Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll búinn að prufa það lendi alltaf undir hann er svo andskooti hár
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Keiptu þér 1x1 trampólín í toysrus
Það mun komar þér í sirka 2m hæð miðað við mína rúmmáls og flatarmálsreikninga;)
Það mun komar þér í sirka 2m hæð miðað við mína rúmmáls og flatarmálsreikninga;)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll það er á leiðinni og hlakka ég mikið til og það verða teknar myndir af því þegar Snilli prufar það ég þori ekki á svona demparatæki það gæti rifnað
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Er ekki hægt að fynna afdankaðan landgang
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
er ekki nóg ein trappa heima á sigló sem þú leggur við ,, þarft liklega ekkert að stiga út i ferðum fyrr en heima við tröppuna góðu ,,,
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
sukkaturbo wrote:Er ekki enn búinn að leysa hvernig ég kemst upp í kvikindið.
Nærðu ekki að lyfta suðurpólnum á bumbunni upp á gangbrettið? Þá er þetta bara spurning um að halla sér fram til að rúlla inn :)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sveitungi minn er í hjólastól. Hann var samt búinn að leysa vandamálið við að gerast trukkabílstjóri. Reyndar bara í hausnum á sér en samt var vandamálið leyst. Hann ætlaði bara að setja lítinn krana á dráttarbílinn og hífa sig um borð og frá borði, og kringum bílinn ef því væri að skipta til að keðja.
Er ekki bara málið að setja nettan krana á toppinn á krúsernum og krækja í tillann og tosast upp þannig? :)
Er ekki bara málið að setja nettan krana á toppinn á krúsernum og krækja í tillann og tosast upp þannig? :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir þetta er leyst, Snilli keyrir og ég verð heima hjá mömmu og sé um fjarskiptin. Þá er þetta mál út af borðinu og á morgun myndir af nýju handbremsunni sem Snilli hannaði og smíðaði á millikassan alveg geggjað. kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir jæja þá er handbremsan að verða tilbúinn. Millikassin er Toyota Tacoma og handbremsan er af Patrol 91. Settur verður stuðningur til hliðar með plötu sem fer undir tvo bolta sem eru til hliðar við bremsudiskinn og eru þá 7 boltar sem halda þessu föstu en orginal eru bara fjórir boltar sem halda þessu í patrol.
- Viðhengi
-
- snilli á bremsunni.JPG (561.46 KiB) Viewed 10946 times
-
- patrol handbremsa kominn á millikassan.JPG (525.91 KiB) Viewed 10956 times
-
- DSC03992.JPG (532.58 KiB) Viewed 10956 times
-
- h bremsa.JPG (519.55 KiB) Viewed 10956 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir strákar á einhver orginal handbremsuhandfangið og barkana úr patrol handa okkur kveðja tilli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir svo er það drifið fyrir hraðamælinn ég held á Tacoma drifinu sem er rafmagnssendir og svo er ég með úr Hilux 91 disel. Eru einhverjir reikningshausar hér sem geta reiknað út hvort það geti verið að hraðamælirinn verði réttur í bílnum hjá okkur ef við getum tengt hann með barkanum sem er í bílnum og notað orginal hraðamælinn. Hlutföll í hásingum er 1,7:54 og dekkin eru að standa 52" eða 137 cm þarf fleiri gildi.kveðja tilli og Snilli
- Viðhengi
-
- Vantar svona drif sem er eins og Tacomadrifið nema ekki rafmagns hitt er úr disel dollu og passar ekki er of mjótt í gatið
- hraðamæladrif held á Tacomadrifinu hitt er úr disel hilux 91.JPG (609.95 KiB) Viewed 10814 times
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Það er einhver toyotan sem er með akkurat svona mekkanísku úrtaki eins og rafmagnssendirinn sem þú heldur á í vinstra megin.
Man samt ekki hvaða toyota það er.
ættir að geta skipt því út og þá ertu kominn með venjulegt hraðamælisúrtak. Eftir það er ekkert mál að breyta hlutföllum í breytidrifi og stilla mælirinn réttann.
Kv.
Man samt ekki hvaða toyota það er.
ættir að geta skipt því út og þá ertu kominn með venjulegt hraðamælisúrtak. Eftir það er ekkert mál að breyta hlutföllum í breytidrifi og stilla mælirinn réttann.
Kv.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir takk fyrir þetta nafni. Þá er að finna eitthvað svipað. Reyndum að reikna út hraðamælinn og gæti hann verið 10% undir eða á 100 mundi hann sýna 90 sirka ekki staðfest og gert í huganum kunnum ekki á tölvu kveðja Guðni
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Hvað kann rennismiðurinn(SNILLI) ekki að reikna út drifhlutföll og gírun ?
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Örugglega Dagbjartur minn en þetta er dæmi fyrir spjallverja svona til að hugsa um og fá menn til að pæla og hugsa. Eins og hvernig á að reikna út gírun og svo hraða . Það eru margir hér sem ekki kunna það og því gaman að setja upp dæmin svo menn geti lært. kveðja Tilli
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Já það er rétt lágmark að við sófakartöflurnar förum að hugsa og þið Snilli og Tilli sjáið um framkvæmdir
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar þá er gírkassabitinn að fæðast og nú verður hægt að koma framskaptinu fyrir og fer það undir bitan og það þarf ekki tvöfaldan lið eða upphengju bara beint og fínt. Svo kemur annar biti veiga minni fyrir aftan þennan svona til skrauts og fyrir ledd ljósin.kveðja Snilli og Tilli
- Viðhengi
-
- komið pláss fyrir framskaptið (2).JPG (530 KiB) Viewed 10583 times
-
- komið pláss fyrir framskaptið.JPG (580.81 KiB) Viewed 10583 times
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Helvíti er þetta að verða reffilegt
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
sukkaturbo wrote:Sælir takk fyrir þetta nafni. Þá er að finna eitthvað svipað. Reyndum að reikna út hraðamælinn og gæti hann verið 10% undir eða á 100 mundi hann sýna 90 sirka ekki staðfest og gert í huganum kunnum ekki á tölvu kveðja Guðni
Þegar bíllinn er kominn í hjólin þá tekur þú hraðamælissnúruna sem fer upp í mælir, festir á hana bréfaklemmu eða eitthvað og keyrir bílinn nákvæmlega 10 metra, þarft að gera strik í götuna og hafa þetta solldið nákvæmt.
Telur síðan hringina sem snúran snýst á 10 metrum.
mælirinn í mælaborðinu gerir ráð fyrir að fá 6,37 hringi á 10 metrum og ég hugsa að þú fáir eitthvað um 4,8 - 5,9
þá er formúlan t.d. 590 deilt með 637. Niðurstaðan er að okkur vantar þá breytidrif sem er með hlutföllunum 0,926.
Hringir síðan niðrí VDO og pantar drif með þessum hlutföllum. :D
Kv. Nafni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll nafni þetta eru bara geimvísindi takk fyrir þetta.Verst að maður hugsar enn með handleggjunum.En vandinn er að tengja gömlu orginal Cruser snúruna inn á Tacomakassana sem er orginal með rafmagnssendir upp í mæli. Þarf að finna manualt drif helst úr cruser sem ég get mixað í tacoma kassan. kveðja Tilli
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 13.okt 2011, 21:07
- Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
- Bíltegund: Pajero
- Staðsetning: Reykhólar
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
juddi wrote:Þið eruð alveg magnaðir þarna fyrir norðan, en þetta með benz fóðringarnar þá hafa þær stundum verið boraðar út í 14 mm td i Econoline 4 link smíði
ég held að það sé ekki sniðugt að bora út hólkin því það er hann sem ber gúmíið boltastærðin skiptir þannig ekki endilega öllu máli en þarf þó að vera nógu sterkur til að klemma hólkin fastan en með því að bora hólkin út ertu að veikja hann þó svo að þú komir stæri bolta fyrir :D
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Mér sýnist á myndinni að Tacoma hraðamæladrifið lýti út eins og hraðamæladrifin úr 4runner. v6 4runner 90 og 91 kannski eitthvað nýrra er með barka mæli sem gæti passað í þetta hjá þér. Ef þú mæli drifið sem þú ert með, t.d, sverleika við O hringin, lengd frá enda á tannhjóli og að eyranu sem boltast við millikassan þá get ég mælt drifið sem ég með til að ath hvort það passi mögulega.
Ef þú setur málin hérna inn á þráðinn þá geta allir Toyotu menn farið út og mælt hraðamæladrifin sín.
Nóg að gera hjá sófadýrunum :)
Ef þú setur málin hérna inn á þráðinn þá geta allir Toyotu menn farið út og mælt hraðamæladrifin sín.
Nóg að gera hjá sófadýrunum :)
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Mig minnir einhvern veginn að það séu til Benz gúmmí með sverara gati í hólknum, 16mm held ég.
Annars er bara málið að setja 12mm 10.9 bolta í og málið dautt. Það þarf sirka 20 tonn til að klippa þannig bolta í 2 götum eins og tilfellið er með svona hólka samsetningu eins og benz gúmmí í stífuvösum, annars gefa götin í vösunum líklega eftir fyrst, sem er fínt þannig séð. Meira öryggi í því að draslið lafi undir frekar en klippast laust.
Kv
G
Annars er bara málið að setja 12mm 10.9 bolta í og málið dautt. Það þarf sirka 20 tonn til að klippa þannig bolta í 2 götum eins og tilfellið er með svona hólka samsetningu eins og benz gúmmí í stífuvösum, annars gefa götin í vösunum líklega eftir fyrst, sem er fínt þannig séð. Meira öryggi í því að draslið lafi undir frekar en klippast laust.
Kv
G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar Hilmar við mælum þetta á morgun og set inn myndir og upplýsingar síðdegis að venju og ég þakka góðar undirtektir kveðja Snilli og Tilli.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir fékk drif úr gömlum bíl fyrir barka. En þetta eru málin á Tacomadrifinu.Sjá myndir sami öxul sverleiki í öllu drifunum en mismunandi lengd og misstór tannhjól örugglegahægt að blanda þessu saman og renna þetta til. En orginal væri best. kveðja Tilli og Snilli
- Viðhengi
-
- 29mm.JPG (522.2 KiB) Viewed 10403 times
-
- 34mm.JPG (554.75 KiB) Viewed 10403 times
-
- Tacomadrifið rafmagns
- DSC04034.JPG (595.25 KiB) Viewed 10403 times
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Hérna sérðu t.d. toyotu kassa sem er með rétta úrtakinu fyrir þig. passar bara beint og engin smíðavinna.
http://tr6.danielsonfamily.org/5Speed.htm
Kv. Nafni
http://tr6.danielsonfamily.org/5Speed.htm
Kv. Nafni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll og takk nafni nú bara að hringja í umboðið og spyrjast fyrir kveðja Tilli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar fórum að skoða boddýið í dag og fer nú að styttast í að vinna hefjist í því. Þar er slatti vinna fyrir höndum og ætlum við að vera búnir að koma því á fyrir jól ef allt gengur upp. Okkur vantar ýmislegt þar svo sem afturhurðar frambretti og afturhlerana teppin og fleira smálegt jafnvel heila kápu á mælaborðið en hún er útboruð.Ætlum að vera með handvirkar rúðu vindur og eru þær komnar í hús og fengu rafvindurnar að fjúka. kveðja SNilli og Tilli
- Viðhengi
-
- virðist heill hægramegin
- DSC04042.JPG (528.51 KiB) Viewed 10208 times
-
- stafurinn undir framrúðu vinstra megin er heill
- DSC04041.JPG (546.78 KiB) Viewed 10208 times
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ég á kápu á mælaborðið.
Kv.
Birgir Ingólfsson
Kv.
Birgir Ingólfsson
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
34mm við O hring
Tannhjól 28mm
Neðri brún á tannhjóla að eyra sem boltast við millikassa 65 mm ( drifið gengur 65 mm inn í millikassan)
kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Hilmar glæsilegt mikið takk er hægt að fá þetta keypt kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
birgiring wrote:Ég á kápu á mælaborðið.
Kv.
Birgir Ingólfsson
Sæll Birgir getur þú hringt í mig gsm 8925426 guðni eða haft samband í mail gudnisv@simnet.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar þá er það fyrsti dagur í boddý vinnu.Hurð nr 1 bílstjórahurð. Slatti er af lakk umferðum á hurðunum og límmiðar undir sem koma í gegn á hurðum og er eina ráðið að leysa allt lakk af þessum flötum með lakkleysir. Mikið og skemmtilegt verk og eitthvað af skemmtilegum ryðgötum til að dunda sér í.Í leiðinni verður allt tekið í gegn í hurðunum og settar handvirkar vindur í þær í leiðinni og allir listar og gúmí tekin í gegn og endurnýjuð eftir þörfum.
- Viðhengi
-
- Allt lakk komið af og best að setja glært á þetta og vera með rústfrían lit á dósinni með freknum
- DSC04051.JPG (623.81 KiB) Viewed 12308 times
-
- seinni umferð af lakkleysir sett á og geymt í nótt seinni umferð.JPG (578.23 KiB) Viewed 12394 times
-
- hurð límiðar.JPG (550.33 KiB) Viewed 12400 times
-
- fyrsta umferð af lakkleysi sirka 2 lög að fara.JPG (592.62 KiB) Viewed 12400 times
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Hilmar glæsilegt mikið takk er hægt að fá þetta keypt kveðja guðni
Já þú getur fengið þetta en plast tannhjólið er ónýtt.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Hilmar ég þakka fyrir en þú átt skilaboð kveðja Guðni
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þið eruð hrikalega duglegir ;)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar var að koma úr skúrnum byjaði 06.00 og er í mat. Hér er smá viðgerðaryfirlit . Er byrjaður á boddýinu ef boddý skal kalla orðið lúið og auglýsi ég hér með eftir öðru,því þetta er ónýtt búið að skera of mikið úr því og líka búið að skera úr afturhurðum og hjólskálum í hurðar fölsum að aftan. Ég færði afturhásinguna svo ekki þarf að skera úr afturhurðum og hjólskálum í hurðarfölsum. Það er orðið ansi þreytt enda bíllinn 1986 model ég get hugsanlega notað eina hurð af því sjá mynd af henni en það er skásti hlutinní öllum bílnum. En það er hægt að gera við allt en það tekur bara langan tíma og eins og ég sagði. Það er ekkert sem ekki hefur verið lagfært í þessum bíl eins og myndir sýna.Ég á fullt af hryllingsmyndum sem eru bannaðar inn á 16 um ástandið á hrúgunni okkar og eru þær ekki britinga hæfar hér á síðunni okkar. En þetta er bara verkefni og gaman af þessu eða er það ekki??. Sama var með grindina hún var orðin gjörsigruð og varð ég að fá alla járnsmiði og blikksmiði á sigló í skúrinn til að leggja hönd á plógin og tókst það bara bærilega. Nú svo álpaðist ég til að opna vélina vegna olíuleka og þá kom ýmislegt í ljós og voru allir vélstjórar bæjarins settir í vinnu og allt gert eins og nýtt. Ég læddist að sjálfskiptingunni og horfði hugfanginn á skiptihandfangið sem er búið til úr flatjárni og stóð upp í loftið eins og tillinn á mér gerði fyrir 20 árum. Ég opnaði hana með hálfum hug en þar var allt fínt að sjá. Kíkti ofan í Tacoma kassan en hann hafði staðið opinn vegna þess að stöngin var ekki ofan í honum, en úpps. Fór heim og tók bjartsýnis töflurnar mínar og honum kippt í lag. Svo auðvitað skiptum við um allar legur í hásingunum og pakkdósir og koparfóðringarnar í stútunum og keyptum nýja 8 gata bremsudiska og felgubolta og er það lang dýrasti liðurinn ásamt allri renni vinnunni og varð konan að borða chereeos í allt sumar og ég át hundamat og er hann bara góður. Skipti út öllum rúðumótorum í hurðunum og fékk handvirka rúðuupphalara í staðinn. En fattaði þá að mig vantar hurðar utan um þá, já og líka afturhlera þeir eru báðir ónýtir.Ég fann einn heilan spegil og ætla að nota hann. En svo vantar mig hægri spegil það er enginn. Já svo kom það í ljós að eitthvað voru dekkin skrítin eða misstór að aftan voru 2st 44"Dic Cepeck 20 ára gömul og hrukkótt og sprungin sem litu út eins og 100 ára gömul fegurðardrotning í sólbaði að borða rúsínur . Að framan voru 2 st orginal dekk og felgur ég gat notað felgurnar en vantaði þá tvær felgur í viðbót, og voru þau frekar mikið ónýt. Nú svo vantar mig rafgeyma því þeir voru búnir eðlilega . Stökk á startarann og var viss um að hann væri í lagi en nei bendixinn farinn. Já svo voru hurðalamir allar eitthvað slappar eða eins og á gamalli fjóshurð og best að nota skóhorn til að loka bílstjóra ryðhurðinni. En ég get notað lokið á hanskahólfinu. Annars nei það er beyglað á einhver óbeyglað lok. Já svo vantaði þurkumótorinn fékk hann hjá góðum manni.En ég held samt að við félagarnir munum klára þetta að lokum.Hentum Broncostífunum og endur smíðuðum allt fjaðrakerfið aftan og framan. Svo þarf að fá sjálfskipti kælir nýjan vatnskassa. Jæja búinn að skella í mig hundamatnum og ætla aftur í skúrinn og fara að vinna í Betlihem gamla. kveðja Snilli og Tilli sem er glaðir með shit meina sitt
- Viðhengi
-
- Set bara glæru á hurðina því hún er ansi heilleg
- DSC04077.JPG (611.32 KiB) Viewed 12105 times
-
- Flott hurð get hugsanlega notað hana
- DSC04075.JPG (549.81 KiB) Viewed 12105 times
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Er allt gráa boddyið ónytt lika?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Hef ekki efni á því gráa. Þannig að þetta boddý verður að duga. Maður límir það saman með UH og málingu og teipi og trebba. Þá geta fræðingarnir og vandvirku mennirnir hnussað yfir því næstu árin og sandblásið gat á sín boddý. Þetta verður að duga þar sem ekki er útséð um heildarþyngdina og ekki vitlegt að fara í meiri kostnað. Annars nýjar myndir af gírkassa bitunum erum með tvo bita og ein af bendixinum. Startarinn var farinn að skralla en startkransinn var heill. kveðja Tilli
- Viðhengi
-
- slappur bendix.JPG (590.86 KiB) Viewed 12056 times
-
- millikassabiti nr 2.JPG (526.31 KiB) Viewed 12056 times
-
- endurbættur aftari millikassabiti.JPG (608.95 KiB) Viewed 12056 times
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur