Ég var að rekast á umræðu erlendis varðandi smáviðgerðir á lakki.
Það var einhver náungi sem ætlaði að gera við smá skemmdir eftir steinkast en gat hvergi keypt minna en ca 1/2 lítra af málningu.
Þangað til hann fór með stráknum sínum að kaupa bílamódel, þá rakst hann á módelmálningu í réttum lit í örsmárri dollu!
Og þetta var "enamel" málning, alveg eins og hann var vanur að nota á boddý.
Ég spyr bara beint; ætti maður að koma við í tómstundahúsinu ef mann vantar lit fyrir smáviðgerðir?
Módelmálning?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Módelmálning?
ég hef fengið litlar maskaradollur með pensli í poulsen í skeifunni, að vísu er frekar langt síðan, en það var með sérblönduðum lit eftir litmælingu með sérstöku tæki frá þeim og liturinn passaði 100%
annars er ábyggilega hægt að fá eitthvað sem líkist í tómó en athugaðu líka poulsen
annars er ábyggilega hægt að fá eitthvað sem líkist í tómó en athugaðu líka poulsen
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Módelmálning?
Manstu verðið á þessu í Poulsen?
Re: Módelmálning?
Getur líka fengið svona naglalakks stærð í lakkhúsinu minnir mig að það heitir
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Módelmálning?
Sæll jón það voru ekki margir þús kallar, held þeir hafi ekki einusinni verið fimm, allavega fannst mér þetta mjög sanngjarnt miðað við vinnu og þjónustu
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Módelmálning?
Ég ákvað að prófa þessa aðferð. Ég var reyndar ekki að bletta bíl, heldur ofnana í íbúðinni.
Þetta tókst sæmilega, ég notaði líka 5 millilítra lyfjasprautu til að blanda litinn.
Þetta tókst sæmilega, ég notaði líka 5 millilítra lyfjasprautu til að blanda litinn.
- Viðhengi
-
- DSC_2038-sm.jpg (160.3 KiB) Viewed 1550 times
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur