http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... turkollud/
virkilega og á að ræða við hagsmuna aðila alveg nýtt viðhorf ,,,
þetta lofar kanski góðu
Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
lecter wrote:http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/09/24/log_um_natturuvernd_afturkollud/
virkilega og á að ræða við hagsmuna aðila alveg nýtt viðhorf ,,,
þetta lofar kanski góðu
Lesist Landsvirkjun
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
Það er skítalykt af þessu... ég vona að ég hafi rangt fyrir mér! kanski ef við erum heppin verður kastað í okkur einhverjum beinum en það er einhver sem hefur mikkla hagsmuni af því að gömlu lögin gildi áfram! Það eru klárlega ekki við!
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
nú byrja skotgrafirnar og skítadreifingin. held að það sé best að halda sig utan við þetta
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
http://visir.is/vinstri-graenir-reidir- ... 3130929402
er virkilega ung vinstrigrænir einir i heimi hér ... það er al vitað að það var hunsað að taka in i umræðuna þau hagsmunafélög sem sendu erindi in um þetta frumvarp
ég stend i þeyrri meiningu að hér sé ráðherrann aðeins að leiðrétta liðræði og hann vilji kalla til borðs i umræðu alla sem vilja vera með i þessari umræðu ,,, og málefnin verði rædd af skynsemi af vitibornu fólki ,,,
jeppa men 4x4 hjólafólk enduro hestamenn gaungufólk ,, mætið til að sýna að til sé hugsandi fólk i landinu ,,ekki bara eintrúa ofstækis fólk ,,,,
lifi frjálst Island
er virkilega ung vinstrigrænir einir i heimi hér ... það er al vitað að það var hunsað að taka in i umræðuna þau hagsmunafélög sem sendu erindi in um þetta frumvarp
ég stend i þeyrri meiningu að hér sé ráðherrann aðeins að leiðrétta liðræði og hann vilji kalla til borðs i umræðu alla sem vilja vera með i þessari umræðu ,,, og málefnin verði rædd af skynsemi af vitibornu fólki ,,,
jeppa men 4x4 hjólafólk enduro hestamenn gaungufólk ,, mætið til að sýna að til sé hugsandi fólk i landinu ,,ekki bara eintrúa ofstækis fólk ,,,,
lifi frjálst Island
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
lecter wrote:http://visir.is/vinstri-graenir-reidir-sigurdi-inga/article/2013130929402
er virkilega ung vinstrigrænir einir i heimi hér ... það er al vitað að það var hunsað að taka in i umræðuna þau hagsmunafélög sem sendu erindi in um þetta frumvarp
ég stend i þeyrri meiningu að hér sé ráðherrann aðeins að leiðrétta liðræði og hann vilji kalla til borðs i umræðu alla sem vilja vera með i þessari umræðu ,,, og málefnin verði rædd af skynsemi af vitibornu fólki ,,,
jeppa men 4x4 hjólafólk enduro hestamenn gaungufólk ,, mætið til að sýna að til sé hugsandi fólk i landinu ,,ekki bara eintrúa ofstækis fólk ,,,,
lifi frjálst Island
LIKE á þetta.
Þetta væri spor í rétta átt að afturkalla lögin og vonandi í framhaldi af því auka rétt alls fólks almennt í lögunum og minnka einstrengilega þröngsýna nátturuvernd þar sem landið er gert aðgengilegt fyrir fáa sérhagsmunahópa en ekki alla. Það þarf að breyta þeim hugsunagangi þar sem grimm síbreytileg náttura er sett skör hærra en fólk. Einnig þyrfti að hemja útþenslu Vatnajökulsþjóðgarðs og minnka hann um leið. Þegar bannað er að tjalda á örfoka sandhól í Ódáðahrauni sunnan Öskjufjallsgarðs innan Vatnajökulsþjóðgarðs þá er eitthvað mikið að.
- Viðhengi
-
- Flísar 740.jpg (43.55 KiB) Viewed 8003 times
Síðast breytt af Tómas Þröstur þann 27.sep 2013, 09:07, breytt 2 sinnum samtals.
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
Þarf að ráða fleiri þjóðgarðsverði til að vakta svæðið og koma í veg fyrir svona glæpi.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
Veit ekki betur en einmitt þetta sé leyfilegt skv. stjórnunar- og verndaráætluninni sem er nú í gildi.
http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/me ... r_2013.pdf og þetta er á bls. 109
Svo þarf auðvitað bara að passa sig eins og alltaf að leggja ekki bílnum þannig að maður skilji eftir sig för.
Fjarri skipulögðum tjaldsvæðum er heimilt að tjalda hefðbundnum viðlegutjöldum til einnar
nætur. Hópar þar sem eru 10 tjöld eða fleiri þurfa þó leyfi þjóðgarðsvarðar. Við tjöldun utan
skipulagðra tjaldsvæða skal þess gætt að ekki sé valdið skemmdum á vettvangi og jafnframt
skal taka allt sorp og úrgang til byggða.
Tjöldun utan merktra tjaldsvæða er óheimil á eftirtöldum svæðum:
• Í Jökulsárgljúfrum
• Á svæði sem nýtur sérstakrar verndar í Öskju.
• Á láglendi á Hoffellssvæði og Heinabergssvæði.
• Á Skaftafellsheiði, Bæjarstaðarskógi og í Morsárdal. Þó er heimilt að tjalda í
Skaftafellsfjöllum ofan 400 metra hæðar og á svæði í mynni Kjósar. Ferðafólk afli
upplýsinga hjá þjóðgarðinum um tjöldun á þessum svæðum.
http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/me ... r_2013.pdf og þetta er á bls. 109
Svo þarf auðvitað bara að passa sig eins og alltaf að leggja ekki bílnum þannig að maður skilji eftir sig för.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
Var svo ekki fólki mismunað eftir því hvernig það vildi sofa, húsbílar og aftanívagnar máttu ekki stoppa til einnar nætur utan tjaldsvæða eins og fólk sem sefur í tjaldi.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
Kiddi wrote:Veit ekki betur en einmitt þetta sé leyfilegt skv. stjórnunar- og verndaráætluninni sem er nú í gildi.Fjarri skipulögðum tjaldsvæðum er heimilt að tjalda hefðbundnum viðlegutjöldum til einnar
nætur. Hópar þar sem eru 10 tjöld eða fleiri þurfa þó leyfi þjóðgarðsvarðar. Við tjöldun utan
skipulagðra tjaldsvæða skal þess gætt að ekki sé valdið skemmdum á vettvangi og jafnframt
skal taka allt sorp og úrgang til byggða.
Tjöldun utan merktra tjaldsvæða er óheimil á eftirtöldum svæðum:
• Í Jökulsárgljúfrum
• Á svæði sem nýtur sérstakrar verndar í Öskju.
• Á láglendi á Hoffellssvæði og Heinabergssvæði.
• Á Skaftafellsheiði, Bæjarstaðarskógi og í Morsárdal. Þó er heimilt að tjalda í
Skaftafellsfjöllum ofan 400 metra hæðar og á svæði í mynni Kjósar. Ferðafólk afli
upplýsinga hjá þjóðgarðinum um tjöldun á þessum svæðum.
http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/me ... r_2013.pdf og þetta er á bls. 109
Svo þarf auðvitað bara að passa sig eins og alltaf að leggja ekki bílnum þannig að maður skilji eftir sig för.
Bara að muna að skilja jeppann eftir heima festan með keðju við bílskúrinn. Þekki persónulega jeppafólk sem tjaldaði í byrjun águst í sumar við Langasjó og var rekið í burtu af landvörðum.
Tekið af vef Vatnajökulsþjóðgarðar:
http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/th ... aldsvaedi/
Reglur um tjöldun
Innan þjóðgarðsins ber gestum að nota skipulögð tjaldsvæði fyrir tjöld, tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla. Fjarri skipulögðum tjaldsvæðum er fólki sem ferðast fótgangandi með allan farangur sinn þó heimilt að tjalda hefðbundnum göngutjöldum til einnar nætur. Hópar göngumanna þar sem eru 10 tjöld eða fleiri þurfa þó leyfi þjóðgarðsvarðar. Við tjöldun utan skipulagðra tjaldsvæða skal gæta þess að valda ekki skemmdum á vettvangi og jafnframt skal bera allt sorp til byggða.
Göngumenn eru beðnir að hafa í huga að óheimilt er að tjalda á eftirtöldum svæðum:
Í Jökulsárgljúfrum utan skipulagðra tjaldsvæða
Að sumarlagi á svæði sem nýtur sérstakrar verndar í Öskju
Á láglendi á Hoffellssvæði og Heinabergssvæði
Á Skaftafellsheiði og í nágrenni Kristínartinda, einnig í Morsárdal og Bæjarstaðaskógi. Í mynni Kjósar í Morsárdal er þó heimilt að tjalda göngutjöldum að fengnu leyfi þjóðgarðsvarðar.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
Stebbi wrote:Var svo ekki fólki mismunað eftir því hvernig það vildi sofa, húsbílar og aftanívagnar máttu ekki stoppa til einnar nætur utan tjaldsvæða eins og fólk sem sefur í tjaldi.
Nú skulum við gæta þess að það eru sérstök lög í gildi varðandi Vatnajökulsþjóðgarð en þessi almennu lög gilda um restina af landinu. Í Svandísarlögunum stóð eftirfarandi;
Utan þéttbýlis skal einungis nota tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi, húsbíla og annan sambærilegan búnað á skipulögðum tjaldsvæðum og svæðum á óræktuðu landi sem tengjast vegum eða slóðum sem heimilt er að aka og þar sem ekki er hætta á skemmdum á náttúrunni.
þetta þýðir einfaldlega að það má ekki aka langt útfyrir slóða eða veg með fellihýsið/tjaldvagninn og þessháttar.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
Tómas Þröstur wrote:Kiddi wrote:Veit ekki betur en einmitt þetta sé leyfilegt skv. stjórnunar- og verndaráætluninni sem er nú í gildi.Fjarri skipulögðum tjaldsvæðum er heimilt að tjalda hefðbundnum viðlegutjöldum til einnar
nætur. Hópar þar sem eru 10 tjöld eða fleiri þurfa þó leyfi þjóðgarðsvarðar. Við tjöldun utan
skipulagðra tjaldsvæða skal þess gætt að ekki sé valdið skemmdum á vettvangi og jafnframt
skal taka allt sorp og úrgang til byggða.
Tjöldun utan merktra tjaldsvæða er óheimil á eftirtöldum svæðum:
• Í Jökulsárgljúfrum
• Á svæði sem nýtur sérstakrar verndar í Öskju.
• Á láglendi á Hoffellssvæði og Heinabergssvæði.
• Á Skaftafellsheiði, Bæjarstaðarskógi og í Morsárdal. Þó er heimilt að tjalda í
Skaftafellsfjöllum ofan 400 metra hæðar og á svæði í mynni Kjósar. Ferðafólk afli
upplýsinga hjá þjóðgarðinum um tjöldun á þessum svæðum.
http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/me ... r_2013.pdf og þetta er á bls. 109
Svo þarf auðvitað bara að passa sig eins og alltaf að leggja ekki bílnum þannig að maður skilji eftir sig för.
Bara að muna að skilja jeppann eftir heima festan með keðju við bílskúrinn. Þekki persónulega jeppafólk sem tjaldaði í byrjun águst í sumar við Langasjó og var rekið í burtu af landvörðum.
Tekið af vef Vatnajökulsþjóðgarðar:
http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/th ... aldsvaedi/
Reglur um tjöldun
Innan þjóðgarðsins ber gestum að nota skipulögð tjaldsvæði fyrir tjöld, tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla. Fjarri skipulögðum tjaldsvæðum er fólki sem ferðast fótgangandi með allan farangur sinn þó heimilt að tjalda hefðbundnum göngutjöldum til einnar nætur. Hópar göngumanna þar sem eru 10 tjöld eða fleiri þurfa þó leyfi þjóðgarðsvarðar. Við tjöldun utan skipulagðra tjaldsvæða skal gæta þess að valda ekki skemmdum á vettvangi og jafnframt skal bera allt sorp til byggða.
Göngumenn eru beðnir að hafa í huga að óheimilt er að tjalda á eftirtöldum svæðum:
Í Jökulsárgljúfrum utan skipulagðra tjaldsvæða
Að sumarlagi á svæði sem nýtur sérstakrar verndar í Öskju
Á láglendi á Hoffellssvæði og Heinabergssvæði
Á Skaftafellsheiði og í nágrenni Kristínartinda, einnig í Morsárdal og Bæjarstaðaskógi. Í mynni Kjósar í Morsárdal er þó heimilt að tjalda göngutjöldum að fengnu leyfi þjóðgarðsvarðar.
Þetta er úr gömlu verndaráætluninni sem féll úr gildi þegar sú nýja var samþykkt af umhverfisráðherra í sumar. Það er greinilega ekki búið að uppfæra vefsíðuna en þetta sem ég vitnaði í er það sem er í gildi í dag.
Það hefði alveg mátt standa betur að því að kynna þetta fyrir fólki og ég held satt að segja að þessir umræddu landverðir hafi ekki áttað sig á því að þetta væri orðið leyfilegt.
Svo ég geri alveg hreint fyrir mínum dyrum hérna þá hef ég starfað núna í 2 sumur sem landvörður á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs. Ég áttaði mig ekki á þessum breytingum fyrr en undir lok sumarsins. Það kom nú heldur aldrei til þess að ég þyrfti að hafa nein alvarleg afskipti af fólki.
...og þó ég hafi unnið sem landvörður þá á ég samt mitt 44" átta gata jeppaapparat með galopið púst.
jongud wrote:Stebbi wrote:Var svo ekki fólki mismunað eftir því hvernig það vildi sofa, húsbílar og aftanívagnar máttu ekki stoppa til einnar nætur utan tjaldsvæða eins og fólk sem sefur í tjaldi.
Nú skulum við gæta þess að það eru sérstök lög í gildi varðandi Vatnajökulsþjóðgarð en þessi almennu lög gilda um restina af landinu. Í Svandísarlögunum stóð eftirfarandi;
Utan þéttbýlis skal einungis nota tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi, húsbíla og annan sambærilegan búnað á skipulögðum tjaldsvæðum og svæðum á óræktuðu landi sem tengjast vegum eða slóðum sem heimilt er að aka og þar sem ekki er hætta á skemmdum á náttúrunni.
þetta þýðir einfaldlega að það má ekki aka langt útfyrir slóða eða veg með fellihýsið/tjaldvagninn og þessháttar.
Ég túlka þetta einmitt nákvæmlega eins. Maður hefur séð það að fólk á það til að leggja ansi mikið á sig til að geta sofið lágrétt og fer út í alls konar tilfæringar. Þess vegna fannst mér þessi klausa einmitt ágæt - leyfði passlega mikið.
Það er kannski ágætt að það komi líka fram að ég er ekki að tala fyrir hönd þjóðgarðsins heldur eru þetta mínar persónulegu skoðanir sem eru byggðar á því sem ég hef séð og upplifað og kynnt mér.
Ég er ekki að blanda mér í þessa umræðu til þess að reyna að halda því fram að þessi þjóðgarður sé eitthvað heilagt batterí sem hafi aldrei gert neitt rangt, mig langaði fyrst og fremst að koma þessu á framfæri með að reglunum var breytt.
Ég er semsagt ekki til í að fara út í þrætur en málefnaleg umræða er alltaf skemmtileg!
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
Ha jeppa kall sem landvörður...... jaherna..... ef þeir væru allir jeppakallar væri lífið ljuft á hálendinu.... einhvern veginn er alltaf eitthvað öfga fólk í þessum störfum þar sem reglur eru ekki endilega alltaf málið....
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
Ef menn taka með sér sköflu og tjald og jeppa og fara að grafa í sandinn í Ódáðahrauni þá kemur nú ýmislegt upp úr holunni. Þjóðgarðsvörður Vatnajökulsþjóðgarðs á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs http://www.akureyrivikublad.is/akvbl/fr ... -ad-venda/ sem hefur ítök við Öskju og Ódáðahrauni er einn stofnanda fyrirtækisins Íslenskra Fjallaleiðsögumanna http://www.mbl.is/greinasafn/grein/140522/ ásamt, meðal annars, bróður sínum. Bróðir þjóðgarðsvarðar norðursvæðis er nú titlaður hjá Ísl.Fjallaleiðsögum. deildarstjóri alferða og leiðsögumaður. http://www.fjallaleidsogumenn.is/umokku ... skrifstofa Ekki veit ég um tengsl þjóðgarðsvarðar við fyrirtækið í dag. Fyrirtækið gerir út á gönguleiðsögn og hefur sínar tekjur af gönguferðum um óbyggðir þar sem ósnortin náttura er ein helsta upplifun viðskitftavina. Meðal annars ferðir í Vatnajökulsþjóðgarði. http://www.fjallaleidsogumenn.is/Lengri ... okaferdir/ Yfir 20 manns eru starfandi á skrifstofu samk. vefsíðu fyrirtækisins auk fjölda leiðsögumanna starfandi á vettvangi. Nú hefur göngufólki verið gert hærra undir höfði en jeppamönnum hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Ekki gætt jafnræðis. T.d. með lokun (sem síðan var dregið til baka eftir andmæli) Vikrafellsvegar norðan Öskju og bann við akstri ýmissa slóða t.d. gömlum vegslóða frá Dyngjufjallavegi austan Kattbekings upp í Suðurskörð (gönguskörð) sunnan Öskju. Göngufólki er ekki bannað að fara þessa gömlu slóðir. Algjörlega óþolandi. Einnig er jeppafólki bannað að tjalda utan tjaldstæða en göngufólki ekki. http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/th ... aldsvaedi/ Líka óþolandi. Stundum er ég ek inn í Vatnajökulsþjóðgarð og ek fram á lokarnir og skilti Vatnajökulsþjóðgarðs með sínum boðum og bönnum þá hugsa ég til skóflunnar. Vatnajökulsþjóðgarður er ekki mín uppáhaldsstofnun.
Síðast breytt af Tómas Þröstur þann 28.sep 2013, 09:49, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt Afturkölluð
Fjarri skipulögðum tjaldsvæðum er heimilt að tjalda hefðbundnum viðlegutjöldum til einnar
nætur. Hópar þar sem eru 10 tjöld eða fleiri þurfa þó leyfi þjóðgarðsvarðar. Við tjöldun utan
skipulagðra tjaldsvæða skal þess gætt að ekki sé valdið skemmdum á vettvangi og jafnframt
skal taka allt sorp og úrgang til byggða.
Tjöldun utan merktra tjaldsvæða er óheimil á eftirtöldum svæðum:
• Í Jökulsárgljúfrum
• Á svæði sem nýtur sérstakrar verndar í Öskju.
• Á láglendi á Hoffellssvæði og Heinabergssvæði.
• Á Skaftafellsheiði, Bæjarstaðarskógi og í Morsárdal. Þó er heimilt að tjalda í
Skaftafellsfjöllum ofan 400 metra hæðar og á svæði í mynni Kjósar. Ferðafólk afli
upplýsinga hjá þjóðgarðinum um tjöldun á þessum svæðum.
http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/me ... r_2013.pdf og þetta er á bls. 109
Það er bannað að tjalda við Bæjarstaðaskóg og í Morsárdal í Vatnajökulsþjóðgarði. Það er nú kannski gott og blessað á svo fjölsóttu svæði en eitt vekur samt eftirtekt - það er leyfilegt að tjalda í Skaftafellsfjöllum ofan 400 metra hæðar. Dálítið skrýtin tilhögun hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Allavega hef ég ekki heyrt af sambærilegri undantekningu áður. Nú hittir svo vel á fyrir Íslenska Fjallaleiðsögumenn að ein allra vinsælasta gönguleiðin þeirra samk. þeim sjálfum í áraraðir http://www.fjallaleidsogumenn.is/Lengri ... urItem/92# Núpsstaðaskógar - Skaftafell er um Skaftafellsfjöll þar sem tjaldað er við Grænalón Norðurdal rétt ofan 400 metra hæðar. Ekki eru jeppamenn jafn heppnir með velvild Vatnajökulsþjóðgarðs að sínum hagsmunum og aðgengi að svæðinu. Góður og greinilegur jeppaslóði sem liggur inn að Bæjarstaðaskógi og Skaftafellsfjöllum er harðlokaður. Æji greyið langar þig að sjá Bæjarstaðarskóg og nátturundrin í Kjós og teystir þér ekki til að labba slóðan ? Eru hnén farin að gefa sig. Æj Æj þá er ég hræddur um að þú eigir ekki eftir að komast á þessa staði. Þú verður bara að vera heima.
nætur. Hópar þar sem eru 10 tjöld eða fleiri þurfa þó leyfi þjóðgarðsvarðar. Við tjöldun utan
skipulagðra tjaldsvæða skal þess gætt að ekki sé valdið skemmdum á vettvangi og jafnframt
skal taka allt sorp og úrgang til byggða.
Tjöldun utan merktra tjaldsvæða er óheimil á eftirtöldum svæðum:
• Í Jökulsárgljúfrum
• Á svæði sem nýtur sérstakrar verndar í Öskju.
• Á láglendi á Hoffellssvæði og Heinabergssvæði.
• Á Skaftafellsheiði, Bæjarstaðarskógi og í Morsárdal. Þó er heimilt að tjalda í
Skaftafellsfjöllum ofan 400 metra hæðar og á svæði í mynni Kjósar. Ferðafólk afli
upplýsinga hjá þjóðgarðinum um tjöldun á þessum svæðum.
http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/me ... r_2013.pdf og þetta er á bls. 109
Það er bannað að tjalda við Bæjarstaðaskóg og í Morsárdal í Vatnajökulsþjóðgarði. Það er nú kannski gott og blessað á svo fjölsóttu svæði en eitt vekur samt eftirtekt - það er leyfilegt að tjalda í Skaftafellsfjöllum ofan 400 metra hæðar. Dálítið skrýtin tilhögun hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Allavega hef ég ekki heyrt af sambærilegri undantekningu áður. Nú hittir svo vel á fyrir Íslenska Fjallaleiðsögumenn að ein allra vinsælasta gönguleiðin þeirra samk. þeim sjálfum í áraraðir http://www.fjallaleidsogumenn.is/Lengri ... urItem/92# Núpsstaðaskógar - Skaftafell er um Skaftafellsfjöll þar sem tjaldað er við Grænalón Norðurdal rétt ofan 400 metra hæðar. Ekki eru jeppamenn jafn heppnir með velvild Vatnajökulsþjóðgarðs að sínum hagsmunum og aðgengi að svæðinu. Góður og greinilegur jeppaslóði sem liggur inn að Bæjarstaðaskógi og Skaftafellsfjöllum er harðlokaður. Æji greyið langar þig að sjá Bæjarstaðarskóg og nátturundrin í Kjós og teystir þér ekki til að labba slóðan ? Eru hnén farin að gefa sig. Æj Æj þá er ég hræddur um að þú eigir ekki eftir að komast á þessa staði. Þú verður bara að vera heima.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur