Halló.
Vill einhver vera svo vænn að segja mér hvernig farið er að því að fjarlægja sviss úr 4Runner, það verður að segjast eins og er að ég á ekki tól til að losa rúnnaðar, kónískar rær..
Takk,
Hjörleifur.
Að skipta um sviss í Runner
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Að skipta um sviss í Runner
Þú tekur neðri plasthlífina fyrir neðan stýrið frá og lætur lykilinn í
svissar í #1, skoðaðu undir svissinn, þar ætti að vera kominn lítill pinni út undir svissinum
ýtir á þennan pinna með skrúfjárni eða einhverju tóli og dregur svissinn úr með lyklinum.
svissar í #1, skoðaðu undir svissinn, þar ætti að vera kominn lítill pinni út undir svissinum
ýtir á þennan pinna með skrúfjárni eða einhverju tóli og dregur svissinn úr með lyklinum.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 166
- Skráður: 10.feb 2010, 21:12
- Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson
Re: Að skipta um sviss í Runner
Skoða þetta, takk!
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Að skipta um sviss í Runner
Annars er ekkert mál að ná kónísku boltunum úr með hamri og skrúf/sporjárni, þetta er ekki mikið hert.
Þetta sem Hlynur talar um hér að ofan virkar líka vel.
Þetta sem Hlynur talar um hér að ofan virkar líka vel.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur