Sælir félagar, nú langar mig að fá upplýsingar frá öllum Patrol sérfræðingunum um hvað þarf að
hafa í huga ef setja á túrbínu við orginal 2.8 Patrol mótor. Hvað með þjöppu, stimpla og hedd er
þetta allt eins á milli túrbó og ekki túrbó, ja spyr sá er ekki veit. Komið nú og ausið úr viskubrunni
ykkar og uppfræðið nýjasta sauðinn í Patrolhjörðinni.
Kv. Björn Ingi Patrol eigandi.
Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Ef vélin er orginal túrbólaus þá eru yfirgnæfandi líkur á að hún hafi komið úr nissan Laurel og heitir þá RD28, Patrolvélin heitir RD28T, Þetta eru 6 cyl vélarnar með álheddunum, allavega í Laurel var eldri vélin með pottstálsheddi og hét LD28
Þú átt að geta séð hvaða týpa þetta er, á blokkinni aftanverðri hægra megin, á planinu ofanverðu, sjá myndina hér að neðan, daufur hringur utanum
Heddin á RD28 og RD28T eiga að vera þau sömu, allavega var heddið á minni sagt af patrol, en ég get ekki sagt til um knastásana þeir gætu verið öðruvísi
Annan mun á milli véla þekki ég ekki, en er eflaust einhver
Þú átt að geta séð hvaða týpa þetta er, á blokkinni aftanverðri hægra megin, á planinu ofanverðu, sjá myndina hér að neðan, daufur hringur utanum
Heddin á RD28 og RD28T eiga að vera þau sömu, allavega var heddið á minni sagt af patrol, en ég get ekki sagt til um knastásana þeir gætu verið öðruvísi
Annan mun á milli véla þekki ég ekki, en er eflaust einhver
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Sæll Björn hér í gamladaga þegar ég var fimmtugur um 1982 voru menn að setja turbo á þessar vélar og var þá greinin jafnvel mixuð og fór fram svipuð vinna og þegar menn setja turbo á 2,4 disel. Ég mæli með að þú finnir þér bara góða 2,8 turbo orginal og græir hana í. Það er bæði ódýrara og betra allt passar saman. Það er hægt að ná nokkrum hestöflum í viðbót við þessi 115 til 117,5 hestöfl sem orginal 2,8 turbovélin er. Hugsanlega yfir 170 hestöfl ef þú ert jákvæður Patrol unnandi og notar Prolong og Millitekk og smá gas. Hann Valli á Akureyri þekkir þessar vélar mjööög vel og hefur náð ótrúlegum krafti og endingu út úr 2,8 orginal turbo patrol vél með ekki mikilli vinnu. kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Takk Addi ég skoða betur hvaða týpa þetta nákvæmlega er.
Guðni ég fékk með bílnum slátur úr túrbó vél svo að það er allt til í þetta.
Hedd, túrbína og grein, spurninginn er bara þessi, þarf ég að skipta um hedd eða stimpla
eða eitthvað í þá áttina. Ég kannski heyri í Valla með þetta.
Takk fyrir.
kv. BIO
Guðni ég fékk með bílnum slátur úr túrbó vél svo að það er allt til í þetta.
Hedd, túrbína og grein, spurninginn er bara þessi, þarf ég að skipta um hedd eða stimpla
eða eitthvað í þá áttina. Ég kannski heyri í Valla með þetta.
Takk fyrir.
kv. BIO
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Engir Patrol sérfræðingar þarna úti????
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Hmm?
Úr því að Nissan Laurel vélarnar voru með pottstálheddum, eru þær þá ekki lausar við þessi eilífu heddpakkningarvandræði sem eru á Patrol 2.8 vélunum?
Úr því að Nissan Laurel vélarnar voru með pottstálheddum, eru þær þá ekki lausar við þessi eilífu heddpakkningarvandræði sem eru á Patrol 2.8 vélunum?
Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Sælir
Engin heddpakkningarvandræði í Patrol, það eru heddin sjálf sem eru að fara. Það er annað mál en potthedd ætti að vera minna viðkvæmt fyrir hitabreytingum en álhedd.
Oftast nær er hærri þjappa í túrbínulausum mótorum en í original túrbóbílum. Ef þú átt leið til að minnka þjöppuna í vélinni er það bara ágætt en annars skaltu passa þig að láta túrbínuna ekki blása nema fáein pund. Þannig gætirðu verið kominn með sama þrýsting á strokkinn við fullt samslag við 4 psi og original turbo með 10 psi. Þessar tölur er ekki réttar bara til viðmiðunar og umhugsunar.
Kv Jón Garðar
Engin heddpakkningarvandræði í Patrol, það eru heddin sjálf sem eru að fara. Það er annað mál en potthedd ætti að vera minna viðkvæmt fyrir hitabreytingum en álhedd.
Oftast nær er hærri þjappa í túrbínulausum mótorum en í original túrbóbílum. Ef þú átt leið til að minnka þjöppuna í vélinni er það bara ágætt en annars skaltu passa þig að láta túrbínuna ekki blása nema fáein pund. Þannig gætirðu verið kominn með sama þrýsting á strokkinn við fullt samslag við 4 psi og original turbo með 10 psi. Þessar tölur er ekki réttar bara til viðmiðunar og umhugsunar.
Kv Jón Garðar
Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Hlýtur að vera annar sveifarás og knástás í turbovélinni.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
jongud wrote:Hmm?
Úr því að Nissan Laurel vélarnar voru með pottstálheddum, eru þær þá ekki lausar við þessi eilífu heddpakkningarvandræði sem eru á Patrol 2.8 vélunum?
Gömlu LD28 voru með pottstálsheddum, RD28 var með sömu ónýtu heddunum og patrol
En það voru LD28 vélarnar sem voru vandamála lausar í laurel og komu meðal annars í fréttum hérlendis fyrir að endast milljón + kílómetra án upptektar
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
LD28 Laurel og Cedric vélarnar voru mjög skemmtilegar vélar í laurel og cedric, biluðu lítið og eyddu litlu en voru frekar aflvana, en túrbínu þoldu þær alls ekki því sveifarásinn brotnar nær undantekningalaust. mágur minn er búinn að setja 3 vélar í sinn bíl og allar brotnuðu :)
En í RD28 og RD28T er örugglega sama hedd og sveifarás en það er spurning hvort munur sé á stimplum, knastás og olíuverki.
En í RD28 og RD28T er örugglega sama hedd og sveifarás en það er spurning hvort munur sé á stimplum, knastás og olíuverki.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Takk fyrir allar upplýsingarnar
Þetta er RD28 og það fylgdi með slátur úr RD28T vél, túrbína, hedd ofl. og ætti þetta þá ekki að ganga upp?
Kv. BIO
Þetta er RD28 og það fylgdi með slátur úr RD28T vél, túrbína, hedd ofl. og ætti þetta þá ekki að ganga upp?
Kv. BIO
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur