Sælir, ég er forvitinn að vita með spacer-a. Ég hélt að þeim væri ofaukið á bílnum þegar ég keypti hann og tók þá af að aftanverðu en þegar ég ætlaði að taka framanverðu kom í ljós að þeir þyrftu að vera.
Spurningin er: þarf ég að setja setja þá aftur á að aftanverðu til að jafna bilið? Hefur einhver reynslu af því hvort það muni einhverju í akstri að hafa þetta sitthvort bilið framan og aftan. Eins og ég sé þetta þá standa framdekkin "1 meira út sitthvoru megin og það munar nú oft um minna.
Ég vona að þessar pælingar komist til skila þar sem ég takmarkaða þekkingu á hjólabili :-)
Kv
Arnar
Spacer pæling
Re: Spacer pæling
Bíll sem er breyðari að framan er betri í akstri td Saab og allir gömlu GM bílarnir Blazer ofl
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 651
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Spacer pæling
Framhjólin eiga að vera með meira hjólabil en afturhjólin, má meirasegja verða alveg slatti held ég.


Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Spacer pæling
Eini mínusinn sem mér finnst við þetta er að í akstri í snjó verður meira viðnám af afturdekkjunum þar sem þau elta ekki förin sem framdekkin eru búinn að ryðja, en svo er aftur spurning hvort þú finnir nokkuð fyrir því....
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Spacer pæling
Er einhver sem getur útskýrt af hverju þeir séu betri breiðari að framan?
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Spacer pæling
Þyngdin leitar á framhornin þegar er beygt, því breiðari sem bílarnir eru að framan því stöðugri verða þeir
Þetta er ein af ástæðunum fyrir að torfæru þríhjólin voru bráðdrepandi í röngum höndum
Þetta er ein af ástæðunum fyrir að torfæru þríhjólin voru bráðdrepandi í röngum höndum
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Spacer pæling
Þetta hefur áhrif á beygjuradíus...
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur