Afl "aukning" í Patrol
Afl "aukning" í Patrol
Daginn, ég er örugglega að biðja um að moka yfir mig drullu með þessum þræði en mig langar að forvitnast hvort menn séu ekki með einhverja einfalda lausn til að fá smá meira útúr 2,8 Patrol?:)
Re: Afl "aukning" í Patrol
Hiclone.. kraftur og olíusparnarður ;-)
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: Afl "aukning" í Patrol
Hvað gerir þetta Hiclone og er eitthvað sem styður það að þetta virki?
Re: Afl "aukning" í Patrol
Sæll
Ef þú ætlar að auka úttaksaflið í Patrol finnst mér gáfulegast að byrja á að setja mæla til að vita hvað er að gerast. Boostmælir sem segir þér hvað túrbínan er að gera og afgashitamæli sem segir þér hvernig bruninn er.
Þú þarft að bæta meira lofti inn á mótor og þá geturðu bætt við olíu til samræmis. Þú bætir við loftmagni með því að seinka því að túrbínan hleypi afgasi framhjá með Wastegate lokanum t.d. með því að setja skinnur undir hann eða gorm á arminn. Þú mátt ekki láta þennan þrýsting fara yfir 15 psi því meira þolir túrbínan ekki.
Nú er komið meira loft inn og þá er spurning hvort vélin losni við loftið. Opið 3" púst losar þig klárlega við þetta loft þrátt fyrir aukninguna.
Nú er komið meira loft og vélin gengur mun kaldari en áður og þá er hægt að auka við olíuna. Það er mismunandi milli árgerða hvernig það er gert en á Y60 er bara skrúfa aftan á olíuverkinu sem er hægt að skrúfa fáeinar gráður og í nýrri bílum er þetta gert með tölvukubb. Tölvukubbarnir eru sumir allavega þannig að það er hægt að stilla þá miðað við mismunandi snúning þannig að hann hiti ekki afgasið á lægri snúning.
Hiclone er sett fyrir framan túrbínuna og kemur hvirfli á loftið áður en það fer í gegnum bínuna og þá fer hún fyrr inn. Það er ekki aflaukning í raun en hjálpar klárlega. Svo hafa menn sett hiclone fyrir framan soggreinina og koma hvirfli á loftið inn á strokkana og það á að auka brunahraða og auka nýtni vélanrinnar. Ég hef aldrei prófað en ég hef ekki trú á þessu síðarnefnda.
Kv Jón Garðar
Ef þú ætlar að auka úttaksaflið í Patrol finnst mér gáfulegast að byrja á að setja mæla til að vita hvað er að gerast. Boostmælir sem segir þér hvað túrbínan er að gera og afgashitamæli sem segir þér hvernig bruninn er.
Þú þarft að bæta meira lofti inn á mótor og þá geturðu bætt við olíu til samræmis. Þú bætir við loftmagni með því að seinka því að túrbínan hleypi afgasi framhjá með Wastegate lokanum t.d. með því að setja skinnur undir hann eða gorm á arminn. Þú mátt ekki láta þennan þrýsting fara yfir 15 psi því meira þolir túrbínan ekki.
Nú er komið meira loft inn og þá er spurning hvort vélin losni við loftið. Opið 3" púst losar þig klárlega við þetta loft þrátt fyrir aukninguna.
Nú er komið meira loft og vélin gengur mun kaldari en áður og þá er hægt að auka við olíuna. Það er mismunandi milli árgerða hvernig það er gert en á Y60 er bara skrúfa aftan á olíuverkinu sem er hægt að skrúfa fáeinar gráður og í nýrri bílum er þetta gert með tölvukubb. Tölvukubbarnir eru sumir allavega þannig að það er hægt að stilla þá miðað við mismunandi snúning þannig að hann hiti ekki afgasið á lægri snúning.
Hiclone er sett fyrir framan túrbínuna og kemur hvirfli á loftið áður en það fer í gegnum bínuna og þá fer hún fyrr inn. Það er ekki aflaukning í raun en hjálpar klárlega. Svo hafa menn sett hiclone fyrir framan soggreinina og koma hvirfli á loftið inn á strokkana og það á að auka brunahraða og auka nýtni vélanrinnar. Ég hef aldrei prófað en ég hef ekki trú á þessu síðarnefnda.
Kv Jón Garðar
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Afl "aukning" í Patrol
Mæli með að menn taki 140nm herslu á öllum heddboltum nema M8 boltunum áður en að menn auka við blásturinn nema að mönnum langi að versla nýtt hedd á næstunni...
Regla #1 er að kaupa afgashitamælir og boost mælir áður en að áfram er haldið, ágætt að hafa fuel pressure mælir líka...
Própangas er líka góð leið til að kæla afgasið og nýta brunann betur með því fæst meira afl, ef að hann reykir mikið svörtu eftir magnaukninguna má flýta verkinu um 3-5 gráður...
15psi (í raun 14,5psi/1bar) er eins og áður hefur komið fram hið mesta boost sem að Garret T25 getur framleitt á RD28T án þess að afgasið hitni upp úr öllu valdi (orsakast vegna þess að compressorhúsið er of lítið til að ráða við meira magn og er farinn að virka eins og hitablásari bara), góð uppfærsla væri að fara í T28...
Garret GT2530 eða GT2860-5 gætu líka verið góðir kostir, en þá þarftu sennilega að versla ARP pinnbolta í heddið og þykkustu heddpakkninguna áður en að lengra er haldið...
Ég hef sterka trú á RD28 mótornum, ég veit að menn hafa komist upp með að blása 20psi með T28 og með því að taka auka herslu (140nm) á heddboltunum í réttri hersluröð í ástralíu...
Þetta gefur mótornum um 200 hestöfl og er það feykinóg breyting í Nissan Patrol, með T25 er þröskuldurinn 145-150hp.... og þá á eftir að græja própan ;)
Fann drauma blásarann í 2.8 Patrol á 600$:
http://www.ebay.com/itm/HKS-GT2530-TURB ... 87&vxp=mtr
Þetta myndi duga fyrir ~300hp (+/- 20hp), en eins og ég sagði, þá þarf pinnbolta í heddið...
*edit*
Þessi hérna væri enn betri, sama A/R fyrir afgashúsið, meira boost:
http://www.ebay.com/itm/GT2860-49-a-r-r ... 5a&vxp=mtr
myndi spoola jafn hratt or orginal túrbínan, en framleiða 30psi í botni... 400hp túrbína... en myndi halda að þetta væri fljótt spool... og auðveldlega 300hp á RD28T, með réttri olíuverkstjúningu..
Regla #1 er að kaupa afgashitamælir og boost mælir áður en að áfram er haldið, ágætt að hafa fuel pressure mælir líka...
Própangas er líka góð leið til að kæla afgasið og nýta brunann betur með því fæst meira afl, ef að hann reykir mikið svörtu eftir magnaukninguna má flýta verkinu um 3-5 gráður...
15psi (í raun 14,5psi/1bar) er eins og áður hefur komið fram hið mesta boost sem að Garret T25 getur framleitt á RD28T án þess að afgasið hitni upp úr öllu valdi (orsakast vegna þess að compressorhúsið er of lítið til að ráða við meira magn og er farinn að virka eins og hitablásari bara), góð uppfærsla væri að fara í T28...
Garret GT2530 eða GT2860-5 gætu líka verið góðir kostir, en þá þarftu sennilega að versla ARP pinnbolta í heddið og þykkustu heddpakkninguna áður en að lengra er haldið...
Ég hef sterka trú á RD28 mótornum, ég veit að menn hafa komist upp með að blása 20psi með T28 og með því að taka auka herslu (140nm) á heddboltunum í réttri hersluröð í ástralíu...
Þetta gefur mótornum um 200 hestöfl og er það feykinóg breyting í Nissan Patrol, með T25 er þröskuldurinn 145-150hp.... og þá á eftir að græja própan ;)
Fann drauma blásarann í 2.8 Patrol á 600$:
http://www.ebay.com/itm/HKS-GT2530-TURB ... 87&vxp=mtr
Þetta myndi duga fyrir ~300hp (+/- 20hp), en eins og ég sagði, þá þarf pinnbolta í heddið...
*edit*
Þessi hérna væri enn betri, sama A/R fyrir afgashúsið, meira boost:
http://www.ebay.com/itm/GT2860-49-a-r-r ... 5a&vxp=mtr
myndi spoola jafn hratt or orginal túrbínan, en framleiða 30psi í botni... 400hp túrbína... en myndi halda að þetta væri fljótt spool... og auðveldlega 300hp á RD28T, með réttri olíuverkstjúningu..
Síðast breytt af Hr.Cummins þann 19.okt 2013, 20:46, breytt 1 sinni samtals.
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Afl "aukning" í Patrol
Svona til fróðleiks....
Þá er T25, sem að er orginal túrbínan á RD28T (Y60) með .49 A/R á afgashúsi og .48 A/R á compressorhúsi...
Þessi GT2860 sem að ég fann er með .49 A/R á afgashúsinu en .60 á compressorhúsinu...
Á sama tíma er þessi HKS GT2530 með .68 afgashús og .64 compressorhús...
sem að gerir það að verkum að hún er lengi að "spoola" nema menn séu með þeim mun stærri spíssa...
More fuel = More boost
Þá er T25, sem að er orginal túrbínan á RD28T (Y60) með .49 A/R á afgashúsi og .48 A/R á compressorhúsi...
Þessi GT2860 sem að ég fann er með .49 A/R á afgashúsinu en .60 á compressorhúsinu...
Á sama tíma er þessi HKS GT2530 með .68 afgashús og .64 compressorhús...
sem að gerir það að verkum að hún er lengi að "spoola" nema menn séu með þeim mun stærri spíssa...
More fuel = More boost
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Afl "aukning" í Patrol
Áhugavert, ertu með einhverja linka á svona framkvæmdir?
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Afl "aukning" í Patrol
http://www.patrol4x4.com/forum/nissan-p ... ade-76873/
Bookmarkaði þennan þráð fyrir nokkru, man að hann talaði um ~170whp, það eru um 220hp á swinghjól... þarf að lesa gegnum hann og sjá hvort að það tókst, en á sama tíma las ég fjöldann allan af þráðum þar sem að menn voru með 200whp á RD28 olíuverksmótorum... með orginal heddboltum... las allavega tvo þræði með 250whp mótora á pinnboltum...
Spíssarnir í RD28 eru original í góðri yfirstærð og höndla vel mikið magn, las mig til um að 320hp (flywheel) væri limitið...
Bookmarkaði þennan þráð fyrir nokkru, man að hann talaði um ~170whp, það eru um 220hp á swinghjól... þarf að lesa gegnum hann og sjá hvort að það tókst, en á sama tíma las ég fjöldann allan af þráðum þar sem að menn voru með 200whp á RD28 olíuverksmótorum... með orginal heddboltum... las allavega tvo þræði með 250whp mótora á pinnboltum...
Spíssarnir í RD28 eru original í góðri yfirstærð og höndla vel mikið magn, las mig til um að 320hp (flywheel) væri limitið...
Síðast breytt af Hr.Cummins þann 19.okt 2013, 16:32, breytt 2 sinnum samtals.
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Afl "aukning" í Patrol
Það er ekki vænlegt að setja skinnur undir eitthvað(nema þá preload-gorminn) í wastegate controller.
Sú aðferð gerir lítið annað en þvinga wastegate-ið til að geta ekki opnað almennilega, sem er alger hálfkáks-breyting.
Það sem þarf að gera er að fella þrýstinginn á stýriloftinu. Það er hægt að gera með nokkrum metrum af grannri slöngu (4-6mm) sem þolir vel hita, t.d. PU slöngur frá Legris sem fást í Landvélum. Hún er sett við original slönguna og ekki tengd við neitt í hinn endann. Bara láta hana blása út.
Setja svo T inn á slönguna sem þannig tengir wastegate ventilinn aftur. Ef sett er inn á miðja slönguna eykst boostið sirka 50%, því nær opna endanum, þeim mun meira boost.
Það er bara betra að vefja slönguna upp, það eykur viðnámið og minnkar þar með loftið sem "blæðir út".
Þetta er lang besta og ódýrasta aðferðin sem ég hef fundið til að plata wastegate, svo er alltaf hægt að fá original hegðun á hann með því að blinda opna endann á slöngunni.
kv
Grímur
Sú aðferð gerir lítið annað en þvinga wastegate-ið til að geta ekki opnað almennilega, sem er alger hálfkáks-breyting.
Það sem þarf að gera er að fella þrýstinginn á stýriloftinu. Það er hægt að gera með nokkrum metrum af grannri slöngu (4-6mm) sem þolir vel hita, t.d. PU slöngur frá Legris sem fást í Landvélum. Hún er sett við original slönguna og ekki tengd við neitt í hinn endann. Bara láta hana blása út.
Setja svo T inn á slönguna sem þannig tengir wastegate ventilinn aftur. Ef sett er inn á miðja slönguna eykst boostið sirka 50%, því nær opna endanum, þeim mun meira boost.
Það er bara betra að vefja slönguna upp, það eykur viðnámið og minnkar þar með loftið sem "blæðir út".
Þetta er lang besta og ódýrasta aðferðin sem ég hef fundið til að plata wastegate, svo er alltaf hægt að fá original hegðun á hann með því að blinda opna endann á slöngunni.
kv
Grímur
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Afl "aukning" í Patrol
Þetta kostar lítið:
http://www.ebay.com/itm/NXS-MOTORSPORTS ... d1&vxp=mtr
Og gerir það sem að þú talar um enn auðveldara Grímur
http://www.ebay.com/itm/NXS-MOTORSPORTS ... d1&vxp=mtr
Og gerir það sem að þú talar um enn auðveldara Grímur
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Afl "aukning" í Patrol
Haha. Ef einhversstaðar er talað um að tjúnna diesel vél. Þá er Hr. cummins fljótur að koma með lausnirnar :) Nú er bara að fara útí skúr og byrja að tjúnna :)
Síðast breytt af jeepson þann 20.okt 2013, 09:23, breytt 1 sinni samtals.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Afl "aukning" í Patrol
.
Síðast breytt af Gísli Þór þann 20.okt 2013, 12:33, breytt 2 sinnum samtals.
Re: Afl "aukning" í Patrol
Bara fínt að hann komi með smá fróðleiki, eða bara hver sem er, Ég myndi telja það að "tjúna" Disel rellur er nefnilega sem íslendingar eru ekki alveg komnir inná, sumar Disel vélar sem eru í okkar hverdagsbílum geta orðið svo öflugar að það er notað bílana sem keppnisbíla
Hérna er facebook síða tælenskt fyrirtækis sem smíðar tölvur fyrir japanska disel bíla sem eru notaðir í motorsport og í götubíla
https://www.facebook.com/pages/ALPHA-TECH/230441830350724?hc_location=stream
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater
Hérna er facebook síða tælenskt fyrirtækis sem smíðar tölvur fyrir japanska disel bíla sem eru notaðir í motorsport og í götubíla
https://www.facebook.com/pages/ALPHA-TECH/230441830350724?hc_location=stream
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater
Isuzu
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Afl "aukning" í Patrol
Með fullri virðingu Gísli þá mæli ég með að eigandinn fái sér mæla fyrst...
Hér er þráður um RD28 tjúningar;
http://www.patrol4x4.com/forum/engine-d ... ons-69017/
mæli með að menn lesi svarið aðeins neðar eftir MickyMcD...
Hann er einmitt að runna 20psi með svipuðum breytingum og ég tala um aðeins ofar í þessum þræði og stefnir á 30psi að minnsta kosti með því að setja ARP pinnbolta...
Hér er þráður um RD28 tjúningar;
http://www.patrol4x4.com/forum/engine-d ... ons-69017/
mæli með að menn lesi svarið aðeins neðar eftir MickyMcD...
Hann er einmitt að runna 20psi með svipuðum breytingum og ég tala um aðeins ofar í þessum þræði og stefnir á 30psi að minnsta kosti með því að setja ARP pinnbolta...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Afl "aukning" í Patrol
áhugaverðar pælingar eflaust eru margar síður með upplýsingar um þá sem hafa reynt við þetta vandamál
Re: Afl "aukning" í Patrol
Ívar fáðu þér bara power stroke og hættu þessu veseni =)
Re: Afl "aukning" í Patrol
.
Síðast breytt af Gísli Þór þann 20.okt 2013, 12:33, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Afl "aukning" í Patrol
OP talar auðvitað um "örlítið meira" og "einfalda lausn"..
Mér grunar svosum alveg hvaða töfra þú ætlar að beita á verkið, en mundu að með því að flýta verkinu kemstu upp með meira eldsneytismagn... án þess að afgashitinn hækki mikið, en þá ertu farinn að færa hitann inn í sprengirýmið...
Mér grunar svosum alveg hvaða töfra þú ætlar að beita á verkið, en mundu að með því að flýta verkinu kemstu upp með meira eldsneytismagn... án þess að afgashitinn hækki mikið, en þá ertu farinn að færa hitann inn í sprengirýmið...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Afl "aukning" í Patrol
.
Síðast breytt af Gísli Þór þann 20.okt 2013, 12:31, breytt 1 sinni samtals.
Re: Afl "aukning" í Patrol
Gísli ég hef aldrei séð þig getað ráðlagt fólki hérna, hefur bara getað sagt að þú kunnir hlutina og það er bara þitt að vita eða gagnrýnt ráð frá öðrum. Væri ekki bara betra að leiðbeina "rétt" fyrst þú kannt þetta allt
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Afl "aukning" í Patrol
Þetta sem að ég ráðlagði honum, var að kaupa sér mæla fyrst og uppfæra svo, menn eru svosum alltaf safe ef að þeir passa að afgashitinn í pústgrein fari ekki mikið og/eða oft yfir 650°c í pústgrein, (450°c í downpipe)...
Fuel pressure á RD28 skal vera um 6-8psi í lausagangi og ekki fara neðar en 4psi á 1800rpm...
Hitt er svo ansi einfalt, hann þarf 30-40psi mælir og með orginal blásarann þarf hann að passa að vera ekki að fara mikið yfir 15psi.
Það er alls ekki erfitt að fylgjast með þessu, hann þarf afgashitamælir, boost mælir og fuel pressure mælir...
Það er alls ekki dýrt að kaupa 300$ túrbínu á ebay, skrúfa hana á (bolt on fyrir mechanic olíuverks bílana 1989-1997) eða fá breytiflangs og skrúfa hana á (í nýrri bílunum) og halda boostinu undir 20psi..
Það ætti að gefa honum 170whp, auðveldlega og safe, ef að honum langar í fleiri hross og meira tog er hægt að eyða peningum í þetta og eiga kraftmesta og öflugasta patrol á landinu.
Þetta hefur verið gert erlendis, og bílarnir eru ekkert öðruvísi á Íslandi en þar. Mínar ráðleggingar kosta ekki krónu, en ég rukka fyrir vinnuna.
Það er mjög lítið mál að stilla inn fuel screw-ið aftan á verkinu og auka við tímann á verkinu ef að hann er með 1997 eða eldri bíl. Skal bjóða fram aðstoð mína, free of charge.
Ef að menn vilja svo fá meira power, tek ég að mér að smíða allt frá einföldum single turbo kerfum og upp í compound kerfi, setja upp própan kerfi og water/methanol kerfi frá Snow Performance.
Kv,
Viktor Agnar Falk
Fuel pressure á RD28 skal vera um 6-8psi í lausagangi og ekki fara neðar en 4psi á 1800rpm...
Hitt er svo ansi einfalt, hann þarf 30-40psi mælir og með orginal blásarann þarf hann að passa að vera ekki að fara mikið yfir 15psi.
Það er alls ekki erfitt að fylgjast með þessu, hann þarf afgashitamælir, boost mælir og fuel pressure mælir...
Það er alls ekki dýrt að kaupa 300$ túrbínu á ebay, skrúfa hana á (bolt on fyrir mechanic olíuverks bílana 1989-1997) eða fá breytiflangs og skrúfa hana á (í nýrri bílunum) og halda boostinu undir 20psi..
Það ætti að gefa honum 170whp, auðveldlega og safe, ef að honum langar í fleiri hross og meira tog er hægt að eyða peningum í þetta og eiga kraftmesta og öflugasta patrol á landinu.
Þetta hefur verið gert erlendis, og bílarnir eru ekkert öðruvísi á Íslandi en þar. Mínar ráðleggingar kosta ekki krónu, en ég rukka fyrir vinnuna.
Það er mjög lítið mál að stilla inn fuel screw-ið aftan á verkinu og auka við tímann á verkinu ef að hann er með 1997 eða eldri bíl. Skal bjóða fram aðstoð mína, free of charge.
Ef að menn vilja svo fá meira power, tek ég að mér að smíða allt frá einföldum single turbo kerfum og upp í compound kerfi, setja upp própan kerfi og water/methanol kerfi frá Snow Performance.
Kv,
Viktor Agnar Falk
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Afl "aukning" í Patrol
Er með patrol 94 og það er eitthvað að hrjá greyið. Lýsir sér þannig að þegar ég ætla að standann flatan þá kemur hik víða á snúningsviðinu fyrst á 2800 rpm og síðan reglulega eftir það, frekar hvimleitt veit einhver hvað getur verið að?
já ætli það nú ekki
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Afl "aukning" í Patrol
Er intercooler á þessum patrol?
Re: Afl "aukning" í Patrol
Ég er ekki frá því að minn geri mað smá líka, er með 99árg. En annars er ég með boost mæli og bínan virðist bara vera að blása 10psi. Hvað er hún að blása orginal?
Re: Afl "aukning" í Patrol
intercooler laus, held að það sé ekki búið að eiga við olíuverk
já ætli það nú ekki
Re: Afl "aukning" í Patrol
Ertu þá að meina að hosurnar á intercooler séu lausar þá??
Re: Afl "aukning" í Patrol
Haha já skil þig núna:)
Re: Afl "aukning" í Patrol
hvaða punktaflóð er þetta Gísli ??
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Afl "aukning" í Patrol
Hr.Cummins wrote:Þetta kostar lítið:
http://www.ebay.com/itm/NXS-MOTORSPORTS ... d1&vxp=mtr
Og gerir það sem að þú talar um enn auðveldara Grímur
NÚNA er ég að fatta almennilega hvað þessi græja gerir. Takk Mr.Cummins!
Re: Afl "aukning" í Patrol
ivarhauks wrote:Ég er ekki frá því að minn geri mað smá líka, er með 99árg. En annars er ég með boost mæli og bínan virðist bara vera að blása 10psi. Hvað er hún að blása orginal?
Ég var líka með ´99 bíl Ívar sem var að taka svona hika hér og þar á snúningssviðinu, mjög óreglulega. Og eftir að hafa endurnýjað allann fjárann í mótornum til að leita að þessu komst ég að þvi að orsökin lá í tímareimarhjólinu á sveifarásnum. Á bakhliðinni á því er plata sem sveifarásskynjarinn fær boð frá, en hún hafði losnað og gat snúist á hjólinu. Fékk annað og endurbætt hjól í Vélalandi og málið dautt. Það er allavega vert að skoða þetta hjá þér. (smá auka innlegg í umræðuna!) =)
Kv. Sigurþór
Re: Afl "aukning" í Patrol
Takk fyrir þetta:) Viti þið hvort snorkel muni hafa einhver áhrif á loftflæðið inná vélina??
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Afl "aukning" í Patrol
held þú ættir að byrja á cooler
Re: Afl "aukning" í Patrol
Er á 99árg af bíl þannig að það er Cooler:)
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Afl "aukning" í Patrol
ivarhauks wrote:Er á 99árg af bíl þannig að það er Cooler:)
Snorkel-inn lengir bara leiðina fyrir loftið, og er í raun bara ætlaður til þess að ná í loft fyrir ofan vatnsmark, og kannski frekar óþarfur á bíl á 44-46"...
kalt loft er neðar, þannig að ef að við værum að tala um lögmál götunnar þá væri best að hafa inntakið eins neðarlega og hægt er....
Cool factor er samt ómetanlegur 8)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Afl "aukning" í Patrol
já okei, fannst þú segja að það væri enginn cooler.
Re: Afl "aukning" í Patrol
Haha hárrétt Mr Cummings:)
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur