Sælir piltar.
Ég er búinn að vera í vandræðum að setja í 4x4H og 4x4L í mussonum mínum. Virkar stundum og stundum ekki. Ég er búinn að taka mótorinn undan og hann er í fínu lagi. Ég get farið undir bílinn og set hann handvirkt í 4x4H og 4x4L, vil helst ekki leggjast í druluna endalaust. :) Veit ekki hvað skal gera, getur eitthver hjálpað mér.
Kv.
Kristófer K
4x4 vandarmál
Re: 4x4 vandarmál
Sæll
Ég veit af mússólíní vandamáli í driflokum sem koma akkúrat svona fram. Ef þú ert með auto eða einhversskonar shift on the fly búnað þá get ég næstum því lofað þér að það er hann sem er að klikka.
Kv Jón Garðar
Ég veit af mússólíní vandamáli í driflokum sem koma akkúrat svona fram. Ef þú ert með auto eða einhversskonar shift on the fly búnað þá get ég næstum því lofað þér að það er hann sem er að klikka.
Kv Jón Garðar
Re: 4x4 vandarmál
Sæll. Jón Garðar.
Ég er með handvirkar lokur Þannig að vandarmálið er ekki þar. :(
Kv.
Kristófer K
Ég er með handvirkar lokur Þannig að vandarmálið er ekki þar. :(
Kv.
Kristófer K
Re: 4x4 vandarmál
Er einhver með svar við þessu vandarmáli?
Kv.
Kristófer K
Kv.
Kristófer K
Re: 4x4 vandarmál
Sæll
Er hann beinskiptur eða sjálfskiptur. Dettur í hug að ef hann er sjálfskiptur hlýtur hann að heimila ekki að skipta úr hi í low nema skiptingin sé í park eða nautral. Sá boðberi gæti verið að flippa. Pínu séns að þetta sé tengt við hraðamælinn eða eitthvað álíka heimskulegt á beinskipta bílnum.
Þetta eru bara hlutir sem mér dettur í hug að Mússó hafi sett sem skilyrði fyrir skiptingunni milli hi og lo til að rafmagnsmótorinn tannbursti ekki millikassann. Hugsanlega er hraðaskynjun eða stöðuskynjun í millikassanum en eitthvað er það sem heimilar ekki þessa breytingu. Ef maður notar prik til verksins þá marrar stundum duglega í kassanum ef maður er að gera þetta eitthvað vitlaust og ef rafmagnsmótor á að gera þetta þá hefur hann ekki tilfinningu fyrir marrinu og heldur áfram þangað til allt er í klessu. Mússó gamli hefur örugglega gert eitthvað til að forðast þetta og það er búnaðurinn sem ég myndi giska á að sé að bila hjá þér.
Kv Jón Garðar
Er hann beinskiptur eða sjálfskiptur. Dettur í hug að ef hann er sjálfskiptur hlýtur hann að heimila ekki að skipta úr hi í low nema skiptingin sé í park eða nautral. Sá boðberi gæti verið að flippa. Pínu séns að þetta sé tengt við hraðamælinn eða eitthvað álíka heimskulegt á beinskipta bílnum.
Þetta eru bara hlutir sem mér dettur í hug að Mússó hafi sett sem skilyrði fyrir skiptingunni milli hi og lo til að rafmagnsmótorinn tannbursti ekki millikassann. Hugsanlega er hraðaskynjun eða stöðuskynjun í millikassanum en eitthvað er það sem heimilar ekki þessa breytingu. Ef maður notar prik til verksins þá marrar stundum duglega í kassanum ef maður er að gera þetta eitthvað vitlaust og ef rafmagnsmótor á að gera þetta þá hefur hann ekki tilfinningu fyrir marrinu og heldur áfram þangað til allt er í klessu. Mússó gamli hefur örugglega gert eitthvað til að forðast þetta og það er búnaðurinn sem ég myndi giska á að sé að bila hjá þér.
Kv Jón Garðar
Re: 4x4 vandarmál
Sælir
Það er ágæt lýsing á lausnum við þessum vandamálum í moggabílablaðinu heitir það ekki Finnur eða eitthvað svoleiðis, kíktu á Það :)
Kv, Óli
Það er ágæt lýsing á lausnum við þessum vandamálum í moggabílablaðinu heitir það ekki Finnur eða eitthvað svoleiðis, kíktu á Það :)
Kv, Óli
Sent úr Siemens brauðrist
Re: 4x4 vandarmál
Það þarf að standa á kúplingunni til að skiptimótorinn snúist og skipti milli drifa og gefa mótornum smá tíma, um leið og menn rugga bílnum fram og aftur eða gera e-ð annað en standa á kúplingunni hættir mótorinn að reyna.
Freyr
Freyr
Re: 4x4 vandarmál
Sæll.
Kannast við svona kvilla. Í eitt skiptið var það rafmótorinn sem var ónýtur.
Síðan kom þetta aftur upp nokkrum árum síðar, ætlaði að skipta um mótor en hann reyndist í fínu lagi.
En undir bílstjórasætinu er einhver "tölvukassi" og þar reyndist tengið vera laust eða brotið.
Athugaðu með að hreyfa þetta tengi til. sakar ekki. Virkaði hjá mér
Kannast við svona kvilla. Í eitt skiptið var það rafmótorinn sem var ónýtur.
Síðan kom þetta aftur upp nokkrum árum síðar, ætlaði að skipta um mótor en hann reyndist í fínu lagi.
En undir bílstjórasætinu er einhver "tölvukassi" og þar reyndist tengið vera laust eða brotið.
Athugaðu með að hreyfa þetta tengi til. sakar ekki. Virkaði hjá mér
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir