þessi kaiser er ekki leingur til sölu hann er i pörtum búið að vinna flest eins og body og grind hann er upp settur með bens 352 turbo interculer ca 220hp vinnur svipað og original cummins , 5gira kassi 2 millikassar 2 sett af hasingum d 60 loft lás af framan
44" dekk
ts kaiser 67
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: ts kaiser 67
þetta verkefni er en til ,,,,
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: ts kaiser 67
til
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: ts kaiser 67
Sæll.
Áttu myndir af honum í því ástandi sem hann er í núna?
Og hvað er svona skrímsli að vigta?
Áttu myndir af honum í því ástandi sem hann er í núna?
Og hvað er svona skrímsli að vigta?
Dents are like tattoos but with better stories.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: ts kaiser 67
þetta er allt i pörtum in i gám en grindin er klár sandblásin og máluð,, nýa boddyið er sandblásið og klárt búið að gera allar breytingar á þvi og er leingt um 30cm með hliðar rúðu fyrir atan en allur trukkurinn er þarna með 2 sett af hásingum
ég skal taka myndir af boddyinu skúffuni og þvi sem sést ,,,
þetta er um 3,4 ton
ég skal taka myndir af boddyinu skúffuni og þvi sem sést ,,,
þetta er um 3,4 ton
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: ts kaiser 67
svo getur vel verið að hann sé undir 3 tonnum þar sem þetta boddy er fislett
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: ts kaiser 67
Já þetta er alvöru stál í þessu :)
En eitt annað, er þetta orginal turbo mótor, þeas OM352A eða OM352LA?
En eitt annað, er þetta orginal turbo mótor, þeas OM352A eða OM352LA?
Dents are like tattoos but with better stories.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: ts kaiser 67
já þetta er turbo motor en þarna vantar milligirinn sem kom seinna i bilinn sem er úr 205
-
- Innlegg: 3
- Skráður: 01.sep 2013, 14:01
- Fullt nafn: Ingi Már Tryggvason
Re: ts kaiser 67
Væriru til í skipti?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
kaiser 67 nú eru hugmyndir að gera bara bilinn upp
net félagar gleðileg jól þar sem ekki var áhugi á sínum tima fyrir að kaupa þennan einstaka bil ef ég hug á að gera hann upp fyrir ferða mensku mun gera sér þráð um það i beinni
Re: ts kaiser 67
Tanni byrjaði að nota þennan eðalvagn í túrista keyrslu ég bara man ekki hvað ár það var.
Hlakka mikið til að sjá þennan eðal vagn aftur á götununum, á þessum tímum var þetta sennilega eitt besta og mesta björgunnartæki sem að Björgunnarsveitin Ingólfur hafði úr að moða. Og þá þessi Trukkur í einkaeigu, og Trukkurinn hét TANNI. Ég vona að ég muni þetta rétt. En ef að ég man þetta ekki rétt, viljið þið þá leiðrétta mig.
Kv. Ragnar.
Og gleðilegt Jeppa ár til ykkar allra. :-)
Hlakka mikið til að sjá þennan eðal vagn aftur á götununum, á þessum tímum var þetta sennilega eitt besta og mesta björgunnartæki sem að Björgunnarsveitin Ingólfur hafði úr að moða. Og þá þessi Trukkur í einkaeigu, og Trukkurinn hét TANNI. Ég vona að ég muni þetta rétt. En ef að ég man þetta ekki rétt, viljið þið þá leiðrétta mig.
Kv. Ragnar.
Og gleðilegt Jeppa ár til ykkar allra. :-)
Re: ts kaiser 67
Tel það fyrir vís að að Tanni hafi ekki átt þennan Kaser hann var með dodge weapon.
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
-
- Innlegg: 10
- Skráður: 27.nóv 2012, 14:56
- Fullt nafn: Ásgeir Baldur Böðvarsson
- Bíltegund: LR Defender 130
Re: ts kaiser 67
Kristinn Tanni sem var i Björgunarsveit Ingólfs á sínum tíma á gulan Dodge Weapon Carrier á 44" mudder. Bíllinn hefur verið óskráður í langan tíma.
Mbk. Ásgeir B.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur