Ljóslaus Patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 20.mar 2011, 12:23
- Fullt nafn: Guðjón Ingi Kristjánsson
- Bíltegund: PATROL
Ljóslaus Patrol
Kvöldið, tók eftir því að lágu ljósin kveikna ekki á Patrol hjá mér, öll önnur ljós virka.Búinn að fara yfir öryggin og leiðslur og allt eðlilegt. Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að, er eitthvað sér rely fyrir lágu ljósin?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Ljóslaus Patrol
Í denn þegar ég átti patrol þá var sjálfur rofinn við stýrið að svíkja annað slagið það unit passaði úr nissan fólksbílum frá sama tíma td.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Ljóslaus Patrol
Búinn að athuga perurnar?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 20.mar 2011, 12:23
- Fullt nafn: Guðjón Ingi Kristjánsson
- Bíltegund: PATROL
Re: Ljóslaus Patrol
já búinn að ath perunar, prófaði aðrar perur sem eru heilar og allt við það sama, hái geyslinn virkar en ekki sá lági.
Þetta er 2000 árg af Patrol með dagljósabúnaði og eins og ég segi þá koma og virka öll ljós á bílnum nema lágu ljósin.
Þetta er 2000 árg af Patrol með dagljósabúnaði og eins og ég segi þá koma og virka öll ljós á bílnum nema lágu ljósin.
Re: Ljóslaus Patrol
Virka nokkuð lágu ljósin ef þú snýrð takkanum og kveikir á ljósunum? það hefur gerst að dagljósaboxið klikki á þann hátt. Einnig að þræðir í dagljósaboxið skemmist.
kv Gísli
kv Gísli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 20.mar 2011, 12:23
- Fullt nafn: Guðjón Ingi Kristjánsson
- Bíltegund: PATROL
Re: Ljóslaus Patrol
Það gerist ekkert þó svo ég snúi rofanum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 20.mar 2011, 12:23
- Fullt nafn: Guðjón Ingi Kristjánsson
- Bíltegund: PATROL
Re: Ljóslaus Patrol
Ef dagljósabúnaðurinn bilar gæti hann blokkerað alveg strauminn í rofan fyrir lágu ljósinn ef maður ætlar að kveikja þau handvirkt??
Re: Ljóslaus Patrol
prufaðu að taka realyið úr, hef lent í að einn pinninn tærðist upp
Toyota lc 90 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 20.mar 2011, 12:23
- Fullt nafn: Guðjón Ingi Kristjánsson
- Bíltegund: PATROL
Re: Ljóslaus Patrol
Hvar er þetta realy nákvæmlega staðsett????
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Ljóslaus Patrol
Fjalla-Brá wrote:Hvar er þetta realy nákvæmlega staðsett????
Er það ekki farþegamegin við rafgeyminn?
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 20.mar 2011, 12:23
- Fullt nafn: Guðjón Ingi Kristjánsson
- Bíltegund: PATROL
Re: Ljóslaus Patrol
Búinn að finna realyið(er út við hjólskál hjá hanskahólfinu) og það smellur í því þegar ég kveiki og slekk á ljósarofanum. Enn engin ljós.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Ljóslaus Patrol
þá dregur þú upp voltmælir eða prufulampa og tjekkar hvort að það kemur straumur frá rely í ljós
ef að það er straumur þangað þá ferðu að ljósi og tjekkar hvort það er straumur í ljós
svo bara vinna sig í átt að vandamálinu með þessum tólum
ef að það er straumur þangað þá ferðu að ljósi og tjekkar hvort það er straumur í ljós
svo bara vinna sig í átt að vandamálinu með þessum tólum
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 31
- Skráður: 20.mar 2011, 12:23
- Fullt nafn: Guðjón Ingi Kristjánsson
- Bíltegund: PATROL
Re: Ljóslaus Patrol
Jæja þá er kominn ljós, loksins eftir ýmsar þreyfingar og útilokanir þá var þetta eitt tengi við annað ljósið en það er eitthvað mix þar vegna kastara sem eru á bílnum.Þurfti bara að klemma tengið smá saman of tengja og þá var ljós.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur