pajero drif
pajero drif
Veit eitthver hvort pajero kom með 9.5 tommu drifi í 4.88 og hvaða typur er búinn að google-a þetta og er ekki að finna þetta, í von um um svör
Kv eyþór
Kv eyþór
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: pajero drif
V6 3000 kom með 4,875 hlutfalli sem er það sama.
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: pajero drif
2,8tdi beinskiptur og V6-3500, eru með 9,5" afturdrif með 4,88 og er með loftlás. Hún er tæplega 160cm
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: pajero drif
er skrammbin er með 488 drif úr galloper ásamt hásingu en hef bara ekki hugmynd um stærð og finn það ekki heldur þó að ég skoði galloper fróðleik
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: pajero drif
Mig minnir að það sé 8"drif úr galloper
Edit það er 9" drif í Galloper
Edit það er 9" drif í Galloper
Síðast breytt af Svenni30 þann 12.nóv 2013, 20:41, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: pajero drif
Takk fyrir svörin strákar mjög hjalplegir :-) en í 3500 bílnum, breytti það eitthverju hvort hann var sjálfskiptur eða beinskiptur eins og í 2.8 tdi
Re: pajero drif
held að 3500 sjálfskipti sé með 4:10 en ekki 4:88
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: pajero drif
Ég held að 3500 bíllinn sé alltaf með annað hvort 4.3 eða 4.1 en 2.8 tdi er að ég held alltaf með 4.9 annars stendur drifhlutfallið á plötu sem er innanvert á húddinu þessir eru samt báðir með 9.5 drif og loftlás.
Galloper er með 9" drif og engan loftlás ég hef bara séð 4.88 í þeim.
Galloper er með 9" drif og engan loftlás ég hef bara séð 4.88 í þeim.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: pajero drif
Hérna er smá Pajero fróðleikur.
http://www2.pajeroclub.com.au/forum/sho ... hp?t=13310
Ég er búinn að rífa Pajero2,5 tdi sjálfskiptann og ar hann með 9" og 5,29 og v6 3000 sjálfskiptann og í honum var 9" með 4,875.
Einnig búinn að rífa 2 Gallopera 2,5 tdi beinskipta. Báðir með 9" og 4,875.
Sýnist 2,8 bíllinn vera 4,90 og 9,5" drif.
Kv. Smári.
http://www2.pajeroclub.com.au/forum/sho ... hp?t=13310
Ég er búinn að rífa Pajero2,5 tdi sjálfskiptann og ar hann með 9" og 5,29 og v6 3000 sjálfskiptann og í honum var 9" með 4,875.
Einnig búinn að rífa 2 Gallopera 2,5 tdi beinskipta. Báðir með 9" og 4,875.
Sýnist 2,8 bíllinn vera 4,90 og 9,5" drif.
Kv. Smári.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: pajero drif
Á einhver nákvæmar tölur yfir breidd á þessum hásingum?
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 13.okt 2011, 21:07
- Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
- Bíltegund: Pajero
- Staðsetning: Reykhólar
Re: pajero drif
3.5 er ekki með 4.88 hlutföll mig minnir að það sé 4.63 eða eitthvað en það eru allar helstu upplýsingar að finna hérna:
http://www2.pajeroclub.com.au/forum/sho ... hp?t=13310
http://www2.pajeroclub.com.au/forum/sho ... hp?t=13310
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
Re: pajero drif
Þakka ykkur fyrir allan fróðleikinn, nú er bara að leita af 2.8 bíl í niðurrifi
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: pajero drif
eythor6 wrote:Þakka ykkur fyrir allan fróðleikinn, nú er bara að leita af 2.8 bíl í niðurrifi
hringdu í 8633770 hann heitir guðjón og er að parta 2,8 pajero eða selja í heilu
Síðast breytt af gaz69m þann 14.nóv 2013, 22:51, breytt 1 sinni samtals.
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: pajero drif
sé að það er sumum fróðleiknum þarna aðeins misfarið,
4th gen pajero 3.5l eru allir sagðir 5 gíra ssk, en það er ekki sama skipting í limited og ls/xls. xls og ls eru með 4 gíra skiptingu og oldschool millikassastöng, en limited eru með 5sp og að ég held einhverskonar superselect, drifstöngin í þeim lýtur eins út og stöngin fyrir skiptinguna, á mínum þarf ég að stoppa og setja í N til að setja hann í drifið
einnig er sagt að 3.2l DID komi ekki fyrr en seinnipart 02, og 00-02 séu með sömu 2.8l og 2nd gen, en það getur bara ekki staðist þar sem það er fullt af non facelift did bílum, einnig er slatti af þeim 2.5l diesel, sem er ekki sagður í boði þarna
4th gen pajero 3.5l eru allir sagðir 5 gíra ssk, en það er ekki sama skipting í limited og ls/xls. xls og ls eru með 4 gíra skiptingu og oldschool millikassastöng, en limited eru með 5sp og að ég held einhverskonar superselect, drifstöngin í þeim lýtur eins út og stöngin fyrir skiptinguna, á mínum þarf ég að stoppa og setja í N til að setja hann í drifið
einnig er sagt að 3.2l DID komi ekki fyrr en seinnipart 02, og 00-02 séu með sömu 2.8l og 2nd gen, en það getur bara ekki staðist þar sem það er fullt af non facelift did bílum, einnig er slatti af þeim 2.5l diesel, sem er ekki sagður í boði þarna
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: pajero drif
Þetta fer allt eftir markaðssvæðum. Þetta eru Ástralir að skrifa á þetta spjallborð í linknum þarna.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 133
- Skráður: 10.apr 2012, 11:08
- Fullt nafn: ólafur hafliðason
- Bíltegund: 7,3Nalli&ZF6
Re: pajero drif
er eitthvað til í að það séu nothæf drif úr gamla pajero td. turbo diesel sjálfskiptum eða er það bara gámamatur?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: pajero drif
Ef það er hásing með diskabremsum og gormum þá ætti að vera 9" drif í henni. Yfirdrifið nógu sterkt fyrir þessar japönsku dísel tíkur, flott uppfærsla fyrir til dæmis 90 krúser.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: pajero drif
Hérna er líka slatti af fróðleik.
http://arb.com.au/media/products/air-lo ... _chart.pdf
http://arb.com.au/media/products/air-lo ... _chart.pdf
Re: pajero drif
9" drif, 33rillu er nú ekki amarlegt
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: pajero drif
Hvernig er það með þessi 8" framdrif í pajero/L200 er þetta ekki auðveldlega að þola 38" og jafnvel eitthvað stærra?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur