Endurvakin Ungliðanefnd F4x4


Höfundur þráðar
Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá Brynjarp » 05.sep 2013, 23:40

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=12&t=35731

"Sælir félagar.
Nú er kominn upp sú umræða að yngja aðeins meðalaldurinn í klúbbnum um eitt eða tvö ár. Á félagsfundi var ákveðið að reyna að virkja ungmenni í klúbbnum og ég (Brynjar Pétursson), Arnar Gunnarsson og Þengill Jónsson buðum okkur fram í að virkja þessa nefnd innan klúbbsins. Þannig að nú veltum við því fyrir okkur hvað aðrir á okkar aldri í kringum 17-25 ára (+-5 ár) vilja gera ????

Gaman væri að geta nýtt reynslu klúbbins, og fá eldri og reyndari meðlimi til að kynna ungliðum grunntökin í ferðamennsku á fjöllum, svo sem tappa dekk, spottavinna, læra grunntök á fjarskipta- og staðsetningartæki svo dæmi séu nefnd.

Okkar hugmynd er að missa okkur ekkert endilega í einhverjum stórferðum, heldur virkja mannskapin í að hittast á kvöldin, skoða hvað menn eru að gera / smíða og taka styttri ferðir á hellisheiði, mosfellsheiði eða bláfjöll / jósefsdal svo dæmi séu nefnd. Við teljum að með þessu geti hópurinn áttað sig á því hvað þeir eru að fara útí og þekki takmörk hvors annars og sín eigin. Og geti stefnt að þvi að fara í eina aðeins lengri ferð (gista 1 til 2 nætur) ef skilyrð og samheldni eru til staðar.

Kær kveðja
Nýskipuð ungliðanefnd.

p.s. væri gaman að sjá viðbrögð hjá sem flestum. "


Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur

User avatar

bjarni95
Innlegg: 122
Skráður: 13.apr 2013, 13:35
Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá bjarni95 » 06.sep 2013, 01:15

Líst vel á þetta, bara flott :)
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá hobo » 06.sep 2013, 19:04

Þetta er bara snilld hjá ykkur.
Ef maður hefði bara byrjað í þessu sporti fyrr, þá hefði verið gaman að hafa svona ungliðanefnd.
Ég ólst upp á Vestfjörðum á þeim tímum þegar snjóaði, og þegar ég varð 17 ára komst ekkert annað að en Subaru 1800. Og á þeim reyndi maður að komast yfir skafla sem tóks stundum, en oft var maður pikkfastur að moka.
Ef maður hefði nú bara fattað þá hve gaman það er að eiga t.d súkku á 33" dekkjum, þá væri ég líklega kominn lengra í þessu sporti í dag, og ætti miklu fleiri góðar minningar.


Höfundur þráðar
Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá Brynjarp » 06.sep 2013, 19:19

hahha mikið rétt þó ég hafi nú ekki átt súkku og ætla ekki að fá mér svoleiðis apparat :D. Svo eru gömlu toyota hrælux double crap fínir og einfaldir bilar ti að byrja á til dæmis á 35 tommu. Mikið af svoleiðis bílum
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur

User avatar

Skottan
Innlegg: 28
Skráður: 21.aug 2013, 23:26
Fullt nafn: Íris Eva Einarsdóttir
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá Skottan » 10.sep 2013, 10:27

Líst vel á þetta líka, er tiltölulega nýbyrjuð og yrði gaman að hafa svona hóp virkan. Mega ekki stelpur vera memm ? :)
- Toyota Hilux ´91 2.4 turbo diesel 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá íbbi » 10.sep 2013, 10:32

auðvitað. bara gaman að fá stelpur líka
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá kjartanbj » 10.sep 2013, 11:30

Alltaf gaman af stelpum í þessu sporti :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá Brynjarp » 10.sep 2013, 16:23

juu endilega,,sár vantar stelpur í þetta sport. !!! getum lika reddað því að ef einhver töffarin ætlar að festa sig að stelpan fái að draga hann....:D

svo verðum við á sýninguni hja f4x4,,endilega koma og ræða við okkur..
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur

User avatar

Skottan
Innlegg: 28
Skráður: 21.aug 2013, 23:26
Fullt nafn: Íris Eva Einarsdóttir
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá Skottan » 10.sep 2013, 23:20

Jújú, eitthvað hef ég heyrt af þessum brandara áður! ásamt fleirum.. Ég hlýt að finna ykkur þarna á sýningunni.
- Toyota Hilux ´91 2.4 turbo diesel 38"


Höfundur þráðar
Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá Brynjarp » 11.sep 2013, 00:34

veit ekki hversu vel við verðum merktir en finndu bara gamlan 44" marglitaðan hilux..;)
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur


Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá Wrangler Ultimate » 11.sep 2013, 09:10

Allar nefndir verða meðfram veggjum sýningarinnar þannig að þessir ungu snillingar ættu ekki að fara fram hjá neinum.

Flott framtak.

kv
Gunnar
www.f4x4.is
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623


Andri M.
Innlegg: 133
Skráður: 02.feb 2010, 15:00
Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Endurvakin Ungliðanefnd F4x4

Postfrá Andri M. » 15.sep 2013, 12:56

virkilega flott framtak,

væri sjálfur alveg til í einhvern svona félagsskap fyrir minni og léttari ferðir, er sjálfur að stíga min fyrstu skref í þessu sporti

er á galloper 32"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur