[Komið]Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
[Komið]Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Sælir
Vantar að tengja 24v í bílin hjá mér eða eitt tæki sem er 24V og 17A er búinn að spyrja strákana á googul og þeir gátu ekki hjálpað mer mikið þanig að ég spyr ykkur hvaða lausnir sjáið þið ?
Er með Terrano II og það eru 2 Rafgeimar, veit ekki hvort það breyti miklu.
Er búinn að skoða spennubreyta og þeir eru flestir 5A til 15A en þarf lámark 17A eða breytir það kanski ekki svo miklu?
Vonansi fæ ég góð avör og skemtileg :-)
Vantar að tengja 24v í bílin hjá mér eða eitt tæki sem er 24V og 17A er búinn að spyrja strákana á googul og þeir gátu ekki hjálpað mer mikið þanig að ég spyr ykkur hvaða lausnir sjáið þið ?
Er með Terrano II og það eru 2 Rafgeimar, veit ekki hvort það breyti miklu.
Er búinn að skoða spennubreyta og þeir eru flestir 5A til 15A en þarf lámark 17A eða breytir það kanski ekki svo miklu?
Vonansi fæ ég góð avör og skemtileg :-)
Síðast breytt af eyberg þann 26.júl 2013, 20:17, breytt 2 sinnum samtals.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Re: Vantar að tengja 24v í bílin hjá mér
Sæll
Hvaða apparat er þetta?
Kv Jón Garðar
Hvaða apparat er þetta?
Kv Jón Garðar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Vantar að tengja 24v í bílin hjá mér
Izan wrote:Sæll
Hvaða apparat er þetta?
Kv Jón Garðar
Já sorrý loftdæla :-)
Fann þennan þráð áðan og ég er sennilega með eins eða sömu dælu.
Þá vantar mer hjálp að tengja þetta.
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=7426&p=35668&hilit=12v+%C3%AD+24v#p35668
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Re: Vantar að tengja 24v í bílin hjá mér
Sæll aftur.
Það er engin auðveld leið til að gera þetta. Mögulega er einfaldast að fá áriðil 12/230V sem ræður við þetta og hann þarf þá að vera í yfirstærð og spennubreyti sem breytir niður í 24V.
Ampertalan er lykilatriði því að hún segir þér til um hvað tækið notar mikið afl en þú verður að athuga að tæki sem tekur 17A á 24 er rúm 400W og þá er þetta kerfi að taka um 35A af 12V á fullum afköstum. Þá þarftu að gera ráð fyrir tapi og vera ekki á dampi á afriðli né spennubreyti og ég myndi segja að þú þyrftir að miða við 600W, sem tæki uþb 50A af 12V kerfinu á fullum afköstum. Þú þarft líka að athuga að þú ert trúlega með 65A alternator.
Þetta miðast svolítið við hinn fullkomna heim sem við lifum ekki í (allavega ekki rafmagnslega). Ef þetta er mótor sem þú ert að fara að nota þá breytist dæmið tölvert því að þó að mótorinn gæti snúist á þessu þá kæmirðu honum tæplega í gang. Mótorar taka nefninlega óhemju ræsistraum svo að þá flækist málið tölvert og þú þarft að stækka allt kerfið þannig að það ráði við ræsinguna.
Kv Jón Garðar
Það er engin auðveld leið til að gera þetta. Mögulega er einfaldast að fá áriðil 12/230V sem ræður við þetta og hann þarf þá að vera í yfirstærð og spennubreyti sem breytir niður í 24V.
Ampertalan er lykilatriði því að hún segir þér til um hvað tækið notar mikið afl en þú verður að athuga að tæki sem tekur 17A á 24 er rúm 400W og þá er þetta kerfi að taka um 35A af 12V á fullum afköstum. Þá þarftu að gera ráð fyrir tapi og vera ekki á dampi á afriðli né spennubreyti og ég myndi segja að þú þyrftir að miða við 600W, sem tæki uþb 50A af 12V kerfinu á fullum afköstum. Þú þarft líka að athuga að þú ert trúlega með 65A alternator.
Þetta miðast svolítið við hinn fullkomna heim sem við lifum ekki í (allavega ekki rafmagnslega). Ef þetta er mótor sem þú ert að fara að nota þá breytist dæmið tölvert því að þó að mótorinn gæti snúist á þessu þá kæmirðu honum tæplega í gang. Mótorar taka nefninlega óhemju ræsistraum svo að þá flækist málið tölvert og þú þarft að stækka allt kerfið þannig að það ráði við ræsinguna.
Kv Jón Garðar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Vantar að tengja 24v í bílin hjá mér
Takk fyrir þetta en er búinn að nota þessa dælu á 12V en hef bara set hana á rafgeymin hjá mér til að pumpa í.
En hún dælir hægar svoleiðis :-)
Fann þetta á ebay.
http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=161061534496&fromMakeTrack=true&ssPageName=VIP:watchlink:top:en
En var að spá hvort það sé ekki til eithvað einfaldara :-)
En hún dælir hægar svoleiðis :-)
Fann þetta á ebay.
http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=161061534496&fromMakeTrack=true&ssPageName=VIP:watchlink:top:en
En var að spá hvort það sé ekki til eithvað einfaldara :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Hún dælir væntanlega helmingi hægar á 24 voltum en 12?
Var með svona dælu í jeppa og var hún ekkert svakalega fljót að dæla né sú hljóðátasta en traust og sterk og með þessum 5lítra kút sem fylgdi með ásamt öðrum 10 lítra þá var maður skamma stund að pumpa í 35" dekk :)
Var með svona dælu í jeppa og var hún ekkert svakalega fljót að dæla né sú hljóðátasta en traust og sterk og með þessum 5lítra kút sem fylgdi með ásamt öðrum 10 lítra þá var maður skamma stund að pumpa í 35" dekk :)
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Djók!! Fór og las mér til og svona tvítóla rafmótor gengur víst hraðar á 24 voltunum :D
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
17A x 28V = 486W. Sem þýðir að þú þarft stærri en 500W spennubreyti þ.s. Þad ekki gott ad keyra svona s.breyti á mörkunum.
Ég er aftur á móti í öfugum vandamálum m 24V bíl, og þarf því 2eins 12V Dælur, ef þú villt selja þína sendu mér þá skilaboð.
Ég er aftur á móti í öfugum vandamálum m 24V bíl, og þarf því 2eins 12V Dælur, ef þú villt selja þína sendu mér þá skilaboð.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Sællir er ekki 80 Cruser með 12 volta rafkerfi og 24 volta start er ekki einhver breitipungur í þeim ? Sá að haffij skrifaði. Með því að tengja svona dælur í 12 volta bíla með tveimur geymum í gegnum startklukkur til að fá þær til að blása.
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Sælir
Ég myndi ekki raðtengja 2 eins loftdælur. Þetta gengur klárlega á blaði og með útreikningum en við lifum ekki í fullkomnum heimi.
Ef dælan er stimpluð 24V og 17 A þá tekur hún 17 amper við 24V við fulla lestun. Gangi þessi sami mótor á 28V sem hann myndi trúlega gera meðan bíllinn er í gangi þá tekur hann trúlega ekki 17amper við fulla lestun heldur eitthvað minna. Þetta eru tölurnar sem maður myndi miða við því að þegar mótor og dæla eru valin saman þá er pottþétt gert ráð fyrir að eiga borð fyrir báru og mótorinn hafður stærri en svo að hann sé yfirlestaður þegar hún dælir móti fullum þrýstingi.
Svona startrely er rándýrt og það myndi frekar borga sig að kaupa nýja reimdrifna dælu heldur en relyið eitt og sér. Það hefur líka þann ókost að þú hleður ekkert inn á geyminn meðan dælan er að dæla því að 12-24V geymirinn getur ekki verið tengdur við alternator sem er jarðtengdur og gengur á 12V.
En af hverju kaupa menn ekki bara dælu sem virkar t.d. fini eða aircon dælu og hætta þessu veseni.
Kv Jón Garðar
Ég myndi ekki raðtengja 2 eins loftdælur. Þetta gengur klárlega á blaði og með útreikningum en við lifum ekki í fullkomnum heimi.
Ef dælan er stimpluð 24V og 17 A þá tekur hún 17 amper við 24V við fulla lestun. Gangi þessi sami mótor á 28V sem hann myndi trúlega gera meðan bíllinn er í gangi þá tekur hann trúlega ekki 17amper við fulla lestun heldur eitthvað minna. Þetta eru tölurnar sem maður myndi miða við því að þegar mótor og dæla eru valin saman þá er pottþétt gert ráð fyrir að eiga borð fyrir báru og mótorinn hafður stærri en svo að hann sé yfirlestaður þegar hún dælir móti fullum þrýstingi.
Svona startrely er rándýrt og það myndi frekar borga sig að kaupa nýja reimdrifna dælu heldur en relyið eitt og sér. Það hefur líka þann ókost að þú hleður ekkert inn á geyminn meðan dælan er að dæla því að 12-24V geymirinn getur ekki verið tengdur við alternator sem er jarðtengdur og gengur á 12V.
En af hverju kaupa menn ekki bara dælu sem virkar t.d. fini eða aircon dælu og hætta þessu veseni.
Kv Jón Garðar
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
En af hverju kaupa menn ekki bara dælu sem virkar t.d. fini eða aircon dælu og hætta þessu veseni.
Kv Jón Garðar[/quote]
Líklega afþví að hún er til
Kv Jón Garðar[/quote]
Líklega afþví að hún er til
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
sukkaturbo wrote:En af hverju kaupa menn ekki bara dælu sem virkar t.d. fini eða aircon dælu og hætta þessu veseni.
Kv Jón Garðar
Líklega afþví að hún er til
Já sennilega afþví hun er til og virkar alveg líka með 12V :-) svo er þetta spurning altaf hvernig maður eignast hluti :-)
Ef maúr mundi altaf hugsa svoa "afhveru" þá værum við sennilega ekki með breita jeppa til að ferðast um heldur snjóbíl tildæmis :-)
Annað got dæmi ef við hefðum ekki skoðað það að fljúa þá værum við enþá að ferðast me skipum.
Það er altaf hægt að fina lausnir en spurningin er altaf hvort það borgi sig.
Svo ég spyr til baka afhverju ekki að vera með Nardi Silverstone 2 12/24 Volt ef hun virkar líka á 12V?
Info um getu.
l/min. - C.F.M. - m3/h
120 – 4,2 – 7,2 (24 V)
60 – 2,1 – 3,6 (12 V)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 13.okt 2011, 21:07
- Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
- Bíltegund: Pajero
- Staðsetning: Reykhólar
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
ég er allur fyrir að nota það sem til er en því miður held ég að allar þær lausnir á þessu vandamáli séu dýrar ópraktískar eða óáreiðanlegar og padentlausnin á þessu máli er sennilega að finna sér aðra dælu. en ef mönnum langar til að vera með vesen er hægt að notast við þennan spennir sem þú fannst og kannski tvo litla mótorhjólarafgeima teingda eins og þétti við spennibreitin þeir myndu hlífa spenninum fyrir ofurálagi við ræsingu og þungt álag
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Veit ekki hvoet menn lesi það sem er skrifað hér að ofan, það er hægt að nota hana á 12V og hun hefur verið notuð svoleiðis hingað til.
Þetta var bara spurning að hvor það væri hægt að setja hana á 24V í 12V bíl !
En ég þarf sem sagt ekki að kaupa aðra dælu :-) þessi virkar alveg á 12V enda gerð til að virka á báðum :-)
Hún er bara aðeins hægari :-)
Info:
http://www.nardicompressori.com/en/prodotti-2/low-pressure/battery-compressors/professional-12v-e-24v/silverstone-2-12-24-volt-5litri.html
Þetta var bara spurning að hvor það væri hægt að setja hana á 24V í 12V bíl !
En ég þarf sem sagt ekki að kaupa aðra dælu :-) þessi virkar alveg á 12V enda gerð til að virka á báðum :-)
Hún er bara aðeins hægari :-)
Info:
http://www.nardicompressori.com/en/prodotti-2/low-pressure/battery-compressors/professional-12v-e-24v/silverstone-2-12-24-volt-5litri.html
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Rótor.is er að selja spennubreyti, inn 8-16v sem skilar 27,6v út 20 A 54 þúsund
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Ég hugsa að sæmilega stór kútur sé hentugsta lausnin í þessu tilfelli. Það tekur alltaf tíma að færa á milli dekkja og þannig, á meðan safnar kúturinn á sig og dælan nýtist 100% tímalega séð, þó hún sé bara á 12 voltum :-)
kkv
Grímur
kkv
Grímur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
grimur wrote:Ég hugsa að sæmilega stór kútur sé hentugsta lausnin í þessu tilfelli. Það tekur alltaf tíma að færa á milli dekkja og þannig, á meðan safnar kúturinn á sig og dælan nýtist 100% tímalega séð, þó hún sé bara á 12 voltum :-)
kkv
Grímur
Já ætli maður geri það ekki bara :-)
En hvað mælið þið með stórum kút :-)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Aftengdu aukageyminn (og passaðu uppá pólskóna að þeir snerti hvergi), settu plúspólskóinn á mínuspólinn á aukageyminum. Setttu púsklemmuna frá loftdælunni á plúspólinn á aukageyminum og tengdu mínusklemmuna á lausa mínusskóinn sem hangir laus. Vola-ert með 24 volt á loftdælunni. Mundi ekki þorað að hafa þetta harðvírað með rofum nema þá með svona skipti spjaldrofum til að korslútta ekki rafgeymi (getur þýtt spreningingu með fljúgandi brennisteinssýru sem getur m.a. leitt til blindu). l.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Tek undir þetta með kútinn, ef hún þolir 12V þá er vesenið við að græja 24V alltaf það dýrt að það myndi borga sig að kaupa bara Fini.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur