Tölvulestur í hilux

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Tölvulestur í hilux

Postfrá Tollinn » 21.okt 2013, 06:22

Sælir félagar.

Það er vélarljós í Hiluxnum hjá mér (´93 model 2,4 EFI). Er þetta eitthvað sem maður þarf að láta lesa hjá Toyota eða ætti maður bara að fara að græja sér eitthvað aflestrartæki.

kv Tolli



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Tölvulestur í hilux

Postfrá hobo » 21.okt 2013, 07:07

Hér er þetta held ég.

http://www.scribd.com/doc/20516094/22RE-diagnositics

Var með svipað útprentað í mínum Hilux þegar ég keypti hann, mjög þægilegt.
Tengir bara vír á milli í tenginu eins og sýnt er þarna og lest blikkin á vélarljósinu. Svo er þarna tafla sem sýnir hvað er að.
Hjá mér var það súrefnisskynjari í pústi.


Höfundur þráðar
Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Re: Tölvulestur í hilux

Postfrá Tollinn » 21.okt 2013, 10:25

hobo wrote:Hér er þetta held ég.

http://www.scribd.com/doc/20516094/22RE-diagnositics

Var með svipað útprentað í mínum Hilux þegar ég keypti hann, mjög þægilegt.
Tengir bara vír á milli í tenginu eins og sýnt er þarna og lest blikkin á vélarljósinu. Svo er þarna tafla sem sýnir hvað er að.
Hjá mér var það súrefnisskynjari í pústi.


Snilld

Takk fyrir þetta, ég prufa þetta


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur