að breyta felgu fyrir beadlock
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 93
- Skráður: 17.okt 2012, 20:41
- Fullt nafn: Garðar Viðarsson
- Bíltegund: GMC sierra 44"
að breyta felgu fyrir beadlock
að breyta felgu fyrir beadlock, hvar get ég látið græja það og ef þið hafið hugmynd um hvað það kostar? kv Garðar
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
Maggi hjá felgur.is hefur verið að þessu sem og Smári í Skerpu líka að mig minnir, mér dettur líka í hug að hafa samband við Renniverkstæði Ægis og kanna hvort þeir hafi verið í svona smíði.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 93
- Skráður: 17.okt 2012, 20:41
- Fullt nafn: Garðar Viðarsson
- Bíltegund: GMC sierra 44"
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
ég er kominn með veð í þetta hjá felgur.is = 150 kall.
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 31.des 2010, 20:09
- Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
- Bíltegund: Wranger YJ 38"
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
er það verð miðað við að þú kemur með felgur og þeir smíða og setja bedlock á þær?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 93
- Skráður: 17.okt 2012, 20:41
- Fullt nafn: Garðar Viðarsson
- Bíltegund: GMC sierra 44"
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
Gunnar wrote:er það verð miðað við að þú kemur með felgur og þeir smíða og setja bedlock á þær?
Jább
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
ég gerði þetta nú bara sjálfur, fékk kit frá USA og grillaði þetta á felgurnar, ekkert nema æði.
(held að kittið sé á 40þús heimkomið)
(held að kittið sé á 40þús heimkomið)
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
Hjörtur, er þetta æði eða æði æði?
Mig langar í svona en framtaksleysið er að koma í veg fyrir það.
Eitthvað ves?
Mig langar í svona en framtaksleysið er að koma í veg fyrir það.
Eitthvað ves?
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
ég spyr nú bara til hvers en það er mín skoðun kv Heiðar Brodda
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
Þetta er sko æði pæði!
Ef menn eru með góðar felgur í höndunum, semsagt ekki eins og mínar sem voru bognar hér og þar og þokkalega lúnknir með rjómasprautuna þá er þetta ekki svo mikið mál.

Bara taka sér tíma í þetta og mæla allt tvisvar, ekki verra að geta verið með þær á borði sem snýst (ég var með gamalt kerrunaf).
Tékka svo á leka, ég setti aceton inn í felguna og snéri og sá 2 staði þar sem smitaði í gegn, svo kíttaði ég dekkin á.
Dekkin hjá mér voru alltaf að snúast inn í felgunni, spara helling á þessu vs. það að ballansera allt draslið eftir hverja ferð, svo halda þær lofti betur í lágum þrýsting og ekkert mál að umfelga heima í stofu.

Ef menn eru með góðar felgur í höndunum, semsagt ekki eins og mínar sem voru bognar hér og þar og þokkalega lúnknir með rjómasprautuna þá er þetta ekki svo mikið mál.

Bara taka sér tíma í þetta og mæla allt tvisvar, ekki verra að geta verið með þær á borði sem snýst (ég var með gamalt kerrunaf).
Tékka svo á leka, ég setti aceton inn í felguna og snéri og sá 2 staði þar sem smitaði í gegn, svo kíttaði ég dekkin á.
Dekkin hjá mér voru alltaf að snúast inn í felgunni, spara helling á þessu vs. það að ballansera allt draslið eftir hverja ferð, svo halda þær lofti betur í lágum þrýsting og ekkert mál að umfelga heima í stofu.

Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
Hjörturinn wrote:ég gerði þetta nú bara sjálfur, fékk kit frá USA og grillaði þetta á felgurnar, ekkert nema æði.
(held að kittið sé á 40þús heimkomið)
Sæll... manstu hvar þú keyptir þetta í usa?
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
Keypti þetta að vísu ekki sjálfur, fékk þetta í skiptum, minnir að þetta hafi komið frá summit.
þetta er framleiðandinn:
http://www.aeroracewheels.com/accessorie_pgs/beadlock_kits.html
þetta er framleiðandinn:
http://www.aeroracewheels.com/accessorie_pgs/beadlock_kits.html
Dents are like tattoos but with better stories.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur