Varahlutir í Terrano
Varahlutir í Terrano
Er að fara að rífa Terrano 97 dísel. Það er allt í og á honum. Bíllinn hefur verið í eigu sama aðila frá upphafi og hefur verið hugsað vel um olíuskipti og slíkt. Vél og drifbúnaður í topplagi. Ef ykkur vantar eitthvað þá sendið mér póst í dosverk@simnet.is
Re: Varahlutir í Terrano
Vinstra frambretti er nánast óryðgað og ljós og framendi alveg heill. Vélin er mjög góð og virkaði fínt. Einnig vil ég taka það fram að það var nýlega búið að setja í hann nýja stýrisstöng, spindla og allt hvað varðar stýri. Ef einhverjar spurningar þá sendið í dosverk@simnet.is
Re: Varahlutir í Terrano
Góð vél og allur drifbúnaður. Original felgur. dosverk@simnet.is
-
- Innlegg: 22
- Skráður: 19.okt 2011, 21:10
- Fullt nafn: Kristján Gunnarsson
Re: Varahlutir í Terrano
Sæll er tölvustírð olíugjöf í þessum bíl? Mig vantar eina ef hún er í lagi.
Mbk Kristján G
Ps Þú getur sent á mig á kiddigg@internet.is
Mbk Kristján G
Ps Þú getur sent á mig á kiddigg@internet.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Varahlutir í Terrano
Kristján G wrote:Sæll er tölvustírð olíugjöf í þessum bíl? Mig vantar eina ef hún er í lagi.
Mbk Kristján G
Ps Þú getur sent á mig á kiddigg@internet.is
Til eru tvær gerðir af vélar rafkerfum í þessa bíla, bosch er algengara og best er að sjá það með því að skoða plöggin í húddinu sem eru beint fyrir ofan olíuverkið. Ef þau eru kringlótt þá er bosch kerfi í bílnum en ef þau eru ferköntuð þá er zexel.
Kerfin eru gjörólík og ganga ekki saman, þó annar mekkanismi í mótornum sé eins í báðum kerfum.
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur