A/C dæla í patrol

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 226
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

A/C dæla í patrol

Postfrá Ásgeir Þór » 04.nóv 2013, 21:31

Sælir náði mér í A/C dælu úr y60 patrol um daginn sem var búin að standa opinn lengi en það er langt síðan að búið var að taka freon kerfið úr bílnum, hefur einhver rifið svona dælu í sundur án þess að eyðileggja þær ? og haldiði að hægt sé að losa hana, hún er semsagt föst og ég ætlaði að kanna hvort ég gæti með einhverju móti lagað hana, held hún hafi ekki rifið sig föst heldur bara föst af því að hafa staðið opin í mörg ár.

Ég prófaði að taka á hjólinu með afdragara en ekkert gekk og datt mér þá fyrst í hug að leita mér af upplýsingum áður en ég færi meira í þetta.

endilega segið allar reynslusögur sem þið eigið.

kv. Ásgeir



User avatar

jongud
Innlegg: 2700
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: A/C dæla í patrol

Postfrá jongud » 05.nóv 2013, 08:37

Ekki taka hjólið af, reyndu frekar að skrúfa dæluna sjálfa í sundur. Síðan er það bara góð ryðolía til að liðka allt upp.
Hérna http://www.grungle.com/endlessair.html
er einn að mixa dælu í Patrol, en ég veit ekki hvort hann notaði upprunalega dælu. Hinsvegar var hann að taka hana í sundur og breyta aðeins.


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 226
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: A/C dæla í patrol

Postfrá Ásgeir Þór » 05.nóv 2013, 10:04

já, það er nú ekki hægt að taka hana á marga vegu í sundur ertu þá að tala um að losa boltana sem eru svona hálfgert undir dæluhjólinu ? og á hún þá að ganga í sundur. En takk annars þetta hjálpar annars eitthvað.

User avatar

jongud
Innlegg: 2700
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: A/C dæla í patrol

Postfrá jongud » 05.nóv 2013, 19:26

Til að breyta henni ætti að ver nóg að opna hana að aftan, þ.e. andstætt trissuhjólinu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur