Vantar semsagt ábendingar hvar væri hentug tengi að finna, þurfa auðvitað að þola smá bleytu og þola minnst 45 Amper. Þau þurfa að vera hönnuð til að fara í gegn um þil, og vera í nettari kantinum. Einnig þyrftu þau að vera með lok eða hettu þegar þau eru ekki í notkun.
Eftir smá googl, þá er ég að tala um eitthvað í þessum dúr.
