Kom á óvart
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Kom á óvart
Fyrsta prufuferðin farin í Kerlingarfjöll á lc 90. 38" Bíllin kom mér skemtilega á óvart hvað varðar kraft/fjöðrun/drifgetu/og síðast en ekki síst eyðslu rétt um 47l á tæpum 400km gott þar sem olían er ekki ódýr. Ég verð að viðurkenna en það er erfitt að Toyotan er bara nokkuð góð,hef aldrei verið mikill Toyotu kall.
- Viðhengi
-
- ker1.JPG (233.55 KiB) Viewed 13687 times
-
- ker.JPG (144.1 KiB) Viewed 13687 times
Síðast breytt af Árni Braga þann 10.nóv 2013, 16:04, breytt 1 sinni samtals.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Re: Kom á óvart
Já ég verð líka að viðurkenna að þeir eru nú bara nokkuð vel heppnaðir þessir bílar........... Þó ég sé ekki heldur toyotu karl :P
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Kom á óvart
Já þær lúkka vel og virka vel þessar toyotur


-
- Innlegg: 49
- Skráður: 17.apr 2010, 09:39
- Fullt nafn: Sveinbjörn Már Birgisson
- Bíltegund: Toyota lc 80
Re: Kom á óvart
Það er gott að menn viðurkenni það að Toyotan sé svona góð, það þora því ekki allir. En þetta eru fínir bílar, átti einn svona á 35" og sé mikið eftir honum.
Kv Sveinbjörn toyotukall
Kv Sveinbjörn toyotukall
Re: Kom á óvart
Ég er sammála, átti svona bíl í fyrravetur og það kom mér verulega á óvart hvað þetta er duglegt. Hann var á OME fjöðrun og ég mæli hiklaust með því.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Kom á óvart
Já strákar ég held að maður verði að eta það sem maður hefur haldið um þessa bíla
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Re: Kom á óvart
Um leið og þessir eru komnir á hásingu að framan úú.... þá erum við að tala saman. Haltu þig í forum þangað til Árni :-)
Re: Kom á óvart
Kalli hélt einsog Árni að þetta væri jeppi og neitaði að fara brúnna einsog við hinir. Við kypptum honum upp eftir að hann var búinn að sprikkla svolítið þarna í lækjarfarveginum
- Viðhengi
-
- Seljadalur 1 JS. Karl H Sveinsson ekur yfir eina af þver ám Seljadalsár.jpg (163.65 KiB) Viewed 13234 times
Re: Kom á óvart
Árni Braga wrote:Fyrsta prufuferðin farin í Kerlingarfjöll á lc 90. 38" Bíllin kom mér skemtilega á óvart hvað varðar kraft/fjöðrun/drifgetu/og síðast en ekki síst eyðslu rétt um 47l á tæpum 400km gott þar sem olían er ekki ódýr. Ég verð að viðurkenna en það er erfitt að Toyotan er bara nokkuð góð,hef aldrei verið mikill Toyotu kall.
Þurfti eitthverja drifgetu í þessari ferð ? ;) sýnist þetta bara vera fólksbílafært
Ofsi wrote:Um leið og þessir eru komnir á hásingu að framan úú.... þá erum við að tala saman. Haltu þig í forum þangað til Árni :-)
Like !
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Kom á óvart
Já þeir komast ekkert nema í förum eftir aðra ;)
- Viðhengi
-
- Cruiser
- Screenshot_2013-11-10-17-41-57.png (293.58 KiB) Viewed 13120 times
Re: Kom á óvart
Þetta eru hörku bílar og allsengir slóðajeppar.
-
- Innlegg: 143
- Skráður: 14.okt 2013, 22:36
- Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
- Bíltegund: ford
Re: Kom á óvart
Það er alveg hægt að bjarga sér á þessum bílum, en þeir gera enga stóra hluti í erfiðu færi
Re: Kom á óvart
hvað eru þessi bílar þungir ?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Kom á óvart
-Hjalti- wrote:Þurfti eitthverja drifgetu í þessari ferð ? ;) sýnist þetta bara vera fólksbílafært
Tja ég náði allavega að festa 38" klumpinn minn og einnig fleiri 38" bílar.
Bjóst ekki við neinum snjó og var ekki stressaður að vera ekki búinn að klára prófílbeislið að framan. Bölvaði því þegar ég sat á kviðnum.
En það var aðallega snjór þar sem slóðinn var mikinn niðurgrafinn.
-
- Innlegg: 59
- Skráður: 23.sep 2012, 12:50
- Fullt nafn: Halldór Freyr Sveinbjörnsson
- Bíltegund: Toyota hilux
Re: Kom á óvart
Sælir
Eru ekki einhverjar myndir komnar á netið frá helginni eða video?
Eru ekki einhverjar myndir komnar á netið frá helginni eða video?
Suzuki vitara 98.árg
Suzuki vitara 99.árg 33"
Chevrolet S-10 44" með 350cc
Suzuki Sidekick 33" 96.árg.
Toyota Hilux double cab með xtra cab palli (lengdur) 87.árg. 2,4L td 36" breittur. (Núverandi bíll)
Suzuki vitara 99.árg 33"
Chevrolet S-10 44" með 350cc
Suzuki Sidekick 33" 96.árg.
Toyota Hilux double cab með xtra cab palli (lengdur) 87.árg. 2,4L td 36" breittur. (Núverandi bíll)
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 13.okt 2011, 21:07
- Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
- Bíltegund: Pajero
- Staðsetning: Reykhólar
Re: Kom á óvart
ertu þá að meina að 90 cruiser á 38" sé betri en trooper pajero og fleiri bílar í svipaðri stærð á 38" eða ertu hissa á því að hann sé sambærilegur?
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Kom á óvart
Ég er endalaust hissa á því að menn skuli enþá vera að missa þvag yfir þessum bílum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Kom á óvart
Eg er svo sammala mönnum herna um að það vantar LIKE takka :) Stebbi fær LIKE
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Kom á óvart
Hverjum þykir sinn fugl fagur, og öllum okkar finnst eigin jeppi bestur.
Er þá ekki bara best að samgleðjast mönnum.
Er þá ekki bara best að samgleðjast mönnum.
Re: Kom á óvart
Sælir
Á sjálfur 90 cruiser og er mjög ánægður með hann og skil ekki hvað er svona slæmt við þessa bíla? Ég hef átt nokkra jeppa í gegnum tíðina og þar á meðal patrol og ekki var hann neitt til að hrópa húrra fyrir.En ég hef allavega prufað patrol og veit muninn á honum og Toyotu en gaman væri að vita hversu margir hérna dæma bílana á þess að hafa raunverulega prufað þá?
Á sjálfur 90 cruiser og er mjög ánægður með hann og skil ekki hvað er svona slæmt við þessa bíla? Ég hef átt nokkra jeppa í gegnum tíðina og þar á meðal patrol og ekki var hann neitt til að hrópa húrra fyrir.En ég hef allavega prufað patrol og veit muninn á honum og Toyotu en gaman væri að vita hversu margir hérna dæma bílana á þess að hafa raunverulega prufað þá?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Kom á óvart
hobo wrote:Hverjum þykir sinn fugl fagur, og öllum okkar finnst eigin jeppi bestur.
Er þá ekki bara best að samgleðjast mönnum.
ég er búin að eiga patrol á 46" hjólum æðislegur bíll/ford á 44" / ram á 44" / hilux 38"/ cehrokee 38" allt voru þetta góðir bílar
það er bara þannig með okkur við eigum allir besta bílinn , allavega sumir sem skrifa hér á spjallið
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Re: Kom á óvart
StefánDal wrote:Já þeir komast ekkert nema í förum eftir aðra ;)
hahhaha vona að þetta hafi verið kaldhæðni hjá þér Stefán Dal þar sem þú birtir mynd af bílnum mínum og ég veit ekki betur en að þetta drífi bara fínt ekki í förum og komist bara helling áfram..:D
Er búinn að eiga 38" pajero líka og verð að segja að mér finnst nú krúserinn töluvert skemmtilegri bæði í afli og fjöðrun
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Kom á óvart
Brynjarp wrote:StefánDal wrote:Já þeir komast ekkert nema í förum eftir aðra ;)
hahhaha vona að þetta hafi verið kaldhæðni hjá þér Stefán Dal þar sem þú birtir mynd af bílnum mínum og ég veit ekki betur en að þetta drífi bara fínt ekki í förum og komist bara helling áfram..:D
Er búinn að eiga 38" pajero líka og verð að segja að mér finnst nú krúserinn töluvert skemmtilegri bæði í afli og fjöðrun
Þetta var kaldhæðni :)
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Kom á óvart
Voðalega eru menn fljótir að drulla yfir hina og þessa bíla.
Er ekki bara málið að sumir eru betri ökumenn en aðrir og í þessu og þar af leiðandi bílarnir drífa eftir því hvaða ökumaður er undir stýri?
Bara smá innslag :)
Er ekki bara málið að sumir eru betri ökumenn en aðrir og í þessu og þar af leiðandi bílarnir drífa eftir því hvaða ökumaður er undir stýri?
Bara smá innslag :)
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Kom á óvart
Hagalín wrote:Voðalega eru menn fljótir að drulla yfir hina og þessa bíla.
Er ekki bara málið að sumir eru betri ökumenn en aðrir og í þessu og þar af leiðandi bílarnir drífa eftir því hvaða ökumaður er undir stýri?
Bara smá innslag :)
Heyr heyr hvar er like takkinn núna
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Re: Kom á óvart
Goður Hagalin þetta er það sem eg hef alltaf sagt :) en það er bara svo gaman að sja hvað það er mönnum sart að einhver segi að bilinn þeirra drifi ekkert :) og að menn seu alltaf tilbunir að þrasa um það hehe
Re: Kom á óvart
Já það er sennilega rétt, sumum (væntanlega þeim færustu) dugar 38" og klafar mjög vel á meðan þeir sem eru lélegir keyrarar þurfa 44" hásingu og læsingar ;)
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Kom á óvart
fínir bílar furðuleg árátta á mönnum að koma inn í þræði og rakka niður ánægju manna með sína gripi
Hverjum þykri sinn fugl fegurstur eins og máltækið segir
Flottur bíll og til hamingju með hann
Hverjum þykri sinn fugl fegurstur eins og máltækið segir
Flottur bíll og til hamingju með hann
Kemst allavega þó hægt fari
Re: Kom á óvart
Subbi wrote:fínir bílar furðuleg árátta á mönnum að koma inn í þræði og rakka niður ánægju manna með sína gripi
Hverjum þykri sinn fugl fegurstur eins og máltækið segir
Flottur bíll og til hamingju með hann
Það má ekkert seigja þá er maður með skítkast og drull :)
held að sumir ættu bara að slaka á og hætta að vera í vörn.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Kom á óvart
Svopni wrote:Já það er sennilega rétt, sumum (væntanlega þeim færustu) dugar 38" og klafar mjög vel á meðan þeir sem eru lélegir keyrarar þurfa 44" hásingu og læsingar ;)
Ef þér líður betur við að halda það Vopni :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Kom á óvart
hobo wrote:Hverjum þykir sinn fugl fagur, og öllum okkar finnst eigin jeppi bestur.
Er þá ekki bara best að samgleðjast mönnum.
Hörður ertu búin að mæla fyrir farangurs skúffunum svo ég geti smíðað þær fyrir þig.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Re: Kom á óvart
-Hjalti- wrote:Subbi wrote:fínir bílar furðuleg árátta á mönnum að koma inn í þræði og rakka niður ánægju manna með sína gripi
Hverjum þykri sinn fugl fegurstur eins og máltækið segir
Flottur bíll og til hamingju með hann
Það má ekkert seigja þá er maður með skítkast og drull :)
held að sumir ættu bara að slaka á og hætta að vera í vörn.
Hjalti: það er nú spurning hver er í vörn? eftir að þú hífðir þessa 2,8 patrol hækju ofaní Runnerinn hefur ekki komið þráður hér á spjalinu þar sem mynst er á toyotu sem þú rakkar ekki niður.
Re: Kom á óvart
Þetta eru góðir bílar og punktur. Skil ekki þennan misskilning að klafar séu eitthvað verri en hásing. Hef reyndar lent sjálfur í að rústa klöfum í 4runner og endaði með að skera þá undan og setja hásingu í staðinn og það er eitthvað sem ég sá mjög mikið eftir. Mikið skemmtilegri aksturseiginleikar að mínu mati og svo var bíllinn ekkert verri í ófærum með klafana. 90 Cruiserinn hefur alltaf heillað mig og ég hef átt 2 svoleiðist, annan á 33" og hinn á 35". Bíllinn á 35" fór í þær vetrarferðir sem mér datt í hug að fara og það var aldrei neitt vesen fyrir utan eina bogna felgu en það hefur væntanlega lítið með klafa að gera. Til hamingju með þennan bíl.
kv Tolli
kv Tolli
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Kom á óvart
Árni Braga wrote:hobo wrote:Hverjum þykir sinn fugl fagur, og öllum okkar finnst eigin jeppi bestur.
Er þá ekki bara best að samgleðjast mönnum.
Hörður ertu búin að mæla fyrir farangurs skúffunum svo ég geti smíðað þær fyrir þig.
Verð í bandi fljótlega!
Re: Kom á óvart
s.f wrote:-Hjalti- wrote:Subbi wrote:fínir bílar furðuleg árátta á mönnum að koma inn í þræði og rakka niður ánægju manna með sína gripi
Hverjum þykri sinn fugl fegurstur eins og máltækið segir
Flottur bíll og til hamingju með hann
Það má ekkert seigja þá er maður með skítkast og drull :)
held að sumir ættu bara að slaka á og hætta að vera í vörn.
Hjalti: það er nú spurning hver er í vörn? eftir að þú hífðir þessa 2,8 patrol hækju ofaní Runnerinn hefur ekki komið þráður hér á spjalinu þar sem mynst er á toyotu sem þú rakkar ekki niður.
Þetta er ekki einusinni svaravert , En þetta er gott dæmi um viðkvæmnina hjá sumum.
Er ég að rakka niður Toyotur afþví að ég er með eitthverja vél í húddinu hjá mér ?? slakaðu á sjálfum þér vinur. Hefur þér kanski dottið í hug að ég hafi bara rétt á mínum skoðunum öllu tegundarúnki ótengdu.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Kom á óvart
Legg til að þessum þræði verði lokað og Árni hefji nýjan eða seinni helmingnum verði eytt.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Kom á óvart
Ég nenni ógjarnan að standa í einhverri ritskoðun, en menn mega endilega stofna til rifrilda um ágæti tegunda í sérstökum þráðum, sleppa því að gera það í þráðum eins og ,,Jeppinn minn" eða ,,Ferðalög" nema upphafsmaður þráðarins hvetji hreinlega til þess.
Munið svo að öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. Einn lítill broskall á eftir setningu getur tekið af allan vafa um hvort verið er að gantast eða skrifa í kaldhæðni (sem hvort tveggja er ágætt).
Að lokum, Suzuki bezt!
Munið svo að öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. Einn lítill broskall á eftir setningu getur tekið af allan vafa um hvort verið er að gantast eða skrifa í kaldhæðni (sem hvort tveggja er ágætt).
Að lokum, Suzuki bezt!
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Kom á óvart
Takk fyrir að minna mig á hvers vegna ég nenni ekki að standa í því að setja eitthvað inn um minn jeppa :-)
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 05.apr 2011, 14:12
- Fullt nafn: Kári Þorleifsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Austurrísku ölpunum
Re: Kom á óvart
Mikið djöfull getur verið alveg drepleiðinlegt að lesa svona tegunda/minn er betri en þinn nöldur endalaus. Ekki misskilja, það er alveg gaman af smá rýg og skotum en oft hefur maður orðið vitni af málefnanlegri umræðu í sandkassa heldur en hérna
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Kom á óvart
það er alveg ótrúlegt að það sé ekki hægt að setja nokkuð hérna inn öðruvísi en að menn fara að rífast; þessi þráður var ekki til þess: ég er bara að lýsa því hvernig mér finnst þessi bíll.
þá er það sama sagan það eru einhverjir sem geta ekki setið á sér og þurfa að drulla yfir allt og all
ég er sjálfur búin að eiga flest allr tegundir sem menn eru að breyta og ekki dettur mér í hug að láta svona.
það er í lagi mín vegna að loka þessum þræði þar sem að öllum líkindum verður þetta mitt síðasta innlegg hér..
þá er það sama sagan það eru einhverjir sem geta ekki setið á sér og þurfa að drulla yfir allt og all
ég er sjálfur búin að eiga flest allr tegundir sem menn eru að breyta og ekki dettur mér í hug að láta svona.
það er í lagi mín vegna að loka þessum þræði þar sem að öllum líkindum verður þetta mitt síðasta innlegg hér..
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur