Gerð: Nissan Terrano II
Árgerð: 1997
Vél: 2.7TDI
Hjólbarðar: 31"
Búnaður:
VHF stöð / Yaesu FT-2800M
Loftdæla / VIAIR 300P
Nokia GPS module LD-3W
Android spjald tölva með Íslandskort GPSmap.is 2013.2 - Fyrir OruxMaps í Android
Dráttarkúla
Drullutjakkur
Tendamömmubox

Viðhald og aðrir hlutir.
Ekki er vita hvað var gert fyrir þennan tíma.
27/09/2006 - 173.000km - Vassdæla og vasslás
11/06/2007 - 181.980km - Crank sensor
11/10/2007 - 183.000km - Bremsuklossar
14/02/2008 - - Bremsuborðar
25/02/2008 - 187.000km - Pústkerfi
23/04/2009 - 202.000km - Ballansstangarendar
10/08/2009 - - Bremsuklossa og bremsuborða
15/10/2009 - 210.000km - Dempara að aftan
23/01/2010 - 213.000km - Gírkassa púða
26/03/2010 - 214.500km - Kúpling
27/03/2010 - 215.000km - Bremsudiska og bremsuklossa
08/07/2010 - - Ballansstangargúmi
15/09/2010 - 221.050km - BFGoodrich A/T 31"
20/10/2010 - 222.415km - Alternator og reimar
10/06/2013 - 251.000km - Nýr Startari
05/07/2013 - 253.000km - BF A/T 31" microskorinn
Hann hefur fengið góða smurþjónustu að mér sýnist.
Þessi var fyrir norðan fyrstu 7 árin og var ekki í saltinu hér fyrir sunnan sem kanski skýrir að hann er lítið riðgaður miða við Terrano II sem er 16 ára.
Er í topp lagi, lítið slitin og gott að keyra.


Breyting gerð í Ágúst 2013.
Hjólbarðar 33/12.50/R15
Hækkun er gerð með 2 tommu klossum undir gorma að aftan
Skrúfaður upp að frama um 1 og hálfa tommu.