Hvað kostar að breikka felgur í dag
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Hvað kostar að breikka felgur í dag
Sælir félagar hvað kostar að breikka td. 15" eða 16" háar felgur segjum úr 10" í 16" breiðar?? kveðja guðni
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
Varstu ekki að tala um að Þórir vinur okkar Gíslason hafi verið ódýrastur?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
Sæll Gísli ég er að pæla í verðinu á Reykjavíkursvæðinu kveðja guðni
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 17.okt 2011, 21:36
- Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
- Staðsetning: Vestfirðir
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
ég er með 16" háar felgur sem ég ætlaði að láta breikka, og hafði samband við Skerpu að vísu spurði ég bara þá og þar var mér tjáð að þetta væri á bilinu 70 - 80 þús að breikka orginal útí 18" breiðar. var ekkert búinn að skoða hjá öðrum
If in doubt go flat out
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
Nú er ég í þessum hugleiðingum líka, breikka 16" háar 8 gata felgur, ég hringdi í felgur.is og þar er rukkað 63 eða 65 þús (man ekki hvort) fyrir að breikka þær felgur sem ég er með ca 7" uppí 12".
Er betra að fara eitthvað annað uppá verð og gæði?
Hverjir eru í þessum bransa, svo ég geti hringt, gert verðsamanburð og hent hingað inn.
Líka, 41" irok, eingöngu keyrsludekk (verð á 46" í tofærum).. hvaða breidd er heppilegust? 14"?
Er betra að fara eitthvað annað uppá verð og gæði?
Hverjir eru í þessum bransa, svo ég geti hringt, gert verðsamanburð og hent hingað inn.
Líka, 41" irok, eingöngu keyrsludekk (verð á 46" í tofærum).. hvaða breidd er heppilegust? 14"?
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
GJ járn breikkaði fyrir mig 16" háar felgur í 16" breidd.
Man nú ekki verðið en þeir komu vel út þegar ég gerði þetta.
Hinsvegar varðandi 41" sumardekk þá er ég í sama pakka, keyri á 41" á sumrin og 46" á veturnar.
41" dekkin setti ég bara á 10" breiðar álfelgur af því ég átti þær til. Hinsvegar get ég ekki sagt að ég hafi yfir neinu að kvarta nema útlitinu. Þetta reynist bara mjög vel, stendur á dekkinu ef ég man rétt að þetta eigi að fara á 10" breiðar felgur o.s.fv. Þetta reynir mun minna á allan hjólabúnað og þar sem ég keyri 2/3 af km á sumrin spara þetta slatta. Hinsvegar er þetta ljótt, viðurkenni það vel :(
Man nú ekki verðið en þeir komu vel út þegar ég gerði þetta.
Hinsvegar varðandi 41" sumardekk þá er ég í sama pakka, keyri á 41" á sumrin og 46" á veturnar.
41" dekkin setti ég bara á 10" breiðar álfelgur af því ég átti þær til. Hinsvegar get ég ekki sagt að ég hafi yfir neinu að kvarta nema útlitinu. Þetta reynist bara mjög vel, stendur á dekkinu ef ég man rétt að þetta eigi að fara á 10" breiðar felgur o.s.fv. Þetta reynir mun minna á allan hjólabúnað og þar sem ég keyri 2/3 af km á sumrin spara þetta slatta. Hinsvegar er þetta ljótt, viðurkenni það vel :(
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
Renniverkstæði Kristjáns í Borgarnesi hann breikkar felgur og gerir það vel eins og annað er líka mjög sanngjarn.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
GJ breikkaði fyrir mig felgur undir Grand og planaði kantana eitthvað, pottþétt vinna hjá honum, ég var mjög ánægður
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
En vita menn hvað BedLock kostar í dag?
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
GJ Járn, lang bestur, og láta hann valsa felgurnar í leiðinni.
Ég er með 46" dekk á völsuðum felgum frá honum og dekkin hafa hvorki snúist á felgunni eða affelgast undir Grand Cherokee.
Ekki spá í Bed look
Ég er með 46" dekk á völsuðum felgum frá honum og dekkin hafa hvorki snúist á felgunni eða affelgast undir Grand Cherokee.
Ekki spá í Bed look
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
Hvað er gert þegar felgur eru valsaðar? Hef aldrei spáð í þetta.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
hobo wrote:Hvað er gert þegar felgur eru valsaðar? Hef aldrei spáð í þetta.
Þá er sá hluti felgunnar sem dekkið hvílir á valsaður útavið þannig að það má segja að felgan sé víkkuð út. Þannig hvílir dekkið á örlítið stærri hring og það verður fastara á felgunni. Einnig er líka oft brúnin sem hindrar að dekkið affelgist völsuð stærri.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
Gj járn verðlisti
Verðlisti Des 2012
Verðin eru með vrðisaukaskatti og miðast við staðgreiðslu
Fimmtán tommu felgur 15"
Breikkun á 4 stálfelgum í hvaða mál sem er með völsun á 8 köntum 112.000 kr.
Völsun á 4 felgum (8 könntum) 45.000 kr.
Völsun á 4 felgum öðru megin (4 kantar) 34.500 kr.
Breikkun á 4 stálfelgum 74.000 kr.
Sextán tommu felgur 16"
Breikkun á 4 stálfelgum í hvaða mál sem er með völsun á 8 köntum 119.467 kr.
Völsun á 4 felgum (8 köntum) 48.000 kr.
Völsun á 4 felgum öðru megin (4 kantar) 36.800 kr.
Breikkun á 4 stálfelgum 78.933 kr.
Sautján tommu felgur 17"
Breikkun á 4 stálfelgum í hvaða mál sem er með völsun á 8 köntum 126.933 kr.
Völsun á 4 felgum (8 köntum) 51.000 kr.
Völsun á 4 felgum öðru megin (4 kantar) 39.100 kr.
Breikkun á 4 stálfelgum 83.867 kr.
Annað
Vélavinna vals,suður slípivélar og rennibekkur. 8.720 kr.
Afrétting á 4 felgum 1 tími (planað af boltaplani) 8.720 kr.
Ef felgur sem á að valsa eru með soðnum könntum þarf að slípa
þá af. Það eru 1 til 2 tímar í vinnu fyrir 8 kannta, 8.720 kr. 17.440 kr.
Vnna við að flytja miður í 4 felgum og rétta þær af er 4 til 8 34.880 kr. 69.760 kr.
Ytri kanturinn hægamegin á myndinni var 1 mm hár en er 2,5 mm eftir völsun
Innri kanturinn var 0,5 en er 1,5 mm eftir völsun
Verðlisti Des 2012
Verðin eru með vrðisaukaskatti og miðast við staðgreiðslu
Fimmtán tommu felgur 15"
Breikkun á 4 stálfelgum í hvaða mál sem er með völsun á 8 köntum 112.000 kr.
Völsun á 4 felgum (8 könntum) 45.000 kr.
Völsun á 4 felgum öðru megin (4 kantar) 34.500 kr.
Breikkun á 4 stálfelgum 74.000 kr.
Sextán tommu felgur 16"
Breikkun á 4 stálfelgum í hvaða mál sem er með völsun á 8 köntum 119.467 kr.
Völsun á 4 felgum (8 köntum) 48.000 kr.
Völsun á 4 felgum öðru megin (4 kantar) 36.800 kr.
Breikkun á 4 stálfelgum 78.933 kr.
Sautján tommu felgur 17"
Breikkun á 4 stálfelgum í hvaða mál sem er með völsun á 8 köntum 126.933 kr.
Völsun á 4 felgum (8 köntum) 51.000 kr.
Völsun á 4 felgum öðru megin (4 kantar) 39.100 kr.
Breikkun á 4 stálfelgum 83.867 kr.
Annað
Vélavinna vals,suður slípivélar og rennibekkur. 8.720 kr.
Afrétting á 4 felgum 1 tími (planað af boltaplani) 8.720 kr.
Ef felgur sem á að valsa eru með soðnum könntum þarf að slípa
þá af. Það eru 1 til 2 tímar í vinnu fyrir 8 kannta, 8.720 kr. 17.440 kr.
Vnna við að flytja miður í 4 felgum og rétta þær af er 4 til 8 34.880 kr. 69.760 kr.
Ytri kanturinn hægamegin á myndinni var 1 mm hár en er 2,5 mm eftir völsun
Innri kanturinn var 0,5 en er 1,5 mm eftir völsun
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hvað kostar að breikka felgur í dag
Ég var að tala við Kristján í Borgarnesi, hann er töluvert lang-lang ódýrastur. Ég veit ekki hvort hann gaf mér eitthvað special price for me vegna þess að hann þekkir aðeins til mín eða hvort það var bara listaverð þá ætla ég samt ekki að setja verðmiðann hér inn, en við skulum orða það þannig að það borgar sig að heyra í honum :)
Renniverkstæði Kristjáns
Brákarbraut 20, 310 Borgarnesi
Sími: 437 2161
Renniverkstæði Kristjáns
Brákarbraut 20, 310 Borgarnesi
Sími: 437 2161
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur