Fornbílatrygging á jeppa
Fornbílatrygging á jeppa
Veit ekki hvort þetta á heima hérna,, en er ekki hægt að fá fornbílatryggingu á jeppa?
með 87 árgerð af pajero, og manneskjan sem vinnur á tryggingarmiðstöðinni sagði að þau bjóða ekki upp á fornbílaiðngjald fyrir jeppa, ég er samt með annan bíl tryggðan hjá þeim,
Lennti ég á bavíana, eða er þetta bara svona í dag?
með 87 árgerð af pajero, og manneskjan sem vinnur á tryggingarmiðstöðinni sagði að þau bjóða ekki upp á fornbílaiðngjald fyrir jeppa, ég er samt með annan bíl tryggðan hjá þeim,
Lennti ég á bavíana, eða er þetta bara svona í dag?
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 31.des 2010, 20:09
- Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
- Bíltegund: Wranger YJ 38"
Re: Fornbílatrygging á jeppa
ef jeppinn er breyttur eru þau mjög treg að láta hann á fornbílatryggingu, einhverjar reglur sem segja til um að það sé bannað, en ef hann er óbreyttur skaltu fara og lemja duglega í borðið hjá þeim, það er samt fullt af breyttum jeppum á þessari tryggingu en ég held að þessar nýju reglur séu frekar nýjar
-
- Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Veit að mitt tryggingafélag er með það alveg skýrt að þeir gefa ekki fornbílatryggingu á jeppa,,,breyttan eða óbreyttan,,,
Allavega er það svarið sem eg hef fengið frá þeim ef eg hef spurt útí þetta,
Allavega er það svarið sem eg hef fengið frá þeim ef eg hef spurt útí þetta,
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Ég hef fengið fornbílatryggingu á breyttan jeppa hjá Sjóvá var samt alltaf smá mögl þangað til að ég skráði hann sem fornbíl þá kom rukkunin frá tryggingunum sjálfkrafa á fornbílataxta.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Sæll, lennti einmitt í þessu sama með minn þegar ég var að láta tryggja, sum tryggingarfélögin komu einmitt með þessa vitleysu við mig. þarft bara að tryggja hjá einhverjum sem eru ekki með þessar asnalegu reglur. Er með bílinn minn Tryggðan hjá verði, og ég veit að vís tryggir jeppa sem fornbíla. (hvort þessi félög taki breytta jeppa veit ég ekki þar sem minn er bara á 33")
Hlynur
Hlynur
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Vörður vill ekki tryggjan sem fornbíl, sjóvá ekki, TM ekki, spurning með vís, hann er breyttur fyrir 38" , algjört helvíti að deala við tryggingarfélög sjúga alla orku úr manni
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Vís vill ekki tryggja breytta jeppa á fornbílatrygginu
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Re: Fornbílatrygging á jeppa
olafur f johannsson wrote:Vís vill ekki tryggja breytta jeppa á fornbílatrygginu
hringdi áðan í vís, og hann sagði að fornbíla trygginn á þennan bíl væri í kringum 23-25 þús spurning hvort hann muni eftir því á morgun þegar ég hitti hann
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Bjolfur wrote:olafur f johannsson wrote:Vís vill ekki tryggja breytta jeppa á fornbílatrygginu
hringdi áðan í vís, og hann sagði að fornbíla trygginn á þennan bíl væri í kringum 23-25 þús spurning hvort hann muni eftir því á morgun þegar ég hitti hann
Já það væri gaman að fá að heira hvort það muni standast,Ég er búinn að vera með mínar tryggingar hjá vís síðan 1986 og mér var tjáð að ég feingi ekki fornbílatryggingu á min 4runner sem er árg 1987 og er á 38"
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Snýst þetta ekki líka um að breyta skráninguni á bílnum úr Fólksbíll/sendibíll/torfærutæki yfir í Fornbíll hjá Umferðastofu. Þegar bíllinn er orðin skilgreindur sem fornbíll hjá hinu almáttuga ríkisvaldi þá geta tryggingarnar ekki sagt neitt.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Þeim er varla stætt á þessu ef þetta er annar eða þriðji bíll í tryggingu, ég veit um nokkur svona dæmi þar sem menn prufuðu bara aftur seinna og lenntu á öðrum starfsmanni sem græjaði þetta eins og ekkert væri sjálfsagðara.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 77
- Skráður: 25.júl 2010, 03:09
- Fullt nafn: Kjartan Benjaminsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: RVK
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Lenti í strögli með þetta í dag.. vís ætlaði að rukka alltof mikið en vörður var til í fornbílatryggingar..
hringdi í 3 skipti í vís og lenti aldrei á sömu maneskjunni en enginn af þeim vildi læka.. þrátt fyrir hótanir um að taka öll önnur ökutæki úr tryggingu hjá þeim.
hringdi í 3 skipti í vís og lenti aldrei á sömu maneskjunni en enginn af þeim vildi læka.. þrátt fyrir hótanir um að taka öll önnur ökutæki úr tryggingu hjá þeim.
Kv. Kjartan
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Jæja talaði vís en þeir vildu ekki tryggja hann sem fornbíl þar sem þetta er jeppi, en gáfu mér tilboð upp á 47 þús á ári þar sem hann er orðinn 25 ára,, skásta hingað til
-
- Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Fornbílatrygging á jeppa
.. og til viðbótar þá má ekki aka fornbílum meir en 2000 km á ári! Ætli margir fari eftir því? Einhvern veginn er það svo með landann að hann finnur alltaf leið til að misnota og misfara með flest sem vel er gert í lögum og reglugerðum og að endingu er það svo afnumið. Þessi möguleiki á fornbílatryggingu hefur bjargað mörgum góðum ökugripnum frá glötun en vafamál er að þessir gerbreyttu og endursmíðuðu jeppar eigi nokkurn rétt á að fylla þann flokk.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Þessir 2000 km er ca. það sem ég var að nota minn jeppa á góðu ári og hversvegna ætti ekki jeppi að vera talinn fornbíll eins og hver önnur drossía?
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Fornbílatrygging á jeppa
Þessi fyrirtæki stela nú nægu af okkur á hverju ári... það er lágmark að menn fái fornbíla tryggingu á fornbíla sem eru varla hreyfðir... burtséð frá dekkjastærð.
Re: Fornbílatrygging á jeppa
fornbílatryggingar eru veittar á þá bíla sem eru skráðir fornbílar og trygðir sem fornbílsr í varðveislu. með mjög lága KM tölu sem maður má aka.
ég skil ekki af hverju breyttur jappi upp á fjalli ætti ekki að vera á fullri tryggingu
ég skil ekki af hverju breyttur jappi upp á fjalli ætti ekki að vera á fullri tryggingu
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Fornbílatrygging á jeppa
íbbi wrote:ég skil ekki af hverju breyttur jappi upp á fjalli ætti ekki að vera á fullri tryggingu
Að sama skapi skil ég ekki heldur afhverju endursmíðaður '43 Studebaker sem er staddur á Miklubrautini klukkan 17 á föstudegi í bullandi helgarumferð ætti ekki líka að vera í fullri tryggingu. Hvor er líklegri til að valda skemmdum á öðru ökutæki jeppinn á fjallinu eða drossían innan um 100 aðra bíla á meiri ferð en jeppinn?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Fornbílatrygging á jeppa
þetta er ekkert svona ,, þakkið frekar þá fornbilaklúbbnum fyrir það sem er þó komið ,,, en það eru ekki allir fornbilar orginal ,, en við vælum ekkert yfir þvi eins og stúnginn grís
hér er verk fyrir 4x4 eða jeppaspjall klúbbinn hér að ganga i svona hagsmuna mál ,, eins og akstur um 5 000km em er næstum allur á snjó eða föllum ,, ekki fara einn og einn ,,, og fá smá afslátt ,,,
allir vita að svona gamall breyttur jeppi er varla ekið yfir hámarkshraða hvort eðer ,, alla vega færi ég ekki yfir 90 á minum 46 jeppa svo mér finst fúllt að fá ekki hagstæða tryggingu á hann þar sem þetta er bara jeppi sem gripið er i nokkrum sinnum á ári
hér er verk fyrir 4x4 eða jeppaspjall klúbbinn hér að ganga i svona hagsmuna mál ,, eins og akstur um 5 000km em er næstum allur á snjó eða föllum ,, ekki fara einn og einn ,,, og fá smá afslátt ,,,
allir vita að svona gamall breyttur jeppi er varla ekið yfir hámarkshraða hvort eðer ,, alla vega færi ég ekki yfir 90 á minum 46 jeppa svo mér finst fúllt að fá ekki hagstæða tryggingu á hann þar sem þetta er bara jeppi sem gripið er i nokkrum sinnum á ári
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur