Suzuki vitara 38"
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Það verður allavegana gaman að fylgjast með þessu.
Mér hefur fundist það fara svolítið fyrir ofan garð og neðan þetta með að smíða létt á síðustu 10-15 árum. Tökum Willysinn sem dæmi, þá CJ5, sem er svipaður bíll að stærð og Suzuki Fox. Menn setja í þetta 300kg átta cyl. vél. Þá þarf alvöru hásingar. Helst akkeri frá Ford að aftan og vörubílahásingu að framan. Þá er þetta orðið svo þungt að þetta drífur ekki nema á 44". Þá þarf nú að lengja þetta almennilega og hafa hjólhafið 3 metra. Þá er létti lipri jeppinn orðinn 3 tonn tilbúinn í ferð :)
Hvatningarkveðjur!
Mér hefur fundist það fara svolítið fyrir ofan garð og neðan þetta með að smíða létt á síðustu 10-15 árum. Tökum Willysinn sem dæmi, þá CJ5, sem er svipaður bíll að stærð og Suzuki Fox. Menn setja í þetta 300kg átta cyl. vél. Þá þarf alvöru hásingar. Helst akkeri frá Ford að aftan og vörubílahásingu að framan. Þá er þetta orðið svo þungt að þetta drífur ekki nema á 44". Þá þarf nú að lengja þetta almennilega og hafa hjólhafið 3 metra. Þá er létti lipri jeppinn orðinn 3 tonn tilbúinn í ferð :)
Hvatningarkveðjur!
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Annars mældi ég minnsta hjólhaf áðan 116cm var á milli þar sem styðst er mælt 225cm úr miðju nafi í mitt naf er að vonast eftir að teygja á honum í 125-130 á 'milli hjóla
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Mér líst vel á þetta, svona rússneskt léttleika þema. Þetta eru svo stór og mjúk dekk að fjöðrun er óþarfi. Strípa þetta alveg í ræmur og skipta miðstöðinni út fyrir kuldagalla og sígó.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
djöfull held ég að þú verðir ekki vinsæll á fjöllum á suzuki ,þú þarft að leggja þig virkilega mikið fram til að festa kvikindið
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
léttingakveðjur :) um að gera að prufa.
gætir þó þurft að keyra á 60 kmh á þjóðvegi. gleðigúmmíið fer aldrei beint :)
er einmitt að smíða willys með 450hp rellu-baja fjöðrun-3m milli hjóla-46" dekk. áætluð lokaþyngd 1680kg
kv Gunnar
gætir þó þurft að keyra á 60 kmh á þjóðvegi. gleðigúmmíið fer aldrei beint :)
er einmitt að smíða willys með 450hp rellu-baja fjöðrun-3m milli hjóla-46" dekk. áætluð lokaþyngd 1680kg
kv Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Jæja svona stendur hún núna og fer á plötur á morgun 44" voru settar á bið og 44" pitbullinn var seldur og dick cebek 38" vel munsturskorinn var settur undir og ýmislegt klárað
gaman verður að kíkja löglegur í snjóinn um helgina !




Tekin prufa á vaðlaheiði ! keyrt í lága í 1-2 gír útum allar brekkur og átti mjög auðvelt með að snúa dekkjunum og beygja og gera allar græjur þarna var búið að pumpa í aftur eftir góðan dag


Hér sést munur á floti yfir krappapoll á túninu heima ætli hann sé ekki um 0.5meter á dýpt 35" Bfgoodridge mt undir 1 pundi vinstramegin(reyndar keyrði ég ofan í þau för aftur til að gá hvort pitbullinn myndi sökkva eins sem reyndar fyllti bara ofan í dýpstu holurnar) og 44" pitbull í 2 pundum hægrameginn menn geta dæmt sjálfir

gaman verður að kíkja löglegur í snjóinn um helgina !




Tekin prufa á vaðlaheiði ! keyrt í lága í 1-2 gír útum allar brekkur og átti mjög auðvelt með að snúa dekkjunum og beygja og gera allar græjur þarna var búið að pumpa í aftur eftir góðan dag


Hér sést munur á floti yfir krappapoll á túninu heima ætli hann sé ekki um 0.5meter á dýpt 35" Bfgoodridge mt undir 1 pundi vinstramegin(reyndar keyrði ég ofan í þau för aftur til að gá hvort pitbullinn myndi sökkva eins sem reyndar fyllti bara ofan í dýpstu holurnar) og 44" pitbull í 2 pundum hægrameginn menn geta dæmt sjálfir

-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
þetta er bara svalt, með hverskonar apparati skarstu dekkin svona flott?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Líst vel á þetta hjá þér , varðandi framdrifið þá kom framdrif í grand vitara ( veit ekki árg. ) með stálhúsi sem er talsvert sterkara en ekki mikið þyngra .
Með niðurgírun í millikassa þá er þessi útfærsla frá Calmini , svo er hinn möguleikinn að notast við millikassa úr LR Defender ( veit að hann er þyngri en orginal) þar sem háa drifið er 1.41:1 og lága drifið 3.32:1 .
Væri flott að ná 41% niðurgírun í háa drifinu og 80% í láa drinfinu án þess að veikja annað í drifbúnaði bílsins , eins myndi þetta örugglega hjálpa sjálfskiptingu svo hún verði ekki fyrir of miklu álagi.
Varðandi endingu hjólalega og stýrisbúnaðs þá er svolítið atriði að hafa felgur eins innvíðar eins og möguleiki er á og helst ekki mikið yfir 12" breiðar, sé alveg fyrir mér þennan bíl á 39.5" dekkjum og gera ekkert annað en að stríða öllum þessum Gummings köllum hahahahhah.
Í sambandi við framhásingu þá er Jimny með jafnbreiða hásingu og vitara , hún er létt og ætti að vera lítið mál að möndla hana undir með orginal stífubúnaði og gormum.
Vélamálin eru svo sér kapituli , það er hægt að fá mjög marga íhluti í 1600 vélina frá Usa til að gera þessar vélar sprækari , en ef það dugar ekki til þá held ég (mitt álit ) að 2 lítra Suzuki með sjálfskiptingu væri hentugasti kosturinn.
Með niðurgírun í millikassa þá er þessi útfærsla frá Calmini , svo er hinn möguleikinn að notast við millikassa úr LR Defender ( veit að hann er þyngri en orginal) þar sem háa drifið er 1.41:1 og lága drifið 3.32:1 .
Væri flott að ná 41% niðurgírun í háa drifinu og 80% í láa drinfinu án þess að veikja annað í drifbúnaði bílsins , eins myndi þetta örugglega hjálpa sjálfskiptingu svo hún verði ekki fyrir of miklu álagi.
Varðandi endingu hjólalega og stýrisbúnaðs þá er svolítið atriði að hafa felgur eins innvíðar eins og möguleiki er á og helst ekki mikið yfir 12" breiðar, sé alveg fyrir mér þennan bíl á 39.5" dekkjum og gera ekkert annað en að stríða öllum þessum Gummings köllum hahahahhah.
Í sambandi við framhásingu þá er Jimny með jafnbreiða hásingu og vitara , hún er létt og ætti að vera lítið mál að möndla hana undir með orginal stífubúnaði og gormum.
Vélamálin eru svo sér kapituli , það er hægt að fá mjög marga íhluti í 1600 vélina frá Usa til að gera þessar vélar sprækari , en ef það dugar ekki til þá held ég (mitt álit ) að 2 lítra Suzuki með sjálfskiptingu væri hentugasti kosturinn.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Eftir að hafa ferðast mikið með svona bíl á 36" DC þá mæli ég með því að fara í framhásingu, hef aldrei séð framdekk svona stefnulaus áður undir bíl. Ekkert fannst upp í stýri til að valda áhyggjum en framdekkin dingluðu samt í allar áttir á slæmum vegum og torfærum, kanski er þetta Calmini dót eitthvað sterkara og betra en þetta er því miður bara eins og fólksbíll að framan.
Mesta respectið finnst mér a nota stutta súkku, afturhurðir eru gróflega ofmetnar.
Mesta respectið finnst mér a nota stutta súkku, afturhurðir eru gróflega ofmetnar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Ég er að fýla þetta.
Vertu ekkert að pæla í skoðun annara.
Ef druslan drífur helling þá er það alveg nóg.
Bara að gera það sem manni dettur í hug, þannig býr maður til sögur.
Keep up the work.
Vertu ekkert að pæla í skoðun annara.
Ef druslan drífur helling þá er það alveg nóg.
Bara að gera það sem manni dettur í hug, þannig býr maður til sögur.
Keep up the work.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Sæll Adam lýst vel á þetta sem þú ert að gera. Ég átti súkku á 35" og sjálfskipta og lék mér mikið á henni í mikklum snjó og bröttum brekkum upp á Lágheiði og víðar skiptingin vrikaði fínt og gat ég farið ofur hægt á henni hægar en Hilux með skriðgír. Þú þarft engar áhyggjur að hafa af þessu þetta dóti það hangir saman og það er furðu létt að snúa 44" Dic úrhleyptum í snjó. Þetta er jú bara leiktæki svo bara að breita þessu sem minnst og halda í léttleikan. Kveðja Guðni
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Jæja á laugardaginn var farið að prófa súkkuna fyrir alvöru og einu skemmdir og veikleikar virðast hafa legið í demupurum hringinn enn þeir sprungu allir..enda mikið stokkið og djöflast á þessu greyji
fyrir neðan súlur norðan megin

33" grand að gefa hann góðan mokar snjó niður á akureyri Tekið í brekkuni við fálkafell

súzuki getur greinilega stoppað niður brekkur líka

austanmegin neðan við súlur

Rétt neðan við kerlingu horft til austurs

Kerling sjálf verst að hafa ekki farið lengra á hana

reynt að fara upp hólinn sem er neðan við súlutind norðan meginn vinstameginn á mynd sést pabbi á cherokee þeir félagar lögðu ekki í þessa leið enda frekar bratt (útsýni Akureyri)

Randver á Grand að skoða förin eftir grænu þrumuna það kom alveg í ljós þegar henni var nelgt þarna upp að hún er ekkert völt

Pabbi og Randver að reyna við brekkuna fyrir ofan fálkafell græna þruman komst þarna upp 6 sinnum þennan dag bæði hægt og hratt og með pitstoppi í miðri brekku

hún fékk að fljúga aðeins upp þessa fyrr nefndu brekku

önnur mynd úr gilinu sem græna þruman fékk að skemmta sér í

keyrt upp hólinn neðan við súlutind töluverður bratti enda ef horft er á fjallgarðinn á bakvið sérst hverskonar brekka þetta er félaginn sem var með mér gat ekki staðið nema halda sér í bílinn (einnig eftir að bíllinn hætti að drífa var staðið á bremsuni með læst hjól sirka 5-6 metra niður aftur)

Skemmtileg leið og hef engöngu keyrt þarna á sleða áður og fáránlega gott færi

í gili fyrir neðan súlutind þar sem snjóflóð varð

keyrðum niður gilið og vissum ekkert hvað beið okkar en svo kom það í ljós að gilið var orðið þrengsli en það var bara keyrt norðanmeginn í bakkan og bílstjórahlið dregin eftir hinum bakkanum

þarna var látið vaða einusinni í seinustu brekkuna undir súlutind og þar sem þetta var helbratt og enginn til aðstoðar var bara reynt einusinni þetta var góður dagur

Suzuki að murka brekkur

Suzuki við kerlingu mynd vísar til vesturs

Horft á kerlingu norðvestanmegin

fyrir neðan súlur norðan megin

33" grand að gefa hann góðan mokar snjó niður á akureyri Tekið í brekkuni við fálkafell

súzuki getur greinilega stoppað niður brekkur líka

austanmegin neðan við súlur

Rétt neðan við kerlingu horft til austurs

Kerling sjálf verst að hafa ekki farið lengra á hana

reynt að fara upp hólinn sem er neðan við súlutind norðan meginn vinstameginn á mynd sést pabbi á cherokee þeir félagar lögðu ekki í þessa leið enda frekar bratt (útsýni Akureyri)

Randver á Grand að skoða förin eftir grænu þrumuna það kom alveg í ljós þegar henni var nelgt þarna upp að hún er ekkert völt

Pabbi og Randver að reyna við brekkuna fyrir ofan fálkafell græna þruman komst þarna upp 6 sinnum þennan dag bæði hægt og hratt og með pitstoppi í miðri brekku

hún fékk að fljúga aðeins upp þessa fyrr nefndu brekku

önnur mynd úr gilinu sem græna þruman fékk að skemmta sér í

keyrt upp hólinn neðan við súlutind töluverður bratti enda ef horft er á fjallgarðinn á bakvið sérst hverskonar brekka þetta er félaginn sem var með mér gat ekki staðið nema halda sér í bílinn (einnig eftir að bíllinn hætti að drífa var staðið á bremsuni með læst hjól sirka 5-6 metra niður aftur)

Skemmtileg leið og hef engöngu keyrt þarna á sleða áður og fáránlega gott færi

í gili fyrir neðan súlutind þar sem snjóflóð varð

keyrðum niður gilið og vissum ekkert hvað beið okkar en svo kom það í ljós að gilið var orðið þrengsli en það var bara keyrt norðanmeginn í bakkan og bílstjórahlið dregin eftir hinum bakkanum

þarna var látið vaða einusinni í seinustu brekkuna undir súlutind og þar sem þetta var helbratt og enginn til aðstoðar var bara reynt einusinni þetta var góður dagur

Suzuki að murka brekkur

Suzuki við kerlingu mynd vísar til vesturs

Horft á kerlingu norðvestanmegin

Re: Suzuki vitara 38"
Bara í lagi,,, Sé eftir að hafa ekki drullað mér til að henda minni á 38".
Re: Suzuki vitara 38"
Er ekki bara fínt að dekkin dingli dálítið í torfærum og átökum...þá brotnar síður eitthvað þ.e.a.s. ef dinglið er útaf gúmmíum.
Ef bíllinn er ekki hættulegur á vegi þá er bara "go" á þetta, ég hef prófað massíft smíðaðan bíl á 44" sem var stórhættulegur á vegi þegar nælonfóðringarnar í þverstífunni slöppuðust(sem gerðist MJÖG hratt)...
Það er nú ekki allt sem sýnist í þessu, en farðu samt varlega á þessari skóhlíf, það þarf voðalega lítið að gerast til að rúlla nokkra hringi!
kv
G
Ef bíllinn er ekki hættulegur á vegi þá er bara "go" á þetta, ég hef prófað massíft smíðaðan bíl á 44" sem var stórhættulegur á vegi þegar nælonfóðringarnar í þverstífunni slöppuðust(sem gerðist MJÖG hratt)...
Það er nú ekki allt sem sýnist í þessu, en farðu samt varlega á þessari skóhlíf, það þarf voðalega lítið að gerast til að rúlla nokkra hringi!
kv
G
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Suzuki vitara 38"
Sæll Adam ég segi eins og Grímur farðu varlega á þessum bíl hann fer meira en hann þolir held ég en þú kanta að keyra svo ekki meira um það. Maður verður bara lofthræddur á að horfa á brekkurnar sem þú ert að fara upp og niður. Spurning hvort þetta sé ekki bara rétta dekkastærðin fyrir þenna létta bíl. Bæta gripið og negla þau fyir klakan. En það væri gaman að prufa slitinn 44" Dic í púðri og þurrum snjó og skel. Tel líklegt að litla súkkan mundi fljóta eins og belta bíll þannig. kveðja guðni
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Suzuki vitara 38"
Glæsilegt! til hamingju með bílinn :)
Fyndið að sjá hvernig þráðurinn byrjaði.... sumir hreinlega fengu móðursíkiskast yfir því að þú ætlaðir að gera hlutina öðruvísi en allir hinir hahaha! :)
Fyndið að sjá hvernig þráðurinn byrjaði.... sumir hreinlega fengu móðursíkiskast yfir því að þú ætlaðir að gera hlutina öðruvísi en allir hinir hahaha! :)
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Suzuki vitara 38"
Þetta er snilld! Sérstaklega þetta með að halda þessu tiltölulega óbreyttu þarna undir.
Persónulega held ég að þetta sé ekki hentugur bíll til að nota í einhverja svakalega hásingasmíði og þess háttar. Þá er stærsti kosturinn við hann farinn sem er einmitt léttleikinn!
En svona miðað við hvernig maður hefur séð þessa bíla fara í veltum þá væri alls ekkert vitlaust að henda í nettan veltiboga sem gæti t.d. komið aftan við framsæti og verið tengdur við sætisbeltafestingarnar og stífaður aftur. Þarf ekki að vera þung smíði.
Það þarf ekki mikið að ganga á til þess að þessir stuttu bílar fari ekki alveg í sömu átt og bílstjórinn ætlaði sér!
Persónulega held ég að þetta sé ekki hentugur bíll til að nota í einhverja svakalega hásingasmíði og þess háttar. Þá er stærsti kosturinn við hann farinn sem er einmitt léttleikinn!
En svona miðað við hvernig maður hefur séð þessa bíla fara í veltum þá væri alls ekkert vitlaust að henda í nettan veltiboga sem gæti t.d. komið aftan við framsæti og verið tengdur við sætisbeltafestingarnar og stífaður aftur. Þarf ekki að vera þung smíði.
Það þarf ekki mikið að ganga á til þess að þessir stuttu bílar fari ekki alveg í sömu átt og bílstjórinn ætlaði sér!
Re: Suzuki vitara 38"
Kiddi wrote:Þetta er snilld! Sérstaklega þetta með að halda þessu tiltölulega óbreyttu þarna undir.
Persónulega held ég að þetta sé ekki hentugur bíll til að nota í einhverja svakalega hásingasmíði og þess háttar. Þá er stærsti kosturinn við hann farinn sem er einmitt léttleikinn!
En svona miðað við hvernig maður hefur séð þessa bíla fara í veltum þá væri alls ekkert vitlaust að henda í nettan veltiboga sem gæti t.d. komið aftan við framsæti og verið tengdur við sætisbeltafestingarnar og stífaður aftur. Þarf ekki að vera þung smíði.
Það þarf ekki mikið að ganga á til þess að þessir stuttu bílar fari ekki alveg í sömu átt og bílstjórinn ætlaði sér!
Planið var að setja í hana boga allavega eða sjóða styrkingar í hurðapósta,gluggapósta og þakbita. annars er planið núna að skipta um fremri part af grind eða hana alla. setja olíuhræraran í og jafn vel smíða efriklafa að framan svo hægt sé að henda þessu mcphearson shitti úr að framan. einnig er á plani að færa klafasystem og framdrif 7cm fram og lengja og breyta stífum að aftan þangað til hásingarkúla fer að strjúka bensíntank ennig að hækka bensíntank upp um 3" svo þarf að panta niðurgírun í millikassa og lock rite að aftan.... styrkingar á framdrifi virðast vera halda mjög vel
einnig til allra hina þá virðist bíllinn ekkert vera valtur eða vera nálægt því enda stutt í að hann verði jafn breiður og lengdin á honum er planið er að græja hann svo hægt sé að keyra á góðum umferðarhraða ef menn hafa áhuga á því er ekki mikill áhugamaður um að vera útum allan veg allan daginn kv.Ví-Tara græna !
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Suzuki vitara 38"
Adam wrote:.... og jafn vel smíða efriklafa að framan svo hægt sé að henda þessu mcphearson shitti úr að framan.
Ánægður með þig.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Suzuki vitara 38"
Töff og flott shit !
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Suzuki vitara 38"
Jább.
Flott þegar menn eru ekki bara að apa eftir öðrum og prófa sig áfram sjálfir.
Kv
G
Flott þegar menn eru ekki bara að apa eftir öðrum og prófa sig áfram sjálfir.
Kv
G
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur