Hvernig var þessi týpíska 35" breyting framkvæmd á Trooper? Er með Trooper á 33" og sýinist vera búið að skrúfa hann pínulítið upp að framan. Með upphækkunarklossum að aftan ætti 35" sjálfsagt að sleppa undir en varla meira en það. Hvað ætti ég að boddýhækka hann mikið?
Er eitthvað sem ég þarf að athuga sérstaklega annað en áfyllingarstút á olíutank, bremsulagnir og stýrisöxul?
Ég spyr því að það er búið að breyta helling af þessum bílum og ég nenni ekki að finna upp hjólið ;)
Isuzu Trooper 35" breyting (boddýhækkun?)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Isuzu Trooper 35" breyting (boddýhækkun?)
Voru þeir nokkuð boddý hækkaðir?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Isuzu Trooper 35" breyting (boddýhækkun?)
Ég gat ekki séð annað en að minn væri bara skrúfaður aðeins upp að framan og ca.2" klossar undir gorma að aftan og svo færðir niður sam sláttarpúðar aftan og sett undir samsláttarpúða að framan síðan bara klippt.
Hann var 35" breyttur frá Fjallasport.
Hann var 35" breyttur frá Fjallasport.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Isuzu Trooper 35" breyting (boddýhækkun?)
Já ókei. Ætla að byrja á því. Sýnist ég sleppa með kanntana sem eru á honum ef ég nota áfram álfelgurnar sem ég er á.
Ég hef stundum rekið mig á setningar eins og
Ætli það hafi þá verið stærri kanntar og jafnvel á einhver boddýhækkun á þeim bílum?
Ég hef stundum rekið mig á setningar eins og
"35" breyttur (stóra breytinginn)"
Ætli það hafi þá verið stærri kanntar og jafnvel á einhver boddýhækkun á þeim bílum?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Isuzu Trooper 35" breyting (boddýhækkun?)
Í patrol þýðir að ég held stóra 35" breytingin aðallega stærri kantar og menn hafa látið 38" sleppa undir þá með því að nota ekki breiðari felgur en 12".
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir