Sælir félagar.
byrja á því að ég veit lítið sem ekkert hvað ég er að skrifa hérna ;) megnið af því sem ég skrifa er því hafr eftir öðrum :)
Ég er með Corollu 2005 sem er með ónýtan/skemdan sveifarás
Hann er í raun skemdur undan höfuðlegu, annarstaðar sér ekki á honum, né á legum.
hjá Toyota kostar nýr 120þ og hefur aldrei verið fluttur inn.
það er eitthvað verið að leita af fyrir mig sveifarás í kistufelli, en þeir virðast vera tvístígandi með að gera við þennan (þarf að sjóða í hann og renna svo aftur?
fann reyndar á e-bay einhvað í þessum dúr?
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... ink:top:en
eruð þið með aðrar síður sem gæti borgað sig að kanna hvort þetta sé til? mig langar ekki að kaupa fyrir 120þ í toyota.
svo er það önnur spurning, hafið þið heyrt af svipuðu á þessum bílum? (ég hélt að þetta væri ódrepandi) þessi er ekinn c.a. 170þ það var í lagi með olíu og annað sem hefur sést í vélinni (fyrir utan millibilsskinnu sem datt niður í olíupönnu)
eða á maður bara að láta sig hafa það að borga kistufelli 70-120þ fyrir að laga nýverandi?
kv
Dabbi
Ekki jeppi en viðhald - Sveifaráss ónýtur
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Ekki jeppi en viðhald - Sveifaráss ónýtur
Jah, tjah. Ef þeir sjálfir eru tvístígandi með þetta þá er nú spurning um að kaupa þennan nýja.
Hefurðu eitthvað kannað partasölurnar?
http://varahlutasolur.is/search.php?mak ... &group=120
Þarna virðist vera til vél.
Hefurðu eitthvað kannað partasölurnar?
http://varahlutasolur.is/search.php?mak ... &group=120
Þarna virðist vera til vél.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Ekki jeppi en viðhald - Sveifaráss ónýtur
Það er spurning hvort það sé ódýrara að skipta hreinlega um vélina. ef þú dettur niðrá notaða vél, þá er vinnulega séð minna mál að skipta um vélina heldur en að laga/skipta um sveifarás. Ég myndi athuga báðar leiðir og skoða hvað er hagkvæmast.
Re: Ekki jeppi en viðhald - Sveifaráss ónýtur
Það virðist nú vera þannig með vél að Jamil sé sá eini sem á vél. og þar er verðið 180þ kall fast.
fann reyndar eina á 120þ en hún var með endaslagi, sem er þá líklega það sama að þar :(
en hafa menn reynslu á því að kaupa svona af ebay eða annarstaðar?
fann reyndar eina á 120þ en hún var með endaslagi, sem er þá líklega það sama að þar :(
en hafa menn reynslu á því að kaupa svona af ebay eða annarstaðar?
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Ekki jeppi en viðhald - Sveifaráss ónýtur
buinn að prufa japanskar vélar og vöku?
hef oft skipt um vélar í þessum bílum vegna úrbræðslu, nánast alltaf vegna trassaskaps við smur
hef oft skipt um vélar í þessum bílum vegna úrbræðslu, nánast alltaf vegna trassaskaps við smur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur