smurþrystispurning
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
smurþrystispurning
sælir eg er með mazda e2200 diesel sem virðist vera með einhvert smurþrystivandamal ljosið logar stanslaust eftir gangsetningu svo þegar billinn volgnar þa fer það en kemur i hvert sinn sem gefið er inn næg olia er á bilnum og er eg nybuinn að skipta um oliu og síu sem virðist engu breyta ef eg opna oliuáfyllinguna eftir gangsetningu þa kemur hvitur reykur þar upp normal ? ef einhver nennti að svara þessu þa væri það vel þegið !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: smurþrystispurning
hljómar eins og bilaður rofi eða útleiðsla, en engin leið að segja með vissu nema tengja mæli í stað nemans og fullvissa sig um að það sé í raun og veru nægur þrýstingur á vélinni
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur