Til sölu er þessi GMC árgerð 1974 sem er kominn með 1989 framenda. Í honum er 6,2 dísel, beinskiptur 4 gíra. Bíllinn er 38" breyttur og var í eigu Ragnars Valssonar upphaflega, sem innréttaði hann og breytti. Í bílnum er eldunaraðstaða, snúningsstólar, rafmagn í rúðum, svefn aðstaða, gírspil framan á honum og extra hár toppur. Bíllinn er með skoðun 2015 (fornbíll) Þarfnast einhverra ryðbætinga. Verðið er 350.000 staðgreitt. Allar frekari upplýsingar fást eftir klukkan 20:00 alla daga í síma 772-2929 Emil. Bíllinn er staðsettur á Hvolsvelli.
TS GMC RallyWagon 1974 4x4
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Síðast breytt af Grásleppa þann 25.aug 2013, 12:39, breytt 3 sinnum samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: TS GMC RallyWagon 1974
Eitthvað fór þetta ekki alveg eins og fara átti en myndirnar sýna svona nokkurnveginn hvað um er að ræða.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Hvar er þessi takki til að senda auglýsinguna upp eiginlega?
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 27.maí 2012, 18:00
- Fullt nafn: Sverrir Einarsson
- Staðsetning: Costa del Kópasker
Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
er þetta afturdrifinn bíll, ertu til í einhver skipti.... getur sent mér upplýsingar á svei@kopasker.is :)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Grásleppa wrote:Hvar er þessi takki til að senda auglýsinguna upp eiginlega?
Það þarf að líða sólarhringur á milli til að geta fært auglýsingu upp með hnappnum. Enda algjör óþarfi að uppfæra auglýsingar oftar en það.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
hobo wrote:Grásleppa wrote:Hvar er þessi takki til að senda auglýsinguna upp eiginlega?
Það þarf að líða sólarhringur á milli til að geta fært auglýsingu upp með hnappnum. Enda algjör óþarfi að uppfæra auglýsingar oftar en það.
Skil þig.. takk fyrir þetta
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 27.maí 2012, 18:00
- Fullt nafn: Sverrir Einarsson
- Staðsetning: Costa del Kópasker
Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Og ég spurði EKKI hehe.... það á víst að lesa auglýsinguna ALLA ekki bara kíkja á verðmiðann :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Kemur fyrir á bestu bæjum kallinn minn :)
Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Skoðarðu skipti á 2001 Subaru Legacy sedan?
Tobbi 8665185
Tobbi 8665185
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Þú átt einkaskilaboð.
-
- Innlegg: 195
- Skráður: 11.jan 2011, 19:58
- Fullt nafn: Kristján örn þrastarson
- Bíltegund: Toyota landcruser lc
- Staðsetning: Nedri-brunná í saurbæ í dalasýslu.
Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
kvaða hásigar eru undir honum.
Nissan patrol 96 44/46" 4,2TDI (ÖRNINN) soon to cummins powered
nissan patrol 92 38" 2,8 BIGBLOCK
dodge ram 250 89 5,9 donor verðandi Brigs and straton
nissan patrol 92 38" 2,8 BIGBLOCK
dodge ram 250 89 5,9 donor verðandi Brigs and straton
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Er nú ekki viss um það, sennilega best að þú hringir í eigandann, númerið hans er gefið upp í auglýsinguni.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur