tropper missir kraft
tropper missir kraft
er með trooper með 3,0 l disel keyrir fint kaldur en svo þegar hann er heitur þa a hann það til að missa allann kraft og um leið og hann fer niður fyrir 1000 rpm þa bara deyr a honum og lengi i gang eftir það og fær kraftinn aftur en samt bara i sma tima er buinn að skoða eldsneytis leiðslur siur allt virðir vera i goðu nyleg olia a honum tok lika eftir þvi að oliu þrystings mælirinn fer mjög neðanlega (nanast a nullið ) þegar hann missir kraftinn þott að motorinn se a snuning ?? getur verið að smuroliu dælan se að fara hja mer ?? endilega koma með hugmyndir :D
Re: tropper missir kraft
Þegar smurolian hitnar þynnist hún og þar af leiðandi lækkar smurþrystingurinn þessi mótor fer ekki i gang nema hafa smurþrysting ef það er næg olía a honum og ekki orðin diesel blönduð myndi eg skjóta a smurdælu eða stífluð oliugong
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: tropper missir kraft
Skynjarinn og þrýstiventillinn fyrir háþrýstiolíuna eiga það til að klikka. Þá geta vélarnar misst kraft og drepið á sér. Bara tilgáta.
Ég á þá báða til notaða ef þú vilt prófa, sendu mér ES ef þú hefur áhuga.
Ég á þá báða til notaða ef þú vilt prófa, sendu mér ES ef þú hefur áhuga.
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 22.apr 2010, 14:05
- Fullt nafn: Trausti Kári Hansson
Re: tropper missir kraft
Skoða líka pikuprör ofan í pönnu það gæti verið sprunga eða ohringur farinn.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: tropper missir kraft
Já það er líka góð tilgáta.
Re: tropper missir kraft
er einmitt buinn að lenda i basli með þennann skinjara og skipti eg um hann en vitiði hvort hann gæti verið að klikka með þessum afleyðingum og er buinn að skoða pukkup rörin vantar að koma þessum bil i gang asap
Re: tropper missir kraft
ja og þessi motor er að detta i 300 þ km gæti kanski hjalpað til
Re: tropper missir kraft
EGR ventill hann opnar ekki fyrr en vélin er heit og hann gæti verið að standa á sér
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: tropper missir kraft
mikki wrote:er einmitt buinn að lenda i basli með þennann skinjara og skipti eg um hann en vitiði hvort hann gæti verið að klikka með þessum afleyðingum og er buinn að skoða pukkup rörin vantar að koma þessum bil i gang asap
Ein spurning;
Logar "check engine" ljósið þegar þú setur hann aftur í gang?
Re: tropper missir kraft
er lika buinn að tengja hann i tölvu til að lesa af honum sem eg a til og hun segir mer ekki neitt er i þvi nuna að skipta um oliudælu i honum ætla að sja hvort hann lagist ekki við það og egr virkar :D
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: tropper missir kraft
Er ekki hörku mál að komast að olíudælunum? Hvaða leið er þá farin, að neðan eða að aftan?
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 22.apr 2010, 14:05
- Fullt nafn: Trausti Kári Hansson
Re: tropper missir kraft
Er ekki einhver ventill sem er undir túrbínu sem olíusían skrúfast á sem hefur verið stundum að standa á sér. Hrikalegt að komast að honum.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: tropper missir kraft
Þegar þú skoðaðir pickuprörin, tókstu þau úr? Settirðu sílikon með gúmmíþéttingunum?
Þessi gúmmí eru ekki nógu þétt, jafnvel ný orginal. Það þarf að þétta þetta með sílikoni til að fá þetta gott.
Bíllinn virkar fínt þegar vélin er köld því þá er olían þykkari. Svo þegar hún þynnist verður þessi óþéttleiki til ama.
Bara hugdetta.
Þessi gúmmí eru ekki nógu þétt, jafnvel ný orginal. Það þarf að þétta þetta með sílikoni til að fá þetta gott.
Bíllinn virkar fínt þegar vélin er köld því þá er olían þykkari. Svo þegar hún þynnist verður þessi óþéttleiki til ama.
Bara hugdetta.
Re: tropper missir kraft
malið er að mer synis leist skipti um þessa helv oliu dælu og billinn er nokkuð eðlilegur eftir það að gengi er allt i lagi ef maður er nogu tregur tok mig samt ehv 4 tima að gera þetta og ja eg þetti pikkup rörin ;D
Re: tropper missir kraft
Gæti kannski verið spíss að stríða þér, en skynjarinn sem þú talar um að hafa skift um, var það rail pressure sensor sem er staðsettur inní ventlalokinu? ef svo er skiftirðu þá ekki örugglega um víralúmið sem fer í hann og uppá alla spíssana? þegar þessi skynjari fer þá þrístist olía meðfram vírunum í lúminu og geta farið alla leið í tölvuna og eiðilagt hana.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur