viðgerðir à aircon dælum ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 17.okt 2011, 21:36
- Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
- Staðsetning: Vestfirðir
viðgerðir à aircon dælum ?
Nú lítur helst út fyrir að aircon dælan í raminum hjà mér hafi yfirgefið svæðið, allavegna pikkföst, hvar er helst að fara með svona dælur í viðgerð eða er kannski ekki hægt að gera við þær ?
If in doubt go flat out
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: viðgerðir à aircon dælum ?
Ég mundi taka hana úr og rífa í sundur og þá sérð þú hvað er að, reyna að gera allt sjálfur nema þú viljir láta ræna þig.
Það er hugsanlegt að sé hægt að fá einhverja varahluti að utan en oftast er best og ódýrast að fá notaða dælu.
Það er hugsanlegt að sé hægt að fá einhverja varahluti að utan en oftast er best og ódýrast að fá notaða dælu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 17.okt 2011, 21:36
- Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
- Staðsetning: Vestfirðir
Re: viðgerðir à aircon dælum ?
Ég var búinn að taka hana úr og legan í kúplingunni er ónýt og dælan föst útaf því, stymplarnir sjàlfir og annað virðist vera í fínu lagi, hvar er þà helst að leita að notuðum dælum í þessa bíla 2006 ram diesel
If in doubt go flat out
Re: viðgerðir à aircon dælum ?
Spjallaðu við þá í Jeppasmiðjunni, þeir hafa verið með talsvert af varahlutum í kúplingarnar á aircon dælum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur