startkaplar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: startkaplar
Einhverjir hafa verið að nota rafsuðukapla, það er hægt að kaupa þá í metravís í Ískraft og fleiri stöðum.
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: startkaplar
Ég notaði 50 kvarata rafsuðukapla sem ég hirti úr lyftara hleðslustöð sem ég var að henda. 50 kvarat er það stærsta sem passar í Anderson SB175 tengin sem menn eru með fyrir spil og startkapla. Þú getur haft 50 kvarata kaplana vel langa, finnur lítið fyrir öðru en aukinni þyngd og þægindum, allavega hafa mínir 6m kaplar startað mörgum vörubílum á köldum dögum án þess að volgna.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur