Dana 44 og Dana 30 spurning

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Dana 44 og Dana 30 spurning

Postfrá Freyr » 03.nóv 2013, 00:45

Sæl öll

Mig vantar að vita hvaða bil er milli innri öxlana þar sem þeir koma inn í drifið í Dana 44 og Dana 30?

Freyr



User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Dana 44 og Dana 30 spurning

Postfrá Hr.Cummins » 03.nóv 2013, 05:28

Í hvernig bíl :?:

og ertu að tala um hvað er langt bil á milli öxlanna þar sem að þeir koma inn í mismunadrifskeisinguna :?:
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Dana 44 og Dana 30 spurning

Postfrá Freyr » 03.nóv 2013, 10:40

Dana 30 framhásing í cherokee en alveg óvitað með Dana 44. Hvaða bílum þær koma úr tel ég að ætti ekki að skipta máli þar sem uppbygging keisingarinnar hlýtur að vera sú sama hvort sem um er að ræða mismunadrif eða einhverskonar læsingu. Sem dæmi er bilið milli öxlana í 9" Ford alltaf 1,125" óháð úr hverju hásingin er og hvað er í henni.

Kv. Freyr


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur