Gangsetningar problem með Pajero
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Gangsetningar problem með Pajero
Er með pajero 2000 3,2D ,,,,Allt í einu þarf miklu lengra start en áður ,,,,Heitur ,,kaldur skiftir ekki máli ,,,,hitaraljós kemur í mælaborð ,,,
einhverjar hugmyndir hvað getur verið að angrað mótorinn ??????
einhverjar hugmyndir hvað getur verið að angrað mótorinn ??????
Síðast breytt af sigfus þann 15.aug 2013, 22:04, breytt 1 sinni samtals.
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Sæll.
Eg er með 2003 pajero sem varð svona latur í gang, þá voru það rafgeymarnir sem voru orðnir slappir.
Skipti um þá varð hann eðlilegur aftur.
Kv: Brynjar
Eg er með 2003 pajero sem varð svona latur í gang, þá voru það rafgeymarnir sem voru orðnir slappir.
Skipti um þá varð hann eðlilegur aftur.
Kv: Brynjar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Þakka þér ,,Geymarnir eru báðir góðir enda fullt start er bara lengur að taka við sér????
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Prufaðu samt að gamni að setja annan bíl á hann að gamni, það er ótrúlegt hvað svona rellur eru tæpar á því ef að geymarnir eru ekki 100%.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Sælir
mældi geymana þeir sýndu 12,87v.,,, prófaði að setja annan bíl við ,,alveg sama vandamálið ???????
mældi geymana þeir sýndu 12,87v.,,, prófaði að setja annan bíl við ,,alveg sama vandamálið ???????
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Byrja á hráolíusíunni, þrífa EGR draslið (gott að gera það hvort sem er), athuga glóðarkertin og jafnvel láta tékka á spíssunum. Gæti verið þetta "gamalkunna" með þessar vélar að olíuverkið sé að gefa upp öndina.
Lengur að ná upp þrýstng og þá beinast spjótin að olíu eða þrýstingi frá túrbínu.
Gæti líka verið kominn slaki á tímakeðjuna sem gæti svo sem valdið svona leiðindum :/
Er það að kannski bara vitleysistilgáta? :D
Lengur að ná upp þrýstng og þá beinast spjótin að olíu eða þrýstingi frá túrbínu.
Gæti líka verið kominn slaki á tímakeðjuna sem gæti svo sem valdið svona leiðindum :/
Er það að kannski bara vitleysistilgáta? :D
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Sæll
hvað áttu við EGR draslið????,,,,,er búinn að þrífa vagúm draslið við sogreinarinntak spjaldlokan þar var töluvert sót....
hafa glóðarkertinn verið laus í þessum vélum eða á maður í hættu að snúa þau í sundur ????
hafa olíuverkinn verið að hrynja í þessum bílum ??????
bíllinn er ekinn 210.000 Finn engva breytingu á vinslu ,,togi eða öðru í sambandi vél ,,,hvorki í akstri eða lausagang,,,,
nema þarf lengra start en áður til að fara í gang ,,,,yfirleitt,,ekki alltaf ,,
þakka góð ráð
hvað áttu við EGR draslið????,,,,,er búinn að þrífa vagúm draslið við sogreinarinntak spjaldlokan þar var töluvert sót....
hafa glóðarkertinn verið laus í þessum vélum eða á maður í hættu að snúa þau í sundur ????
hafa olíuverkinn verið að hrynja í þessum bílum ??????
bíllinn er ekinn 210.000 Finn engva breytingu á vinslu ,,togi eða öðru í sambandi vél ,,,hvorki í akstri eða lausagang,,,,
nema þarf lengra start en áður til að fara í gang ,,,,yfirleitt,,ekki alltaf ,,
þakka góð ráð
Re: Gangsetningar problem með Pajero
EGR er að ég held hægra megin á vélinni. Örugglega sá búnaður sem þú ert að tala um. Hringrásar hluta af útblæstrinum til að minnka brennsluhita vélarinnar og þar með minnka mengun.
Olíuverkin hafa farið illa í þeim bílum sem enda með mjög drullugum eldsneytistönkum sökum tærðra áfyllingarstúta þar sem drulla myndast í tanknum og fer í dæluna.
Þekki ekki með kertin, en það er örugglega hægt að mæla þau. Gætir líka látið stilla ventlabil
Olíuverkin hafa farið illa í þeim bílum sem enda með mjög drullugum eldsneytistönkum sökum tærðra áfyllingarstúta þar sem drulla myndast í tanknum og fer í dæluna.
Þekki ekki með kertin, en það er örugglega hægt að mæla þau. Gætir líka látið stilla ventlabil
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Þarf að þrífa meira sem lítur að EGR ,,,,ath tímakeðju ,,,,og vinna eithvað í þessu
,,,, fá upp hvað kertinn eiga að mælast ,,,
get ekki séð að áfillingarstútur sé ljótur,,tærður ,,,en takk,,takk
,,,, fá upp hvað kertinn eiga að mælast ,,,
get ekki séð að áfillingarstútur sé ljótur,,tærður ,,,en takk,,takk
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Athugaðu lagnirnar uppúr tankum gæti verið komið smá riðgat á þær og er að draga smá loft þar inn.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Skoða þær......
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Gangsetningar problem með Pajero
gulligu wrote:Athugaðu lagnirnar uppúr tankum gæti verið komið smá riðgat á þær og er að draga smá loft þar inn.
Þetta hljómar eins og líklegasta skýringin. Ef glóðarkertin eru slöpp ætti það að lýsa sér í lélegri gangsetningu í kulda eða eftir að hafa staðið lengi. Ef bíllinn er heitur ætti það ekki að hafa jafn mikil áhrif.
Þetta hljómar eins og vandamál með vöntun á olíu frekar en rafgeymar/glóðarkerti/startari.
-Defender 110 44"-
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Gangsetningar problem með Pajero
sigfus wrote:Er með pajero 2000 3,2D ,,,,Allt í einu þarf miklu lengra start en áður ,,,,Heitur ,,kaldur skiftir ekki máli ,,,,hitaraljós kemur í mælaborð ,,,
einhverjar hugmyndir hvað getur verið að angrað mótorinn ??????
Prufaðu að setja Prolong í smurolíuna það gæti bætt hjá þér þjöppuna og verður betri í gang, þetta getur verið ástæða á vélum sem hafa ekki fulla þjöppun.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
virðist vera allveg sama hvort mótorinn er heitur eða kaldur,,,,,,
búinn að þrífa allt sem við kemur EGR ,,,,,,og búin að prófa að gelda afgas inná sogrein ,,,,, skiftir engu?????
hvar fær maður prolong????
búinn að þrífa allt sem við kemur EGR ,,,,,,og búin að prófa að gelda afgas inná sogrein ,,,,, skiftir engu?????
hvar fær maður prolong????
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Gangsetningar problem með Pajero
sigfus wrote:virðist vera allveg sama hvort mótorinn er heitur eða kaldur,,,,,,
búinn að þrífa allt sem við kemur EGR ,,,,,,og búin að prófa að gelda afgas inná sogrein ,,,,, skiftir engu?????
hvar fær maður prolong????
Prolong fæst hjá www.prolong.is Mundi prufa Oil Stabilizer gott fyrir mikið ekna og minna ekna mótora.
Mótorinn hjá mér fór að þjappa mun betur og losnaði við truntugang og ekki eins hávær eftir gangsetningu, kostar innan við 2000 þús. tæpur líter, passar í 5 ltr.af smurolíu, gæti komið bros á vör eftir smá tíma, sakar ekki að prufa. Kveðja!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
já til í að prófa ýmislegt,,,en ég held að það sé töluvert eftir í mótornum ,,,,vinnur vel hreifir valla olíu og er ekkert grófari en gengur og gerist í þessum mótorum
bara ,,,,,,þetta alltí einu þarf hann meira start en áður til að fara í gang?????
bara ,,,,,,þetta alltí einu þarf hann meira start en áður til að fara í gang?????
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Gangsetningar problem með Pajero
sigfus wrote:já til í að prófa ýmislegt,,,en ég held að það sé töluvert eftir í mótornum ,,,,vinnur vel hreifir valla olíu og er ekkert grófari en gengur og gerist í þessum mótorum
bara ,,,,,,þetta alltí einu þarf hann meira start en áður til að fara í gang?????
Getur verið að startarinn sé ekki eins öflugur og áður, getur skipt töluverðu máli.
Held að Prolong geri bara gott fyrir þig en auðvitað þarf bara að prufa, frekar litlu að tapa með því að kaupa einn brúsa.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Gætir líka prufað að þrífa vel póla á rafgeymi, geymasambönd, jarðsamband við vél og pólinn á startaranum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Til í að prófa þessi efni ,,er staðsetur úti á landi ,,þarf að panta þessi efni
Startarinn ,,er jafn öflugur og áður,,snýr vélinni svona eðlilegt start.....
Startarinn ,,er jafn öflugur og áður,,snýr vélinni svona eðlilegt start.....
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Ég held að þú ættir að prufa, hefur bara gert gott á alla bíla sem ég hef notað þetta.
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Sæll Sigfús
Ég myndi prófa að setja amk hálfann líter af smurolíu í fullann hráolíutankinn og fara á rúntinn. Glóðarkertin geturðu mælt þó að þú vitir ekkert um hvað þau eiga að mælast. Ef þú aftengir þau og mælir á ættirðu að fá einhverja ákveðna tölu frekar lága t.d. 2-3 ohm og grundvallaratriðið er að öll kertin eiga að mælast eins. Glóðarkerti hafa aldrei verið sterkasta hlið Pajero.
Þetta er væntanlega commonrail vél og þá getur ýmislegt verið þar sem getur bilað t.d. gæti þurft að mæla þrýstinginn á railinu (sem er eftir því sem ég best veit sameiginlega stofnlögning fyrir spíssana). Mér dettur í hug hvort dælan sé ekki að ná upp nægum þrýstingi til að ýra í gangsetningu en dugar um leið og hitinn hækkar.
Spíssarnir gætu verið eitthvað að stirrna og ef þeir t.d. ýra ekki nógu vel gæti það komið verr út í gengsetningu heldur en í gangi. Auka smurefni í hráolíuna gæti leiðrétt þetta, það hafa margir talað um að hráolían sem er seld hér sé ekki góð og engin fylgist með hvort hún standist staðla og ég veit um nokkra bíla sem hafa gengið mun betur eftir smá gusu af smurolíu í hráolíuna.
Kv Jón Garðar
Ég myndi prófa að setja amk hálfann líter af smurolíu í fullann hráolíutankinn og fara á rúntinn. Glóðarkertin geturðu mælt þó að þú vitir ekkert um hvað þau eiga að mælast. Ef þú aftengir þau og mælir á ættirðu að fá einhverja ákveðna tölu frekar lága t.d. 2-3 ohm og grundvallaratriðið er að öll kertin eiga að mælast eins. Glóðarkerti hafa aldrei verið sterkasta hlið Pajero.
Þetta er væntanlega commonrail vél og þá getur ýmislegt verið þar sem getur bilað t.d. gæti þurft að mæla þrýstinginn á railinu (sem er eftir því sem ég best veit sameiginlega stofnlögning fyrir spíssana). Mér dettur í hug hvort dælan sé ekki að ná upp nægum þrýstingi til að ýra í gangsetningu en dugar um leið og hitinn hækkar.
Spíssarnir gætu verið eitthvað að stirrna og ef þeir t.d. ýra ekki nógu vel gæti það komið verr út í gengsetningu heldur en í gangi. Auka smurefni í hráolíuna gæti leiðrétt þetta, það hafa margir talað um að hráolían sem er seld hér sé ekki góð og engin fylgist með hvort hún standist staðla og ég veit um nokkra bíla sem hafa gengið mun betur eftir smá gusu af smurolíu í hráolíuna.
Kv Jón Garðar
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Það er tölvustýrt olíuverk í þessum bíl og ég efast að það þoli tvígengisolíu í gegnum sig. Frekar að gluða nokkrum umferðum af spíssahreinsi í tankinn og jafnvel hella slurk í hráolíusíuna þegar henni er skipt út. Svo eins og ég sagði gæti þetta verið slöpp tímakeðja og/eða ventlastilling. Þekkt í þeim að losni uppá keðjunni.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Sælir
Er búinn að sulla COMMA Diesel Magic spísahreinsi í hráolíuna ,,,
þeir hjá bílaverkstæði HÖLDUR mældu með einhverju hreinsiefni ,,BELLAD,, út í hráolíuna,
(svo er spurning að Prófa ,,,prolong í smurolíunna ),,
ætla að mæla glóðarkertinn,,,og ath slit plötur ,,,Tímakeðju
SVO er það,,, það, hvort olíuverkið sé að ná upp nægum þrýsting fyrir spíssana ???,,,
( vitið þið ,,,hvar ,,eða,,hverjir,,mæla það á ,,T.d á Akureyri ,,,Eigilstöðum )???
Takk,,Takk
Er búinn að sulla COMMA Diesel Magic spísahreinsi í hráolíuna ,,,
þeir hjá bílaverkstæði HÖLDUR mældu með einhverju hreinsiefni ,,BELLAD,, út í hráolíuna,
(svo er spurning að Prófa ,,,prolong í smurolíunna ),,
ætla að mæla glóðarkertinn,,,og ath slit plötur ,,,Tímakeðju
SVO er það,,, það, hvort olíuverkið sé að ná upp nægum þrýsting fyrir spíssana ???,,,
( vitið þið ,,,hvar ,,eða,,hverjir,,mæla það á ,,T.d á Akureyri ,,,Eigilstöðum )???
Takk,,Takk
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Straumrás er með Prolong.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Jæja ,,,,,,,,ekki er allt sem sýnist
allt riðgað í göt áfillingarstútur nokkuð ljótur en ekki í göt
grenstu rörin í gegnum grindina riðgað og komið gat á annað rörið,,,
þá er bara spurning laga þetta ,,,,,,,og allt gott á eftir ???????????????
allt riðgað í göt áfillingarstútur nokkuð ljótur en ekki í göt
grenstu rörin í gegnum grindina riðgað og komið gat á annað rörið,,,
þá er bara spurning laga þetta ,,,,,,,og allt gott á eftir ???????????????
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Ég skipti öllu röraruslinu út fyrir slöngur í Gallopernum. Notaði Legris polyurethane slöngur. Þær eru ekki gefnar upp fyrir eldsneyti en eru mikið þjálari en þessar HDPE(eða hvað það nú er sem er í þessu) eldsneytisslöngurnar og þola t.d. hita mun betur.
Hingað til engin vandamál með þær og virðast ekki mýkjat eða harðna neitt sem skiptir máli.
Fullt af benslum til að halda þessu á réttri leið og fyrirbyggja nudd.
kv
Grímur
Hingað til engin vandamál með þær og virðast ekki mýkjat eða harðna neitt sem skiptir máli.
Fullt af benslum til að halda þessu á réttri leið og fyrirbyggja nudd.
kv
Grímur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Líst vel á ,,,
þetta ætti allt að vera í slöngvum ,,,,
þetta ætti allt að vera í slöngvum ,,,,
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Þú getur skift þessum ryðguðu rörum út fyrir olíuþolin plaströr, þau endast mun lengur en slöngudraslið og þola meiri víbring og hnjask, og haft svo slöngur þar sem mesta hreyfing er eins og við mótor.
Þú ættir að fá þetta í Barka eða Landvélum, eða jafnvel E.T Verslun klettagörðum. Og ef þú ert eitthvað efins um plaströrin, , , , , , , þá er þetta nánast í öllum vörubílum og lifir þá oftast :)
Þú ættir að fá þetta í Barka eða Landvélum, eða jafnvel E.T Verslun klettagörðum. Og ef þú ert eitthvað efins um plaströrin, , , , , , , þá er þetta nánast í öllum vörubílum og lifir þá oftast :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 69
- Skráður: 09.aug 2011, 21:42
- Fullt nafn: Sigfús kristjánsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Sælir
langaði að segja nokkur orð um þetta proplem ,,,,
búin að gera og laga Ýmislegt,,,
svo sem olíuáfillingar stút + ondunarrör setti slöngur í staðinn
mældi glóðar kerti og straum að glóðarkertum
ath tímakeðju + skifti fíberslitkub
hreinsaði ERG vagumdraslið eins og það lagði sig
tók ansi mörg rafmagnsplög í gegn,,,,, lagaði sambönd
OG að endingu ,,,,sleit startaran úr bílnum og
sendi til ásco á akureyri þeir eru flottir ,, snög og góð þjónusta og ódýrt ,,,,kostaði 15 þús
þar lá það ankerið ónít,,og kolin startarinn tók alltof mikin straum til sín ,,,STARTARINN lagaður ,,,,bíllinn eins og nýr ,,,,TAK FYRIR MIG
langaði að segja nokkur orð um þetta proplem ,,,,
búin að gera og laga Ýmislegt,,,
svo sem olíuáfillingar stút + ondunarrör setti slöngur í staðinn
mældi glóðar kerti og straum að glóðarkertum
ath tímakeðju + skifti fíberslitkub
hreinsaði ERG vagumdraslið eins og það lagði sig
tók ansi mörg rafmagnsplög í gegn,,,,, lagaði sambönd
OG að endingu ,,,,sleit startaran úr bílnum og
sendi til ásco á akureyri þeir eru flottir ,, snög og góð þjónusta og ódýrt ,,,,kostaði 15 þús
þar lá það ankerið ónít,,og kolin startarinn tók alltof mikin straum til sín ,,,STARTARINN lagaður ,,,,bíllinn eins og nýr ,,,,TAK FYRIR MIG
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Prolong Dynamic Starter fix hefði lagað þetta á 15 mín. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Stebbi wrote:Prolong Dynamic Starter fix hefði lagað þetta á 15 mín. :)
Já þetta sem er sett á bílinn í gegnum dekkjaventlana og á að lengja líftíma rúðuþurrkana á bílnum um 75% í leiðinni?? ;)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur