Sælir eg er í veseni með gamalt track sem ég à.
Þannig er að þetta er trackað með gömlu handtæki og þegar ég opna þetta í tölvinnu þà kemur bara track en ekki route. Þannig að spurningin er get ég breitt tracki í route eða làtið tölvuna smíða route úr trackinu. Vona að þetta skiljist
Kv. Nonni K
Breita tracki í route
Re: Breita tracki í route
Til hvers? Það er ekkert mál að keyra bara eftir track-i .....
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Breita tracki í route
getur breytt trakki í route og hvað sem er með gpsbabel. www.gpsbabel.org
ég get líka sveiflað þessu á milli fyrir þig ef þú sendir mér trakkið á lallirafn@gmail.com.
ég get líka sveiflað þessu á milli fyrir þig ef þú sendir mér trakkið á lallirafn@gmail.com.
Re: Breita tracki í route
AgnarBen wrote:Til hvers? Það er ekkert mál að keyra bara eftir track-i .....
Màlið er að þegar ég reini að sena þetta í gps tækið þà kemur transfering og svo transfer complete en trackið fonnst hvergi í tækinu en ef eg tek route og sendi à milli þà er það ekkert màl
-
- Innlegg: 1
- Skráður: 26.okt 2013, 13:02
- Fullt nafn: Frímann Grímsson
- Bíltegund: Toyota LC
- Staðsetning: Suðurnes
Re: Breita tracki í route
Notaðu MapSource, opnaðu trackið og veldu route verkfærið ok smelltu með músinni eftir trackinu eins oft og þurfa þykir til að fylgja ferlinum, vistaðu skránna með nýju nafni og sendu skránna í tækið.
Varðandi trackið sem þú sérð ekki á kortinu í tækinu, þá þarf að velja trackið af lista og velja "show on map" til að gera það sýnilegt í yngri tækjum
Varðandi trackið sem þú sérð ekki á kortinu í tækinu, þá þarf að velja trackið af lista og velja "show on map" til að gera það sýnilegt í yngri tækjum
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir