Jeppablöndungar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Jeppablöndungar

Postfrá Stjáni Blái » 05.aug 2013, 23:08

Hvaða blöndunga hafa menn verið að nota í jeppa með góðum árangri ?
Eitthvað sem mönnum þykir betra en annað í þessum efnum ?




sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Jeppablöndungar

Postfrá sukkaturbo » 06.aug 2013, 12:31

Sæll ég er hrifinn af Rochester Quadrajet Carburetor þoldu vel brekkur og halla hér í gamladaga þegar jeppar komust upp brekkur kveðja guðni


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Jeppablöndungar

Postfrá Dodge » 06.aug 2013, 12:37

Menn eru mikið með quadrajet.. holleyinn hefur verið hvað erfiðastur en það er mjög misjafnt eftir útfærslum.
Ég held líka að carterinn geti reynst vel í þessu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur