óskast.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Ráð við kaup á Land Cruiser óskast.
Nú skal ég ekki segja hvort það sé eitthvað sérstaklega með þessa bíla frekar en aðra en ef þú ert búinn að finna eintak sem þér er alvara með að kaupa er söluskoðun góður kostur. T.d. hjá Frumherja.
Land Rover Defender 130 38"
Re: Ráð við kaup á Land Cruiser óskast.
athugaðu ástandið á sílsunum í honum, ryðlega séð,
ef hann er breyttur, athugaðu þá hvort hann sé nokkuð orðinn mjög ryðgaður undir köntunum
athugaðu vökvana á honum, vatn og olíu, og þá hvort hann virðist nokkuð vera blanda þeim saman. eða hvort hann virðist þjást af hitavandamáli/sé að hverfa vatn af honum
annað sem þú getur líka athugað er hvort það sé eitthvað að finna að framdrifinu í honum, slag, lekar eða annað slíkt.
þetta eru þær spurningar sem komu upp aftur og aftur þegar ég vann á bílasölu og var að reyna selja svona bíla. annars get ég heilshugar sagt að það voru ekki margir bílar sem maður fékk jafn fá símtöl frá misánægðum nýjum eigendum eftir á.
ef hann er breyttur, athugaðu þá hvort hann sé nokkuð orðinn mjög ryðgaður undir köntunum
athugaðu vökvana á honum, vatn og olíu, og þá hvort hann virðist nokkuð vera blanda þeim saman. eða hvort hann virðist þjást af hitavandamáli/sé að hverfa vatn af honum
annað sem þú getur líka athugað er hvort það sé eitthvað að finna að framdrifinu í honum, slag, lekar eða annað slíkt.
þetta eru þær spurningar sem komu upp aftur og aftur þegar ég vann á bílasölu og var að reyna selja svona bíla. annars get ég heilshugar sagt að það voru ekki margir bílar sem maður fékk jafn fá símtöl frá misánægðum nýjum eigendum eftir á.
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Ráð við kaup á Land Cruiser óskast.
svo er líka öftustu body festingarnar sem fara í þessum bílum. Heyrist oft bank ef þær eru orðnar slæmar ef maður fer yfir hraðindranir eða ójöfnur. En það er hægt að gera við það eins og flest annað og minnir að fóðringarnar í þær séu ekki neitt svakalega dýrar.
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 22.feb 2011, 13:53
- Fullt nafn: Ilias K. Moustacas
- Bíltegund: Land Cruiser 90
Re: Ráð við kaup á Land Cruiser óskast.
Frábært, takk fyrir þetta drengir !
Toyota Land Cruiser 90 35" árg. 2000
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur