Hvernig er best að ryðverja grind á gömlum jeppa og ég er ekki að sjá að ég geti hreinsað allt yfirborðsryð 100%.
Einhver með reynslu af vissum efnum?
Ryðvörn
Re: Ryðvörn
ég tók grindina á pajeronum hjá mér, pússaði hana upp og keypti Rust oleum úr húsasmiðjunni, hafði heyrt góða hluti af því,
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Ryðvörn
Besta ráð sem eg hef sed er ad pensla beran malminn með malningu. Og svo bera olíufeiti einhverja eftirá. Tad verdur alltaf oliubrak undir honum en hann rydgar ekki
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Ryðvörn
Það er til hjá Olís Arrof eða eitthvað svoleiðis á spreybrúsum vírafeyti sem er alveg mögnuð virðist smjúga alveg endalaust.
Ryðvarði grindina og bita í gólfi, sílsa, hurðar, afturhlera og ým. holrúm, eini gallinn er að það ætlar að smita lengi úr hurðum og niður á sílsa, en þarf aðeins að þurka þetta af með white spirit vikulega. Það eru komnir c.a. 2 mán. síðan ég notaði efnið og er enn að smita aðeins, en ég held að þrátt fyrir smitið þá sé þetta heiftarlega góð ryðvörn enda ætluð til að metta vír og vírkjarna. Held að þetta sé það besta sem ég hef notað sem ryðvörn.
Þess má geta að þetta er notað á bátum og skipum þar sem er verið að dýfa vírnum í sjó og notað á víra sem eru geymdir í ágjöf með góðum árangri.
Ryðvarði grindina og bita í gólfi, sílsa, hurðar, afturhlera og ým. holrúm, eini gallinn er að það ætlar að smita lengi úr hurðum og niður á sílsa, en þarf aðeins að þurka þetta af með white spirit vikulega. Það eru komnir c.a. 2 mán. síðan ég notaði efnið og er enn að smita aðeins, en ég held að þrátt fyrir smitið þá sé þetta heiftarlega góð ryðvörn enda ætluð til að metta vír og vírkjarna. Held að þetta sé það besta sem ég hef notað sem ryðvörn.
Þess má geta að þetta er notað á bátum og skipum þar sem er verið að dýfa vírnum í sjó og notað á víra sem eru geymdir í ágjöf með góðum árangri.
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 14.aug 2012, 23:44
- Fullt nafn: Hallgrímur Arnarson
- Bíltegund: Land Rover Defender
Re: Ryðvörn
villi58 wrote:Það er til hjá Olís Arrof eða eitthvað svoleiðis á spreybrúsum vírafeyti sem er alveg mögnuð virðist smjúga alveg endalaust.
Ryðvarði grindina og bita í gólfi, sílsa, hurðar, afturhlera og ým. holrúm, eini gallinn er að það ætlar að smita lengi úr hurðum og niður á sílsa, en þarf aðeins að þurka þetta af með white spirit vikulega. Það eru komnir c.a. 2 mán. síðan ég notaði efnið og er enn að smita aðeins, en ég held að þrátt fyrir smitið þá sé þetta heiftarlega góð ryðvörn enda ætluð til að metta vír og vírkjarna. Held að þetta sé það besta sem ég hef notað sem ryðvörn.
Þess má geta að þetta er notað á bátum og skipum þar sem er verið að dýfa vírnum í sjó og notað á víra sem eru geymdir í ágjöf með góðum árangri.
Takk fyrir þessar upplýsingar Villi. Hreinsaðirðu grindina eða undirvagninn eitthvað áður en þú ryðvarðir.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Ryðvörn
Ég þvoði bara með háþrýstidælu sá ekki neinn ryðlit, ég bý fyrir norðan og er ekki að keyra í seltudrulluni.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Ryðvörn
biturk wrote:Menja eða 2 þátta epoxy lakk
Þú færð tveggja þátta grunn hjá Flugger, mundu eftir kolagrímunni! baneitraður andskoti en þrælvirkar.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 25
- Skráður: 29.jún 2011, 23:05
- Fullt nafn: Guðjón Bjarki Guðjónsson
Re: Ryðvörn
Hfsd037 wrote:biturk wrote:Menja eða 2 þátta epoxy lakk
Þú færð tveggja þátta grunn hjá Flugger, mundu eftir kolagrímunni! baneitraður andskoti en þrælvirkar.
Er í lægi að setja það á fleti sem er smá yfirborðsryð í?
Re: Ryðvörn
Með svona smá yfirborðsryð (fer náttúrulega eftir því hvað smá er fyrir mönnum) þá er til efni í Bílanaust sem heytir Rust Converter. Ég prufaði þetta efni á yfirborðsryð á afturbrettum á Suzuka bifreið sem ég átti og lokaði ryðblettinum ekkert meir. Þannig stóð bletturinn í að verða ár og þá fór að sjá á honum. Þá fór ryðið að blómstra út aftur. Ég persónulega mæli með þessu efni, en hef svosem ekkert vit á öðrum efnum í þessu máli.
Kv Valdi
Kv Valdi
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur