Sælir, er að fara að láta upp lyftu inn á gólfi hjá mér en vandamálið er að það eru hitalagnir í gólfinu hjá mér.
Ég fékk tilboð frá einum sem getur mælt fyrir hitalögnum og það hljómaði upp á 35 þús, mér finnst það í hærri kanntinum fyrir hálftíma verk, semsagt bara merkingu, spurning hvort hann mæti með kampavín og kavíar.
Vitið þið um einhvern sanngjarnann sem tekur svona að sér?
Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Þessir hitamyndavéla kallar eru rosalega stífir á verði finnst mér, svona verk var samt nær 100 þúsund þegar ég þurfti að fá svipað græjað í vinnunni, fyrir ca 6 árum síðan. Síðan þá hefur þessi tækni orðið ódýrari. Minnir mig á það...hvað ætli svona vél kosti í dag? Gúglist.
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Er þetta ekki til á teikningu hvernig þær liggja svo er það bara málband
Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
siggisigþórs wrote:Er þetta ekki til á teikningu hvernig þær liggja svo er það bara málband
Ég mundi aldrei treysta að lagnirnar séu lagðar nákvæmlega eins og teikningin sýnir.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
það var "einföld" myndavél á kynningartilboði á sjávarútvegssýningunni í fyrra og rámar hún hafi kostað 400þkr + vsk.
félagi minn er með svona þjónustu og minnir hans tæki kosti um 1800þkr "aðeins"....
þannig að það að mæta á svæðið (bíll+akstur) tímakaup og x-tala fyrir notkun á svona dýru tæki er kannski ekki mikið....
annars á ég svona hitabyssumæli sem gæti gert þokkalega hluti, rekur geislann yfir gólfið og hún sýnir eldsnöggt hitabreytingarnar, það gæti verið hugmynd að kaupa sér bara þannig, hvort hafi kostað um 15þkr í Íhlutum...
félagi minn er með svona þjónustu og minnir hans tæki kosti um 1800þkr "aðeins"....
þannig að það að mæta á svæðið (bíll+akstur) tímakaup og x-tala fyrir notkun á svona dýru tæki er kannski ekki mikið....
annars á ég svona hitabyssumæli sem gæti gert þokkalega hluti, rekur geislann yfir gólfið og hún sýnir eldsnöggt hitabreytingarnar, það gæti verið hugmynd að kaupa sér bara þannig, hvort hafi kostað um 15þkr í Íhlutum...
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Getið keypt svona Hitamyndavél frá Fluke fyrir 100þús plús vask í Ískraft.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Ég hef góða reynslu af SOS pípulögnum og þeir hafa merkt svona í gólf fyrir mig. Var samt partur af miklu stærra verki svo ég hef ekki hugmynd um hvað það kostar eitt og sér.
Hitt sem er einfaldara, er að setja hitann á gott boost og bleyta gólfið. Þá sérðu hvar það þornar fyrst.
Ef þú ert með eitthvað háglansandi yfirborð, flísar eða epoxy málningu getur þú stráð sandi yfir fyrst og bleytt hann svo, þá sérst þetta betur.
Virkar mjög gjarnan og örugglega ódyrara. Hitt er svo annað mál að það að laga svona undir lyftufæti er kannski ekki dauði ef óheppnin er mikil :)
Hitt sem er einfaldara, er að setja hitann á gott boost og bleyta gólfið. Þá sérðu hvar það þornar fyrst.
Ef þú ert með eitthvað háglansandi yfirborð, flísar eða epoxy málningu getur þú stráð sandi yfir fyrst og bleytt hann svo, þá sérst þetta betur.
Virkar mjög gjarnan og örugglega ódyrara. Hitt er svo annað mál að það að laga svona undir lyftufæti er kannski ekki dauði ef óheppnin er mikil :)
Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Ívar bendir á ágætis aðferð þó hún sé ekki jafn hárnákvæm og hitamyndavél.
Þar fyrir utan má spyrja sig; er röralögnin 35 þúsund króna virði ? Hvað kostar að gera við skemmt rör ?
Persónulega myndi ég fá mann með hitamyndavél sem merkir lagnirnar, hann tekur væntanleg ábyrgð á sinni vinnu ? Þá getur maður borað í gólfið án þess að hafa áhyggjur.
Kv. Steinmar
Þar fyrir utan má spyrja sig; er röralögnin 35 þúsund króna virði ? Hvað kostar að gera við skemmt rör ?
Persónulega myndi ég fá mann með hitamyndavél sem merkir lagnirnar, hann tekur væntanleg ábyrgð á sinni vinnu ? Þá getur maður borað í gólfið án þess að hafa áhyggjur.
Kv. Steinmar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Ég er að pæla í hvernig innrauður hitamælir (byssa) myndi virka á svona gólf.
Þ.e. svona græja;

Þeir kosta innan við 10 þús.
Þ.e. svona græja;

Þeir kosta innan við 10 þús.
Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Slökkva a golfihitanum, hafa gólfið kalt, bleyta það og setja allt i botn, fylgjast svo með hvar koma fyrstu rendurnar.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur