Chevrolet Suburban 46"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Surburban 46"
Já þetta fer í reynslubankann þetta með lockupið. Ég var nú bara nákvæmlega ekkert búinn að pæla í þessu lockup dóti fyrr en þegar skiptingin hitnaði, þá hugleiddi ég að tengja það en var ekki búinn að finna út hvernig ég ætti að tengja það, grunaði svosem bara plús á plöggið (1 vír) en vildi dobbúltékka það.
Skiptir ekki máli úr þessu :)
Skiptir ekki máli úr þessu :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Surburban 46"
Alltaf verið að bralla eitthvað. Ég seldi bíl og keypti bíl, skrapp austur á Breiðdalsvík með Powerwagoninn og náði í Daf vörubíl í staðinn. Þessi Daf er útbúinn 5.9 cummins mótor og 5 gíra gírkassa sem ég ætla að föndra í Surbann. Ég ætla að halda millikössunum sem eru og smíða þá verið daf kassann. Þarna fæ ég alvöru (vörubíla) kúplingu og kassa og endalaust tog í mótornum. Fyrst um sinn ætla ég ekki að eiga neitt við mótorinn en skrúfa eflaust eitthvað upp í honum fljótlega :) Prufa þetta svona fyrst.
Læt nokkrar myndir flakka með.
Til gamans má geta að ég komst að því að Breiðdalsvík er eins mikið hinumegin á landinu á hringveginum og hægt er, það eru 701km þangað! Ferðalagið tók sléttan sólahring, vekjaraklukkan hringdi kl 5:40 á mánudagsmorgun og ég var kominn heim á nákvæmlega sama tíma, kl 5:40 á þriðjudagsmorgun :)
Powerwagon tilbúinn til brottfarar

Mættir á Breiðdalsvík og Dafinn kominn á kerru

Þessa mynd tók ég í dag eftir að við lögðum okkur aðeins, hafist handa við að ná honum af kerrunni

5.9 cummins turbo 160 hestöfl og Spicer T5 x 2276 1st 5.36 2nd 2.62 3rd 1.51 4th 1.00 5th 0.79 rev 4.73

Læt nokkrar myndir flakka með.
Til gamans má geta að ég komst að því að Breiðdalsvík er eins mikið hinumegin á landinu á hringveginum og hægt er, það eru 701km þangað! Ferðalagið tók sléttan sólahring, vekjaraklukkan hringdi kl 5:40 á mánudagsmorgun og ég var kominn heim á nákvæmlega sama tíma, kl 5:40 á þriðjudagsmorgun :)
Powerwagon tilbúinn til brottfarar

Mættir á Breiðdalsvík og Dafinn kominn á kerru

Þessa mynd tók ég í dag eftir að við lögðum okkur aðeins, hafist handa við að ná honum af kerrunni

5.9 cummins turbo 160 hestöfl og Spicer T5 x 2276 1st 5.36 2nd 2.62 3rd 1.51 4th 1.00 5th 0.79 rev 4.73

http://www.jeppafelgur.is/
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Chevrolet Surburban 46"
Sjitt hvað þú ert klikkaður :)
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Chevrolet Surburban 46"
ja akkurat eins og á að gera hlutina
Re: Chevrolet Surburban 46"
lýst vel á þetta. maður var búinn að vera horfa á þennan DAF útaf kraminu. hann var nú helv sangjarn á verðinu.
er heillaður af dráttarbílnum ykkar. alvöru
er heillaður af dráttarbílnum ykkar. alvöru
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Chevrolet Surburban 46"
Það er gott að eiga góða að, sé þú hefur fengið góða aðstoð tækja og manna :)
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Chevrolet Suburban 46"
Starri mátti eiga það að hann var ekkert að okra á bílnum. Þegar að ég fór og skoðaði dafin bauðst mér dodge með í kaupbætir. Maður eyddi næstu dögum í að dreyma fram og tilbaka. En ég ætla að halda mig við 2,8bigblock vélina aðeins lengur..
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Tók húsið fram í dag og skoðaði það sem er undir því.
Loftpressa er byggð á þennan mótor (enda vörubíll) og stýrisdælan er aftaná henni, ekkert reimavesen þar. Eina sem er reimdrifið er alternatorinn.
Hægri hlið

Vinstri hlið

Gírkassinn og kúplingshús ca 70cm á lengd

Mótor ca 90 cm á lengd

Ekinn 278.575km, sem er ekki neitt! Túrbínan heitir Holset H1C, mótorinn er með model nr 310 og tekin útúr honum 108kw þannig að þetta er væntanlega algjörlega óslitinn mótor. Hann gengur mjög fínt og ekki að heyra neitt aukahljóð þannig að ég held að þetta sé bara tóm sæla. Svo er bara að skrúfa hann örlítið upp og skella intercooler og þá held ég að subbinn komist þokkalega upp brekkurnar.
Gírkassinn er með æðislegum hlutföllum í jeppa, fyrsti gír er til vinstri og aftur og afturábak er til vinstri og fram þannig að hjakk er mjög auðvelt.
Ég held að þetta gæti orðið þokkalegur jeppi þegar fram líða stundir.
Loftpressa er byggð á þennan mótor (enda vörubíll) og stýrisdælan er aftaná henni, ekkert reimavesen þar. Eina sem er reimdrifið er alternatorinn.
Hægri hlið

Vinstri hlið

Gírkassinn og kúplingshús ca 70cm á lengd

Mótor ca 90 cm á lengd

Ekinn 278.575km, sem er ekki neitt! Túrbínan heitir Holset H1C, mótorinn er með model nr 310 og tekin útúr honum 108kw þannig að þetta er væntanlega algjörlega óslitinn mótor. Hann gengur mjög fínt og ekki að heyra neitt aukahljóð þannig að ég held að þetta sé bara tóm sæla. Svo er bara að skrúfa hann örlítið upp og skella intercooler og þá held ég að subbinn komist þokkalega upp brekkurnar.
Gírkassinn er með æðislegum hlutföllum í jeppa, fyrsti gír er til vinstri og aftur og afturábak er til vinstri og fram þannig að hjakk er mjög auðvelt.
Ég held að þetta gæti orðið þokkalegur jeppi þegar fram líða stundir.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Chevrolet Suburban 46"
Sæll Elli djöfull lýst mér vel á þetta hjá þér og þessa gömlu Cummings 12 ventla vél hægt að fá helling út úr þeim. Það er gullitaður Ram held 91 á 46" beingíraður, sem var settur í um 330 hestöfl ef ég man rétt og hann er beinskiptur og vinnur mjög vel.Man eftir honum þegar Jón Ólafsson átti hann og Þórður. kveðja guðni
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Chevrolet Suburban 46"
Þetta er alger snilld að fá mótorinn klárann með áfastri stýrisdælu og loftpressu.
Þú þyrftir að skoða greinaröð sem var í diesel power og hét "project rustbucket", þær pælingar ættu að fara vel við þessa vél EF olíuverkið er það sama, en þar tóku þeir '89 módelið af gömlum afturdrifnum ram og fóru að tjúna.
Þú þyrftir að skoða greinaröð sem var í diesel power og hét "project rustbucket", þær pælingar ættu að fara vel við þessa vél EF olíuverkið er það sama, en þar tóku þeir '89 módelið af gömlum afturdrifnum ram og fóru að tjúna.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Chevrolet Suburban 46"
ef menn muna eftir 89árg af ram sem var svartur en nú svona brunn grár þetta er sami billinn gull litaður og 91 er hann ekki held ég og 300hp er hann ekki svo ég viti
þetta er 165hp bill sem fekk banks kitt 215hp sem er með 30kg turbo ,,, þetta hefur dugað þessum bil alla tíð og hefur hann verið breyttur frá þvi hann var nýr ,, hann er breyttur á ljónstöðum ,,, hvað hann vinnur eru til ótal sögur og hef ég vitnað i hann aður hér á sbjallinu ,,,
en hvað hann er ekinn i dag veit ég ekki en siðan 89 eru nokkur ár ,,, 24 ár,,, hefur ekki verið opnaður mótorinn svo eg viti ,,,
þetta er billinn við hliðina á minum scout tekinn 2009 áður en ég fór akandi til Noreigs ,,,á scout ,,,meira um það seinna
ég kom með 2 cummins auka hedd til að tjúnna og fræsa til svo ef menn vilja vinna hedd og gera klárt er það tilvalið að föndra við það skella svo á en búslóðin er en i tollinum en verúr laus fljótlega
breyta svo þraðnum i,,,, cummins supurban 46 ,,,,, hahahah
þetta er 165hp bill sem fekk banks kitt 215hp sem er með 30kg turbo ,,, þetta hefur dugað þessum bil alla tíð og hefur hann verið breyttur frá þvi hann var nýr ,, hann er breyttur á ljónstöðum ,,, hvað hann vinnur eru til ótal sögur og hef ég vitnað i hann aður hér á sbjallinu ,,,
en hvað hann er ekinn i dag veit ég ekki en siðan 89 eru nokkur ár ,,, 24 ár,,, hefur ekki verið opnaður mótorinn svo eg viti ,,,
þetta er billinn við hliðina á minum scout tekinn 2009 áður en ég fór akandi til Noreigs ,,,á scout ,,,meira um það seinna
ég kom með 2 cummins auka hedd til að tjúnna og fræsa til svo ef menn vilja vinna hedd og gera klárt er það tilvalið að föndra við það skella svo á en búslóðin er en i tollinum en verúr laus fljótlega
breyta svo þraðnum i,,,, cummins supurban 46 ,,,,, hahahah
- Viðhengi
-
- Image0049.jpg (70.61 KiB) Viewed 8366 times
-
- Image0050.jpg (80.08 KiB) Viewed 8366 times
Síðast breytt af lecter þann 15.sep 2013, 12:17, breytt 1 sinni samtals.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Chevrolet Suburban 46"
Ég vil sjá meira um Lettann hans Ella, þar sem hlutirnir gerast í beinni. Ekki gamalt og endursýnt efni.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Chevrolet Suburban 46"
Elli ertu til í að taka betri mynd af olíuverkinu og setja inn?
Mér sýnist þetta vera svipað verk og á '89 vélinni í raminum en mér finnst vanta membru sem á að vera ofan á verkinu.
Leiðbeiningarnar fyrir talsvert mikla aflaukningu á 5,9 vélinni með VE olíuverkinu eru frekar einfaldar en það þarf þó að skipta um spíssa, en það er líklegt að það sé hvort sem er að síga á seinni hlutann á dísunum sem eru núna á vélinni
Mér sýnist þetta vera svipað verk og á '89 vélinni í raminum en mér finnst vanta membru sem á að vera ofan á verkinu.
Leiðbeiningarnar fyrir talsvert mikla aflaukningu á 5,9 vélinni með VE olíuverkinu eru frekar einfaldar en það þarf þó að skipta um spíssa, en það er líklegt að það sé hvort sem er að síga á seinni hlutann á dísunum sem eru núna á vélinni
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Hér kemur betri mynd af verkinu.
Takk fyrir jákvæð ummæli og að ykkur finnist þetta að hluta jafn gaman og mér :)
Takk fyrir jákvæð ummæli og að ykkur finnist þetta að hluta jafn gaman og mér :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Chevrolet Suburban 46"
OK, þetta er ekki eins verk, svo leiðbeiningarnar sem ég las eiga ekki við þetta :(
En það var samt stjörnuolíuverk
En það var samt stjörnuolíuverk
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 316
- Skráður: 07.okt 2010, 15:59
- Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson
Re: Chevrolet Suburban 46"
smá útúrdúr frá annars fyrirtaks díselvélaumræðu, hvað er bíllinn breiður allt í allt hjá þér á 46?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Hann ætti að fá uppreisn æru með cummings, en hvernig er það eru margar typur af DAF með cummings ?
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Chevrolet Suburban 46"
Allavega eru allir 45-160 Daf með 5.9 cummins en ég hef ekki séð spicer gírkassa í þeim fyrr en núna bara ZF 5 og 6 gíra.
Hvaða árgerð er Dafinn hjá þér Elli ?
Hvaða árgerð er Dafinn hjá þér Elli ?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Mikið er gamann að renna í gegnum þráðinn Elli , Fyrsti "Cummins þráðurinn" sem hægt er að lesa án þess að fá ælu upp í kok
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Haha takk fyrir það Hjalti. Menn eru nokkuð málefnalegir hér og þakka ég fyrir það líka.
Næst á dagskrá er að rífa Dafinn og máta vél og kassa í subbann og láta svo smíða millistykki milli gírkassa og millikassa og svo ætla ég að sandblása og mála mótorinn, gera þetta svolítið sætt :-)
Ég þarf líka eitthvað að laga pústgreinina til, hún er orðin frekar leiðinlega ryðbrunnin og boltarnir alveg að hverfa. Hafa þetta 100%
Næst á dagskrá er að rífa Dafinn og máta vél og kassa í subbann og láta svo smíða millistykki milli gírkassa og millikassa og svo ætla ég að sandblása og mála mótorinn, gera þetta svolítið sætt :-)
Ég þarf líka eitthvað að laga pústgreinina til, hún er orðin frekar leiðinlega ryðbrunnin og boltarnir alveg að hverfa. Hafa þetta 100%
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Chevrolet Suburban 46"
þegar trúarbrögðin hertaka sálina fá men æluna yfir annara villutrú ,,,
jeppa spjallið er til gamans og fróðleiks ,, munið það ,, ´´það er kanski kúnst að gleðjast yfir hamingju annara þó maður skilji hana ekki ,,
elli fekk bara ódýran diesel haug til að mixa i nýa jeppann sinn af þvi jeppinn bilaði
elli þú fyrigefur mér kanski þessa sunnudags pretikun amen
jeppa spjallið er til gamans og fróðleiks ,, munið það ,, ´´það er kanski kúnst að gleðjast yfir hamingju annara þó maður skilji hana ekki ,,
elli fekk bara ódýran diesel haug til að mixa i nýa jeppann sinn af þvi jeppinn bilaði
elli þú fyrigefur mér kanski þessa sunnudags pretikun amen
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Chevrolet Suburban 46"
Strákar við skulum styðja ella í þessu
Það vill svo skemmtilega til að hanns óheppni er nefnilega mín heppni ;)
Það vill svo skemmtilega til að hanns óheppni er nefnilega mín heppni ;)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Chevrolet Suburban 46"
Jæja næstum því 4 dagar án færslu. Nú eigum við von á góðu. :)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Nei engin uppfærsla nærri strax. Ég er að flytja og það tekur nokkra daga, svo þarf maður að vinna af og til líka. Gæti mögulega eitthvað farið að kíkja á þetta seinnipartinn í næstu viku :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Chevrolet Suburban 46"
Já en.. hvað eigum við þá að gera á meðan?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Átt þú ekki trooper? Hefuru ekki nóg að gera? ;)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Chevrolet Suburban 46"
hahahah
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Chevrolet Suburban 46"
elliofur wrote:Átt þú ekki trooper? Hefuru ekki nóg að gera? ;)
HAHAHA
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Chevrolet Suburban 46"
Ekkert að gera hjá mér þangað til ég tek heddið af, sem gerist fljótlega :)
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Chevrolet Suburban 46"
hobo wrote:Ekkert að gera hjá mér þangað til ég tek heddið af, sem gerist fljótlega :)
Passaðu þig að rugla ekki bollunum
Það eru mín verstu mistök sem ég hef gert fyrir utan að skrá mig í drag keppni....og vinna
Það er nefnilega ömurlegt að ventla stilla þessar vélar og maður þarf að smíða sérverkfæri í það ;)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Chevrolet Suburban 46"
Ég ruglaði bollum, en það er hægt að stilla ventlana án sérverkfæris og er það minnsta mál.
Einn póstur þarna um viðgerð: viewtopic.php?f=2&t=5180&start=250
Ætla þó ekki að fara út í þetta nánar í Suburban þræði :)
Einn póstur þarna um viðgerð: viewtopic.php?f=2&t=5180&start=250
Ætla þó ekki að fara út í þetta nánar í Suburban þræði :)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Nú er vélaswappið formlega byrjað, eða allavega að ná mótornum úr dafinum. Húsið er komið af og búinn að skrúfa aðeins meira, mótorinn fer úr á morgun.




http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Chevrolet Suburban 46"
Pant kaupa söbbann af þér þegar að hann verður klár með nýja hjartanu :D
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Meira gert í dag.
Mótorinn hífður úr grindinni

Grindin í heimsendingarþjónustu, hún verður notað í vagn.

5.9 cummins loksins komin inn á gólf eftir smá þrif




Olíuverk, það er nú einhver boost pungur þarna, á eftir að skoða þetta betur.

Gírkassinn, mjög gott plan til að smíða millikassa aftan á þennan gírkassa

Meira á morgun.
Mótorinn hífður úr grindinni

Grindin í heimsendingarþjónustu, hún verður notað í vagn.

5.9 cummins loksins komin inn á gólf eftir smá þrif




Olíuverk, það er nú einhver boost pungur þarna, á eftir að skoða þetta betur.

Gírkassinn, mjög gott plan til að smíða millikassa aftan á þennan gírkassa

Meira á morgun.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Chevrolet Suburban 46"
Sæll Elli verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér kveðja Guðni
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Chevrolet Suburban 46"
Fylgist líka spenntur með
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Chevrolet Suburban 46"
Gæti þetta ekki tengst kaldstarti þessi pungur
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur