Smur þrístingsmælir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 78
- Skráður: 15.apr 2011, 18:04
- Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
- Bíltegund: Toyota Lancruser 90V
Smur þrístingsmælir
Er að spá í að setja smurþrýstingsmæli í jeppann minn (lc90) hvernig tengir maður svoleiðis og hvar fæ ég bestu mælana
Kv. Björgvin Þ. Vignisson
Toyota LC90 árg.97 38"
Toyota LC90 árg.97 38"
Re: Smur þrístingsmælir
Til að þú þurfir ekki að vera mixa téstykki hingað og þangað þá er einfaldast að fá sér nýjan sendir með viðvörun, skrúfa hann í staðinn fyrir orginal sendirinn fyrir smurljósið.
Þá eru 2 pólar á sendinum annar líklega merktur G (gauge) fer í mælinn sem ný leiðsla og WC (warning contact) fer í ljósið í mælaborðinu s.s. snúruna sem var áður í orginal sendinn.
Þessi mynd hér lýsir þessu ágætlega :

svo er hægt að panta svona senda og mæla hér t.d. :
http://egauges.com
Fékk mér VDO, hefur virkað fínt hjá mér allavega, var ódýrara að panta þetta sjálfur að utan en fá hér heima.
Þá eru 2 pólar á sendinum annar líklega merktur G (gauge) fer í mælinn sem ný leiðsla og WC (warning contact) fer í ljósið í mælaborðinu s.s. snúruna sem var áður í orginal sendinn.
Þessi mynd hér lýsir þessu ágætlega :

svo er hægt að panta svona senda og mæla hér t.d. :
http://egauges.com
Fékk mér VDO, hefur virkað fínt hjá mér allavega, var ódýrara að panta þetta sjálfur að utan en fá hér heima.
LC 120, 2004
Re: Smur þrístingsmælir
Ég fékk mér mekkanískan mæli, þá liggur þunn olíuslanga inní mælaborð. Hann virkar mjög vel og var mjög auðvellt að koma honum fyrir (og enginn olíuleki inní bíl).
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur