Hnökrar í stýri á ram

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
uoa
Innlegg: 146
Skráður: 15.aug 2011, 19:52
Fullt nafn: Unnsteinn Ó Andrésson

Hnökrar í stýri á ram

Postfrá uoa » 16.sep 2013, 22:13

Er með 2000 árg af dodge ram 2500 diesel,óbreyttur bíll vandamálið er að hann er þungur í stýri hnökrar eins og sé ekki nóg á vökvabúri
er búinn að fara á verkst og skipt um dælu og maskínu,búið að prófa að tengja framhjá tjakk en lítið breytist,öll ráð vel þeginn.



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hnökrar í stýri á ram

Postfrá Freyr » 16.sep 2013, 22:35

Klemmdar/skemmdar lagnir sem flæða of lítið? Vitlaus dæla með ekki nóg flæði?

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Hnökrar í stýri á ram

Postfrá HaffiTopp » 16.sep 2013, 22:37

Skipta um spyndlana. Eða allavega byrja á að setja smá koppafeyti í þá ;)

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hnökrar í stýri á ram

Postfrá Sævar Örn » 18.sep 2013, 07:31

Er í lagi með hjöruliðinn á leiðinni frá stýrisöxlinum og í maskínuna, ef hann er stífur eða fastur þá getur ´þú fundið fyrir svona
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
uoa
Innlegg: 146
Skráður: 15.aug 2011, 19:52
Fullt nafn: Unnsteinn Ó Andrésson

Re: Hnökrar í stýri á ram

Postfrá uoa » 24.sep 2013, 19:43

Það er í lagi með liðinn


Síðast fært upp af uoa þann 24.sep 2013, 19:43.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur