Sælt veri fólkið,
Hefur einhver hér prófað að kaupa aftermarket ljósker (samstæðu, lugt og gler) í t.d. Cherokee, á ebay?
Ég sé þetta á ebay á c.a 45USD - 130USD. Það er vissulega kostakjör miðað við verðin hjá t.d. H.Jónsson (40þús) en þá er bara spurningin, eru þetta næg gæði og dugar eitthvað?
After market aðalljós á Grand Cherokee?
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 28.jan 2012, 22:33
- Fullt nafn: Einar Guðmundsson
- Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
- Staðsetning: Reykjavík
Re: After market aðalljós á Grand Cherokee?
Sælir, heyrðu við keyptum ljós á Ebay.
heimkomin að dyrum kostuðu ljósin 36þúsund.
hérna er linkurinn að ljósunum.....
http://www.ebay.com/itm/93-98-JEEP-CHEROKEE-ZJ-6PC-COMBO-BLACK-CORNER-SIGNAL-BUMPER-HEADLIGHT-LAMP-NEW-/181119917393?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item2a2b969d51&vxp=mtr

heimkomin að dyrum kostuðu ljósin 36þúsund.
hérna er linkurinn að ljósunum.....
http://www.ebay.com/itm/93-98-JEEP-CHEROKEE-ZJ-6PC-COMBO-BLACK-CORNER-SIGNAL-BUMPER-HEADLIGHT-LAMP-NEW-/181119917393?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item2a2b969d51&vxp=mtr

Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur