Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 07.feb 2010, 13:22
- Fullt nafn: Steindór T. Halldórsson
Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum.
Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum. fann einhverntíma á netinu töflu um hvað hraðamælir sýndi á stærri dekkjum miðað við orginal dekk. Finn hana ekki núna, veit einhver um þessa töflu?. Kv. Steindór.
Re: Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum.
Það er hægt að sjá þetta inn á http://1010tires.com/Tools/Tire-Size-Calculator
Slærð bara inn orginal stærðina og svo þá stærð sem þú ert á og þá kemur mismunurinn og eins hvað mælirinn sýnir.
Slærð bara inn orginal stærðina og svo þá stærð sem þú ert á og þá kemur mismunurinn og eins hvað mælirinn sýnir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 07.feb 2010, 13:22
- Fullt nafn: Steindór T. Halldórsson
Re: Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum.
Já, takk fyrir þetta. fann þetta líka á N1.is Hvað má stækka dekk án þess að eitthvað vesen hljótist af í skoðun, er það ekki c.a. 5%. Sýnist að dekkin sem ég setti umdir séu um 5,4% stærri. Fyrir voru 225-70-15" og undir fóru 235-75-15".
Re: Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum.
Er það ekki rétt munað hjá mér að það sé 10% sem það má muna :)
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum.
Það má muna 10% á hæð skráðrar dekkjastærðar og dekkjunum sem eru undir, hvort sem það eru stærri eða minni dekk
Aftur á móti við breytingarskoðun má hraðamælir sýna 10% yfir en bara 4% undir
Aftur á móti við breytingarskoðun má hraðamælir sýna 10% yfir en bara 4% undir
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur