Færa innvols milli sjálfskiptinga?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 66
- Skráður: 01.jún 2013, 13:09
- Fullt nafn: Bragi Hólm Harðarson
- Bíltegund: Nissan viðrini
Færa innvols milli sjálfskiptinga?
Er að velta fyrir mér að láta færa innvols á milli sjálfskiptinga. Um er að ræða 904 skiptingar. Því önnur, V skiptingin er ekki ekin nema 27þús á meðan L skiptingin er alveg grilluð. Er að pæla hvort hægt væri að finna einhvern ódýran í þetta verk og hvort það borgi sig. Því þetta eru alveg eins skiptingar nema önnur fyrir V mótor og hin fyrir L mótor svo það er munur á húsinu. Það er bara ekki til peningar hjá fólkinu sem á þetta til þess að láta taka upp L skiptinguna og líka stórlega efast að það borgi sig uppá líftíma bílsins að gera. Enn datt þá í hug hvort það væri bara ekki sniðugt að færa innvols á milli.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Færa innvols milli sjálfskiptinga?
það er í sjálfu sér ekkert mál ef maður er með manual yfir þetta....
Síðast fært upp af Bragi Hólm þann 15.júl 2013, 08:06.
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur