Hæhó mig vantar smá hjälp.
Ég er með Terrano ll 1999 2,7 dísel sjálfskiptan. Þegar ég er að keyra á léttum snúning og tiltörlega létt keyrsla þá höktir hann eins og það sé stífluð hráolíusía en hún er ný. Ég var að velta fyrir mér hvort þetta gæti verið óhreinindi í spíssum eða hreinlega olíuverkið. Hefur einhver lent í þessu eða veit ca hvað gæti verið að hrella Terranoinn.
Kv Kristján G
Högkt í Terrano.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 22
- Skráður: 19.okt 2011, 21:10
- Fullt nafn: Kristján Gunnarsson
-
- Innlegg: 127
- Skráður: 01.feb 2010, 23:03
- Fullt nafn: Sigurgeir Valgeirsson
- Bíltegund: Trooper 35"
Re: Högkt í Terrano.
Sæll lenti í þessu á terrano sem ég átti, þá var það olíuverk.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Högkt í Terrano.
Þetta kannast ég við. Í þessum bíl er rafmagnsolíugjöf og eitt sinn bilaði hún hjá mér og þá var nákvæmlega svona. Prufaðu að fá aðra lánaða einhverstaðar til að prufa. Athugaðu að tvær gerðir af rafkerfum eru í þessum bílum, annarsvegar bosch (best að sjá það með því að opna húddið, plöggin sem eru beint fyrir ofan olíugjöfina eru kringlótt) og hinsvegar zexel (þar eru sömu plögg ferköntuð). Það gengur ekkert þarna á milli.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 22
- Skráður: 19.okt 2011, 21:10
- Fullt nafn: Kristján Gunnarsson
Re: Högkt í Terrano.
Takk fyrir þetta strákar ég ath þetta.
Re: Högkt í Terrano.
tveir terranoar sem ég hef verið með fóru að hökta á jöfnum snúning með fleyri einkennum, í öðrum bílnum reyndist það akkurat það sem elli talar um, villa í gjöfini. í hinum sem lísti ser í byrjun frekar líkt, en ágerðist og endaði á að bíllinn fór að koðna niður og verða aflaus, þá var það spíssi, sá fremsti með kubbnum á.
ég á hann til btw
ég á hann til btw
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir