MMC Pajero
Dísel 2,800cc
Ekinn aðeins 189þ !
Sjálfskiptur
38" breyttur á Ground Hawk dekkjum. Ófúin og ótöppuð. Ca.10mm í miðju, minna í köntum.
Aukahlutir:
CB talstöð
Piaa kastarar
Flott ryðfrí kastaragrind
Piaa fjartstýrt leitarljós á toppnum
Toppgrind
Skíðabogar með skóflu
Dráttarbeisli
Stigbretti
Brettakantar
Alpinespilari með Aux og mp3
Gamalt Funero GPS sem virkar fínt
Led ljós inní bíl hjá fótum og í skotti
Hlutföll (4:88)
14" breiðar Patrol felgur, nýlega sprautaðar og með kúluloka
Ástand:
Smurbókin er 110% og hefur verið smurður á 7000km fresti frá upphafi!
Bíllinn hefur verið útá landi alla tíð og er því alveg óryðgaður. Grind er í toppstandi og boddý overall mjög gott.
Innrétting í mjög flottu standi!
Nýlega búið að skipta út öllum fóðringum að aftan sem er mikill kostur.
Skipt um alla vökva fyrir 2000km
Ný glóðarkerti
Nýjir afturdemparar
Skiptiverð er 1.290þ. en fæst á 850þ stgr!
Staðsettur í Reykjavík.
Sími 865-6979 eða PM.

