dekkjaskurður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
dekkjaskurður
Sælir,
nú er ég örugglega að vekja upp marg spurða spurningu... en...
mig vantar að komast í dekkjarskurðar hníf. hvar getur maður fengið svoleiðis?
eða er einhver sem gæti skorið 4 38" dekk fyrir mig?
nú er ég örugglega að vekja upp marg spurða spurningu... en...
mig vantar að komast í dekkjarskurðar hníf. hvar getur maður fengið svoleiðis?
eða er einhver sem gæti skorið 4 38" dekk fyrir mig?
Re: dekkjaskurður
Fékkst í N1, þetta var ekki dýrt verkefæri, með einhverjum nokkrum hnífapökkum var þetta einhver 50 kall.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: dekkjaskurður
Þær fréttir sem ég fékk um hníf í N1 þá kostar hann um 100 þús. og það var á síðasta ári.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: dekkjaskurður
jáhá, er hægt að fá þetta lánað eða leigt einhversstaðar?
Re: dekkjaskurður
Ég hef þá gert svona svakalega góðan deal án þess að gera mér grein fyrir því, þetta var keypt í vetur hjá þeim og borgaði ég tæp 60.000 fyrir græjuna og 5 pakka af misstórum hnífum. Hnífarnir í þetta eru ekkert mjög dýrir en þeir endast mjög misvel eftir því hverslags dekk er verið að skera, nota þetta mest til að skera dekk undir litla lyftara, þar er hnífurinn að endast ca 1 framdekk ef skorið er mikið munstur.
Re: dekkjaskurður
N1 er að selja 2 eða 3 typur af hnífum á misjöfnu verði
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: dekkjaskurður
Keypti dekkjahníf á e-bay á $65 eða innan við 10þús. Eru þessir frá N1 gullslengnir?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: dekkjaskurður
snöfli wrote:Keypti dekkjahníf á e-bay á $65 eða innan við 10þús. Eru þessir frá N1 gullslengnir?
Var það einhvað svona?
http://www.ebay.com/itm/Ideal-Pistol-Gr ... 3b&vxp=mtr
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: dekkjaskurður
Ég hef einmitt verið að velta fyrir mér þessum dekkjahníf sem er hægt að fá á ebay fyrir 65 USD eins og Gunnar linkar í hérna fyrir ofan. Hefur einhver prófað þessi apparöt?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: dekkjaskurður
Er með svona hníf sem var verslaður hjá summit og er því miður 110 v og því þörf á spennubreyti við hann sem var til í þessu tilviki en hann virkar svosem ok en ef skera á margar gerðir af munstri (dýptir og breiddir) þá þaftu að kaupa margar gerðir af hausum á hann og hann hitnar bara eins og lóðbolti það þarf að bíða nokkrar mínútur eftir að geta byrjað að skera eftir að stungið er í samband eða einhverju er breytt og hann nær að kólna.
Hef skorið talsvert með svona N1(alvöru hníf) og finnst það yfirleitt betra getur stillt/breytt breidd á skurði án þess að kaupa marga hausa og skorið dýpra og þykkara þá hækkarðu bara á honum þessir hnífar hitna bara um leið og þú ýtir honum af stað en eru þyngri og fyrirferðar meiri og með meira (land) og stundum meira viðnám við ákveðið átak þeir eru líka flóknari og meira til að bila sem dálítið að ske líka.
En verðmunurinn er talsverður summit ca.10.000 og þá var uppgefið verð í N1 að mig minnir 80 frekar en 100 þúsund nokkur ár síðan.
Þannig að ef menn eru að skera lítið 1-3 ganga á ári (hobby)er summit málið.
Hef skorið talsvert með svona N1(alvöru hníf) og finnst það yfirleitt betra getur stillt/breytt breidd á skurði án þess að kaupa marga hausa og skorið dýpra og þykkara þá hækkarðu bara á honum þessir hnífar hitna bara um leið og þú ýtir honum af stað en eru þyngri og fyrirferðar meiri og með meira (land) og stundum meira viðnám við ákveðið átak þeir eru líka flóknari og meira til að bila sem dálítið að ske líka.
En verðmunurinn er talsverður summit ca.10.000 og þá var uppgefið verð í N1 að mig minnir 80 frekar en 100 þúsund nokkur ár síðan.
Þannig að ef menn eru að skera lítið 1-3 ganga á ári (hobby)er summit málið.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: dekkjaskurður
Þá er það ákveðið... ég mun fá mér þennan hníf sem er til á ebay enda ekki að skera nema kanski 1 gang á ári.
Re: dekkjaskurður
Hef prufað báðar gerðir frá N1 og það er miklu btra að skera með dýrari hnífnum
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: dekkjaskurður
Já ég er með svona hníf eins og Gunnar00 bendir á. Búin að skera eitt af fjórum dekkjum. Tekur svoldin tíma en er á móti ekki að kosta neitt nema tíma. Þessir hnífar til bæði 110 og 220volta, bara passa að kaupa réttan.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: dekkjaskurður
ég er einmitt á sömu síðu og margir, mest 1-2 skurðar á ári, þannig að ég hugsa að ég hendi mér á ebay hnífinn. svolítið mikil fjárfesting að fara í 80-100þ fyrir svona hobbý.
Re: dekkjaskurður
Svo má kannski benda mönnum á það að N1 tekur að mig minnir 15-20 þús.kr fyrir að skera heilan gang (af 39,5").
Re: dekkjaskurður
Þar erum við væntanlega að tala um microskurð ekki munsturdýpkun.
Re: dekkjaskurður
Gilson wrote:Þar erum við væntanlega að tala um microskurð ekki munsturdýpkun.
Nei ég er ekki að tala um microskurð heldur munstursdýpkun. Ég man ekki betur en ég hafi borgað þetta fyrir 2 árum .... leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér !
Re: dekkjaskurður
N1 mesta lagi breytir munstri því þeyr eru hættir að vilja umfelga dekk þar sem munstur hefur verið dýpkað
Ég er með svona hníf og í samanburði við hina sem ég hef notað hingað til er verðmunurinn hverrar krónu virði

Ég er með svona hníf og í samanburði við hina sem ég hef notað hingað til er verðmunurinn hverrar krónu virði

Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: dekkjaskurður
AgnarBen wrote:Gilson wrote:Þar erum við væntanlega að tala um microskurð ekki munsturdýpkun.
Nei ég er ekki að tala um microskurð heldur munstursdýpkun. Ég man ekki betur en ég hafi borgað þetta fyrir 2 árum .... leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér !
Nú jæja, það er nú alls ekki mikill peningur. Svona miðað verðið á græjunum og Þolinmæðinni sem þessi vinna krefst.
Re: dekkjaskurður
juddi wrote:N1 mesta lagi breytir munstri því þeyr eru hættir að vilja umfelga dekk þar sem munstur hefur verið dýpkað
Ég er að tala um að opna munstur (skera úr kubbum) en ekki að dýpka munstur með því að skera í banann. Svoleiðis æfingar ættu menn bara að gera í skúrnum hjá sér :)
Re: dekkjaskurður
er þetta ekki einfaldast?
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... p6UjrJl6A0
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... p6UjrJl6A0
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: dekkjaskurður
bogith wrote:er þetta ekki einfaldast?
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... p6UjrJl6A0
Ég hef einmitt oft velt því fyrir mér hvort það sé möguleiki á því að gera þetta einhvern vegin svona.
Hér er svo önnur svona "redneck" aðferð
http://www.youtube.com/watch?v=AUkxo1HmeVI
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: dekkjaskurður
StefánDal wrote:bogith wrote:er þetta ekki einfaldast?
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... p6UjrJl6A0
Ég hef einmitt oft velt því fyrir mér hvort það sé möguleiki á því að gera þetta einhvern vegin svona.
Hér er svo önnur svona "redneck" aðferð
http://www.youtube.com/watch?v=AUkxo1HmeVI
Mér líst mun betur á seinni aðferðina, sú fyrri gefur ekkert plass fyrir mistök og svo er góð keðja í sögina dýrari en ódýr dekkjahnífur.
Seinni aðferðin er mokkuð sniðug, það væri jafnvel hægt að nota V-laga útskurðarjárn og kolagrill til að hita.
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: dekkjaskurður
Sælir
Ég skoðaði þessi hnífamál og endaði með að kaupa hníf á ebay sem er 220 volt. Þessir hnífar eru fínir ef menn eru með góð skurðarblöð. ég keypti tvær gerðir af blöðum og það munar öllu í afköstum. Önnur gerðin er nánast ónothæf, viðnámið er svo mikið að beyta þarf fullum þunga og blaðið bognar svo að lokum og er ónýtt. Ég keypti 3 týpur af hausum nr12 nr8 og nr 4 og ég nota nær eingöngu nr 8. Hæfilega breytt í það sem ég er að skera. Ég er að skera gang af 44 Trexus í ræmur og það gengur fínt með þessum hníf. Tekur bara tíma.
kv
KFS
Ég skoðaði þessi hnífamál og endaði með að kaupa hníf á ebay sem er 220 volt. Þessir hnífar eru fínir ef menn eru með góð skurðarblöð. ég keypti tvær gerðir af blöðum og það munar öllu í afköstum. Önnur gerðin er nánast ónothæf, viðnámið er svo mikið að beyta þarf fullum þunga og blaðið bognar svo að lokum og er ónýtt. Ég keypti 3 týpur af hausum nr12 nr8 og nr 4 og ég nota nær eingöngu nr 8. Hæfilega breytt í það sem ég er að skera. Ég er að skera gang af 44 Trexus í ræmur og það gengur fínt með þessum hníf. Tekur bara tíma.
kv
KFS
Re: dekkjaskurður
Til að ná góðum hraða og betri endingu úr blöðum er ekki galið að:
Spúla dekkin vandlega með heitu vatni til að losna við allan sand og forhita gúmmíið
OG
nota barnapúður á gúmmiið til að blöðin og hitarinn renni betur.
Skítkalt gúmmí og sandur er ekki góð byrjun fyrir hvaða hníf sem er.
kv
Grímur
Spúla dekkin vandlega með heitu vatni til að losna við allan sand og forhita gúmmíið
OG
nota barnapúður á gúmmiið til að blöðin og hitarinn renni betur.
Skítkalt gúmmí og sandur er ekki góð byrjun fyrir hvaða hníf sem er.
kv
Grímur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur